Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1959, Page 64

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1959, Page 64
62* Búnaðarskýrslur 1957 1955 1956 1957 Heildarfjárfesting í landbúnaðarvélum skv. töflum XXI—XXIII 32 932 28 652 30 736 Frá dregst: Fjárfesting í bifreiðum 7 776 4 096 5 870 Fjárfesting í dráttarvélum og öðrum landbúnaðarvélum 25 156 24 556 24 866 Cif-verðmæti landbúnaðarvéla og dráttarvéla samkv. innflutn- ingsskýrslum 26 597 26 913 22 019 Mismunur -M 441 —2 357 2 847 Heildarfjárfesting samkvæmt töflum XXI—XXIII ásamt aukningu bústofns, en að frádreginni þeirri fjárfestingu, sem hefur átt sér stað fyrir reikning annarra en framleiðenda landbúnaðarvara, hefur verið sem bér segir (í millj. kr.): 1955 1956 1957 Samkvæmt töflum XXI—XXIII 198,4 212,6 239,3 Bústofnsauki 8,6 29,6 40,4 Frá dregsti A‘ Fíárfesti“S aUs 207,0 242,2 279,7 Fjárfesting til rafvæðingar önnur en heimtaugargjald, rafbúnað- ur innanhúss og einkarafveitur 12,7 14,9 14,4 Fjárfesting fyrir reikning Landnáms ríkisins meðtalin í töflum XXI—XXIII 0,4 0,4 1,2 B. Frádráttur alls 13,1 15,3 15,6 A-^B: Fjárfesting fyrir reikning framleiðenda landbúnaðarvara .. 193,9 226,9 264,1 Fé til þessarar fjárfestingar befur fengizt sem hér segir: 1. Framlag ríkisins til jarðabóta skv. töflum XV—XVII og 1955 1956 1957 XVIII—XX (sjá 7. yfirlit) 17 1 20,7 22,4 2. Lánveitingar úr Byggingarsjóði og Ræktunarsjóði, sjá 8. og 9. yfirlit 43,3 41,5 48,1 3. Aukning annarra skulda, sjá töflu XXIV A 29,8 28,5 10,7 4. Eigin framlög framleiðenda landbúnaðarvara: Notað af innstæð- um og öðru reiðufé svo og samtíma sparnaður (þar í eigin vinna) 103,7 136,2 182,9 Alls 193,9 226,9 264,1 Hér er þess að geta, að tölur, er sýna aukningu „annarra skulda“ samkvæmt tölulið 3 hér að aftan er nettó aukning skuldanna á árinu, þ. e. nýjar skuldir að frádregnum skuldagreiðslum, og eru því of lágar. En úr þessu er ekki unnt að bæta. Skuldaaukningin við Byggingarsjóð og Ræktunarsjóð samkvæmt tölulið 2 er hins vegar brúttó. Að öðru leyti skal það tekið fram, að tölur hér að ofan um skiptingu fjár til fjárfestingar 1955—57 eftir uppruna þess eru ófullkomnar og óvissar, og verður því að nota þær með fyllztu varúð. 15. Eignir og skuldir framleiðenda landbúnaðarafurða í árslok 1957. ylsseís and debts of agricultural producers at the end of 1957. Töflur XXIV A og B á bls. 74—77 sýna eignir og skuldir framleiðenda land- búnaðarafurða í árslok 1957. Tafla XXIV A sýnir eignir og skuldir alls, tafla XXIV B eignir og skuldir bænda sérstaklega. Bústofn er í skýrslum skattanefndanna til Hagstofunnar alls staðar fram tal- inn í stykkjatölu. Hagstofan hefur því sjálf reiknað verðmæti bústofnsins og stuðzt við skattmat Ríkisskattanefndar frá framtalsárinu 1954, en það var sem hér segir:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.