Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1959, Síða 51

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1959, Síða 51
Búnaðarskýrslur 1957 49* Nýrækt Túoasléttur Nýir sáðreitir Samtals 1952 .................... 2 674 610 106 3 390 1953 .................... 3 016 437 138 3 591 1954 .................... 2 638 1 054 39 3 731 1955 .................... 2 474 750 26 3 250 1956 .................... 3 382 88 18 3 488 1957 .................... 3 576 133 23 3 732 Það skal tekið fram, að í tölum þessum er bæði nýrækt Landnáms ríkisins og jarðabætur til landskuldargreiðglu á ríkisjörðum. Jarðabætur til landskuldar- greiðslu hafa verið mjög litlar, aðeins örfáir hektarar árlega. En nýrækt Land- námsins hefur hins vegar verið talsverð, og þykir rétt að birta hér yfirlit yíir hana frá upphafi (talið í ba); 1951 og fyrr 1952 1953 1954 1955 1956 1957 Austur-Barðastrandarsýsla - - 34 12 4,4 5,5 - Austur-Húnavatnssýsla - - 10 34 7,0 5,6 4,4 Skagafjarðarsýsla - 17 16 16 14,6 2,5 - Suður-Þingeyjarsýsla - - - 8 7,2 5,0 10,0 Norður-Múlasýsla - - - - - - 17,5 Suður-Múlasýsla - - - - - 18,8 - Austur-Skaftafellssýsla - 17 17 18 6,8 6,0 6,7 Rangárvallasýsla 5 10 5 - - - 4,8 Amessýsla 77 5 5 5 9,7 9,5 15,1 Samt ls 82 49 87 93 49,7 52,9 58,5 Grjótnám hefur verið sem hér segir, tahð í m3: 1948 18 924 1953 . 22 577 1949 16 583 1954 . 25 305 1950 22 824 1955 . 30 620 1951 24 493 1956 . 35 710 1952 24 049 1957 . 40 026 Framrœsla hefur á síðari árum verið með tvennum hætti, annars vegar hand- grafnir skurðir og bandgrafin lokræsi, hins vegar vélgrafnir skurðir og lokræsi (kílræsi). Handgröfnu skurðirnir og lokræsin hafa verið styrkt eftir svipuðum regl- um og flestar jarðabætur samkvæmt II. kafla jarðræktarlaganna, en kostnað við vélgröfnu skurðina bar ríkið að 1/3 fram til ársloka 1949, að hálfu árin 1950—54, en 1955 og síðan hefur það greitt 65% kostnaðar við þá. Til vélgrafinna lokræsa (kílræsa) befur enginn styrkur verið greiddur. Handgrafnir opnir slcurðir hafa því nær einvörðungu verið grafnir þar, sem skurðgröfum hefur ekki verið við komið, eða vegna þess að of dýrt hefur þótt að flytja þær á staðinn. Handgrafnir skurðir vegna túnræktar hafa verið grafnir og mældir sem hér segir, tahð í m3: 1948 83 350 1953 41 931 1949 40 690 1954 30 716 1950 49 340 1955 20 540 1951 42 180 1956 21210 1952 44 968 1957 Gröftur handgrafinna rœsa hefur einnig farið þverrandi, en af þeim hefur verið grafið sem hér segir, tahð í lengdarmetrum: 8
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.