Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1959, Side 56
54*
Búnaðarskýrslur 1957
Jarðabótastyrkur árin 1955—57 var greiddur samkvæmt ákvæðum 11. gr.
reglugerðar um jarðrækt frá 17. maí 1951 að því er varðar grundvallarframlagið
6em hér segir:
I. Áburðargcymslur:
a. Safnþrœr alsteyptar...................................... kr. 9,00 á m8
b. Áburðarhús, alsteypt eða steypt með jámþaki, þar með taldar
steyptar áburðargeymslur undir gólfgrindum í fjárhúsum .. „ 5,00 „ „
c. Haugstæði, steypt með 1 m veggjum .......... „ 3,00 „ „
H. Framrœsla (handgröftur):
a. Skurðir handgrafnir...................................... „ 1,00 „ „
b. Hnausaræsi.............................................. „ 0,75 „ „
c. önnur ræsi ............................................. ,, 1,50 „ „
HI. Framræsla (skurðgröfuskurðir)................................ 65% af kostn.
IV. Jarðrækt:
a. Ræktun sanda ........................................... kr. 150,00 á ha.
b. Ræktun annars lands (nýrækt, túnasléttur, akur, garðlönd) .. „ 200,00 „ „
V. Grjótnám úr ræktunarlandi.................................... ,, 4,00 „ ms
VI. Girðingar um ræktunarlönd ................................. „ 0,30 „ „
VH. Heyhlöður:
a. Þurrheyshlöður steyptar með jámþaki ..................... „ 1,00 „ „
b. Þurrheyshlöður úr öðm efni ............................ „ 0,75 „ „
c. Votheyshlöður steyptar með þaki ........................ „ 5,50 „ „
d. Súgþurrkunarkerfi í þurrheyshlöður...................... „ 5,00 „ m2
Vm. Garðávaxtageymslur steyptar.................................... „ 5,50 „ m3
Samkvæmt 14. gr. þessarar sömu reglugerðar greiðir ríkissjóður 15% álag á
grunnframlag þetta auk verðlagsuppbótar. Árið 1955 var styrkurinn greiddur eftir
vísitölu 487, 1956 eftir vísitölu 527 og 1957 eftir vísitölu 542
Auk þeirra jarðabóta, 6em hér hefur verið gerð grein fyrir, befur a. m. k.
sum árin nokkru verið kostað til áveituframkvæmda. Hagstofan hefur bins vegar
ekki fengið skýrslur um þessar framkvæmdir, nema fyrir árið 1956, og þá aðcins
um framlög ríkissjóðs til framkvæmdanna. Námu þau 46 þús. kr. Greiðir ríkis-
sjóður þriðjung kostnaðar við byggingu ílóðgarða, en belming kostnaðar við bygg-
ingu flóðgátta og vatnsbrúa.
14. Fjárfesting í íandbúnaði 1955—57.
Agricultural investments 1955-—57.
Töflur XXI—XXIII á bls. 68—73 sýna fjárfestingu í landbúnaði árin 1955,
1956 og 1957.
Um veðmæti jarðabóta (annarra en skurðgröfuskurða) kefur verið lagt til
grundvallar mat þeirra til lántöku úr Ræktunarsjóði. En þar sem það mat hefur
verið óbreytt frá 1954 (og raunar í verulegum atriðum frá 1952), hefur sá kostur
verið tekinn hér að hækka það frá ári til árs nokkurn veginn í klutfalli við hækk-
un vísitölu byggingarkostnaðar í Reykjavík. Þó befur hinni miklu bækkun henn-
ar árið 1956 verið jafnað að nokkru leyti á árin 1956 og 1957. Hækkun frá matinu
1952, sem bér er reiknað með, er þessi: 1955 10%, 1956 25% og 1957 37%.
Að því er snertir mat6verð jarðabóta 1954 er vísað til Búnaðarskýrslna 1954,
bls. 56*.
Heildarkostnaður við skurðgröfuskurðina er reiknaður árlega, og er hann gef-
inn upp í skýrslu þeirri, sem gefin er út árlega um skurðgröftinn.
Um óstyrktu jarðabœturnar hefur sá kostur vcrið tekinn að áætla þær % af