Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1959, Page 53

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1959, Page 53
Búnaðarskýrslur 1957 51* 1949—51 ......... 17,6 1953 ............. 23,2 1952 24,8 1954 ............. 4,8 Hins vegar eru girðingar Landnámsins taldar með öðrum girðingum mæld- um til jarðabóta síðustu þrjú árin 1955—57, en þær voru: 1955 7,45 km, 1956 4,20 km og 1957 13,59 km. Hlöður hafa verið byggðar 1948—57, talið í rúmmetrum: Þurrheys- Votheys- hlöður hlöður Samtals, 1948 ............................... 97 936 18 000 115 936 1949 ............................... 59 212 17 786 76 998 1950 ............................... 55 784 23 989 79 773 1951 ............................... 66 691 33 618 100 309 1952 ............................... 70 954 22 407 93 361 1953 ............................... 77 837 14 756 92 593 1954 .............................. 152 470 20 917 173 387 1955 .............................. 174 694 17 924 192 618 1956 .............................. 123 280 21 632 144 912 1957 .............................. 152 735 12 931 165 666 Þessar miklu hlöðubyggingar eru í beinu framhaldi af stækkun túnanna og aukningu töðufengsins. Einnig fara þær nokkuð eftir árferði og einkum haust- veðráttunni. títihús í sveitum eru nú aðallega byggð á haustin eftir að slátur- tíð lýkur, og þau árin mest byggt, er veður haldast lengst frostlaus fram eftir vetri. Þó er byrjað á sumum byggingum að vori og gripið í byggingarvinnu, er hlé verður á heyskap, ýmist milli þess, er fyrra slætti á túnum lýkur, þar til henta þykir að byrja síðari slátt, eða er rétt þykir að fara sér hægt við heyskapinn vegna óþurrka. En við byggingarvinnu við útihús vor og sumur sitja hlöðurnar fyrir öðru. Síðustu árin, 1954—57, hafa aðallega verið byggðar þurrheyshlöður, enda telja bændur nú eftirsóknarverðast, að mestur hluti töðunnar sé súgþurrkaður í slíkum hlöðum. Árin 1948—52 var mikið byggt af votheyshlöðum, og var tals- vert mikið af þeim sívalir turnar, 12—18 metra háir, og þó sumir aðeins 6—9 metra háir, og kallaðir ,,hálfturnar“. Annars var líka mikið byggt af ,,gryfjum“ 5—7 metra djúpum, og algengt, að þær væru inni I þurrheyshlöðunum eða þá byggð- ar fast upp að þeim. Mest var byggt af votheyshlöðum árin 1950—52, þ. e. óþurrka- sumarið 1950 norðanlands og austan og næstu sumur á eftir, meðan óþurrkarnir voru í fersku minni. Nokkur aukning varð og á byggingum votheyshlaða sunnan- lands eftir votviðrasumarið 1955, en þó minni, enda voru menn þá meira farnir að treysta á súgþurrkunina til varnar gegn stóráföllum af óþurrkum. Byrjað var á því árið 1955 að styrkja bændur til þess að koma upp súgþurrk- unarkerfi í blöður sínar. Síðan hafa verið gerð súgþurrkunartæki í hlöðum sem hér segir (í m2 gólfflatar): 1955 .............. 17 591 1957 ............ 20 205 1956 .............. 15 866 Áður voru komin súgþurrkunartæki í hlöður í 723 bæjum, samkvæmt skýrslu búnaðarmálastjóra (Búnaðarrit 1956, bls. 51), en ekki verður af þeirri skýrslu séð, á hve miklum gólffleti þá var hægt að þurrka hey á þennan hátt. Kartöflugeymslur voru fyrst teknar út sem styrkhæfar jarðabætur árið 1952. Síðan hafa þær verið teknar út, talið í rúmmetrum: 1952 6 267 1955 4 026 1953 4 744 1956 310 1954 5 929 1957 1407
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.