Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1959, Blaðsíða 64
62*
Búnaðarskýrslur 1957
1955 1956 1957
Heildarfjárfesting í landbúnaðarvélum skv. töflum XXI—XXIII 32 932 28 652 30 736
Frá dregst: Fjárfesting í bifreiðum 7 776 4 096 5 870
Fjárfesting í dráttarvélum og öðrum landbúnaðarvélum 25 156 24 556 24 866
Cif-verðmæti landbúnaðarvéla og dráttarvéla samkv. innflutn-
ingsskýrslum 26 597 26 913 22 019
Mismunur -M 441 —2 357 2 847
Heildarfjárfesting samkvæmt töflum XXI—XXIII ásamt aukningu bústofns,
en að frádreginni þeirri fjárfestingu, sem hefur átt sér stað fyrir reikning annarra
en framleiðenda landbúnaðarvara, hefur verið sem bér segir (í millj. kr.):
1955 1956 1957
Samkvæmt töflum XXI—XXIII 198,4 212,6 239,3
Bústofnsauki 8,6 29,6 40,4
Frá dregsti A‘ Fíárfesti“S aUs 207,0 242,2 279,7
Fjárfesting til rafvæðingar önnur en heimtaugargjald, rafbúnað-
ur innanhúss og einkarafveitur 12,7 14,9 14,4
Fjárfesting fyrir reikning Landnáms ríkisins meðtalin í töflum
XXI—XXIII 0,4 0,4 1,2
B. Frádráttur alls 13,1 15,3 15,6
A-^B: Fjárfesting fyrir reikning framleiðenda landbúnaðarvara .. 193,9 226,9 264,1
Fé til þessarar fjárfestingar befur fengizt sem hér segir:
1. Framlag ríkisins til jarðabóta skv. töflum XV—XVII og 1955 1956 1957
XVIII—XX (sjá 7. yfirlit) 17 1 20,7 22,4
2. Lánveitingar úr Byggingarsjóði og Ræktunarsjóði, sjá 8. og 9.
yfirlit 43,3 41,5 48,1
3. Aukning annarra skulda, sjá töflu XXIV A 29,8 28,5 10,7
4. Eigin framlög framleiðenda landbúnaðarvara: Notað af innstæð-
um og öðru reiðufé svo og samtíma sparnaður (þar í eigin
vinna) 103,7 136,2 182,9
Alls 193,9 226,9 264,1
Hér er þess að geta, að tölur, er sýna aukningu „annarra skulda“ samkvæmt
tölulið 3 hér að aftan er nettó aukning skuldanna á árinu, þ. e. nýjar skuldir að
frádregnum skuldagreiðslum, og eru því of lágar. En úr þessu er ekki unnt að
bæta. Skuldaaukningin við Byggingarsjóð og Ræktunarsjóð samkvæmt tölulið 2
er hins vegar brúttó. Að öðru leyti skal það tekið fram, að tölur hér að ofan um
skiptingu fjár til fjárfestingar 1955—57 eftir uppruna þess eru ófullkomnar og
óvissar, og verður því að nota þær með fyllztu varúð.
15. Eignir og skuldir framleiðenda landbúnaðarafurða í árslok 1957.
ylsseís and debts of agricultural producers at the end of 1957.
Töflur XXIV A og B á bls. 74—77 sýna eignir og skuldir framleiðenda land-
búnaðarafurða í árslok 1957. Tafla XXIV A sýnir eignir og skuldir alls, tafla XXIV
B eignir og skuldir bænda sérstaklega.
Bústofn er í skýrslum skattanefndanna til Hagstofunnar alls staðar fram tal-
inn í stykkjatölu. Hagstofan hefur því sjálf reiknað verðmæti bústofnsins og stuðzt
við skattmat Ríkisskattanefndar frá framtalsárinu 1954, en það var sem hér segir: