Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1959, Page 56

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1959, Page 56
54* Búnaðarskýrslur 1957 Jarðabótastyrkur árin 1955—57 var greiddur samkvæmt ákvæðum 11. gr. reglugerðar um jarðrækt frá 17. maí 1951 að því er varðar grundvallarframlagið 6em hér segir: I. Áburðargcymslur: a. Safnþrœr alsteyptar...................................... kr. 9,00 á m8 b. Áburðarhús, alsteypt eða steypt með jámþaki, þar með taldar steyptar áburðargeymslur undir gólfgrindum í fjárhúsum .. „ 5,00 „ „ c. Haugstæði, steypt með 1 m veggjum .......... „ 3,00 „ „ H. Framrœsla (handgröftur): a. Skurðir handgrafnir...................................... „ 1,00 „ „ b. Hnausaræsi.............................................. „ 0,75 „ „ c. önnur ræsi ............................................. ,, 1,50 „ „ HI. Framræsla (skurðgröfuskurðir)................................ 65% af kostn. IV. Jarðrækt: a. Ræktun sanda ........................................... kr. 150,00 á ha. b. Ræktun annars lands (nýrækt, túnasléttur, akur, garðlönd) .. „ 200,00 „ „ V. Grjótnám úr ræktunarlandi.................................... ,, 4,00 „ ms VI. Girðingar um ræktunarlönd ................................. „ 0,30 „ „ VH. Heyhlöður: a. Þurrheyshlöður steyptar með jámþaki ..................... „ 1,00 „ „ b. Þurrheyshlöður úr öðm efni ............................ „ 0,75 „ „ c. Votheyshlöður steyptar með þaki ........................ „ 5,50 „ „ d. Súgþurrkunarkerfi í þurrheyshlöður...................... „ 5,00 „ m2 Vm. Garðávaxtageymslur steyptar.................................... „ 5,50 „ m3 Samkvæmt 14. gr. þessarar sömu reglugerðar greiðir ríkissjóður 15% álag á grunnframlag þetta auk verðlagsuppbótar. Árið 1955 var styrkurinn greiddur eftir vísitölu 487, 1956 eftir vísitölu 527 og 1957 eftir vísitölu 542 Auk þeirra jarðabóta, 6em hér hefur verið gerð grein fyrir, befur a. m. k. sum árin nokkru verið kostað til áveituframkvæmda. Hagstofan hefur bins vegar ekki fengið skýrslur um þessar framkvæmdir, nema fyrir árið 1956, og þá aðcins um framlög ríkissjóðs til framkvæmdanna. Námu þau 46 þús. kr. Greiðir ríkis- sjóður þriðjung kostnaðar við byggingu ílóðgarða, en belming kostnaðar við bygg- ingu flóðgátta og vatnsbrúa. 14. Fjárfesting í íandbúnaði 1955—57. Agricultural investments 1955-—57. Töflur XXI—XXIII á bls. 68—73 sýna fjárfestingu í landbúnaði árin 1955, 1956 og 1957. Um veðmæti jarðabóta (annarra en skurðgröfuskurða) kefur verið lagt til grundvallar mat þeirra til lántöku úr Ræktunarsjóði. En þar sem það mat hefur verið óbreytt frá 1954 (og raunar í verulegum atriðum frá 1952), hefur sá kostur verið tekinn hér að hækka það frá ári til árs nokkurn veginn í klutfalli við hækk- un vísitölu byggingarkostnaðar í Reykjavík. Þó befur hinni miklu bækkun henn- ar árið 1956 verið jafnað að nokkru leyti á árin 1956 og 1957. Hækkun frá matinu 1952, sem bér er reiknað með, er þessi: 1955 10%, 1956 25% og 1957 37%. Að því er snertir mat6verð jarðabóta 1954 er vísað til Búnaðarskýrslna 1954, bls. 56*. Heildarkostnaður við skurðgröfuskurðina er reiknaður árlega, og er hann gef- inn upp í skýrslu þeirri, sem gefin er út árlega um skurðgröftinn. Um óstyrktu jarðabœturnar hefur sá kostur vcrið tekinn að áætla þær % af
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.