Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1959, Síða 66

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1959, Síða 66
64* Búnaðarskýrslur 1957 Fasteignir eru hér fram taldar skv. hinu nýja fasteignamati, er tók gildi 1. maí 1957. Mat þetta var að miklu leyti byggt á fasteignamatinu frá 1942, á þann hátt, að það mat var hækkað um 30—400% eftir aðstöðu jarðanna til samgangna og markaðar, auk þess sem það var hækkað vegna jarðabóta og nýbygginga. Þrátt fyrir þessar hækkanir, sem samanlagt eru mjög verulegar, er fasteignamat þetta mjög miklu lægra en söluverðmæti fasteigna var almennt 1957. Hækkun heildar- matsverðs fram talinna fasteigna var frá 1954 til 1957 úr 68 922 þús. kr. í 228 700 þús. kr. eða um 232%. Mest var liækkun fram tahnna fasteigna frá 1954 til 1957 í Rangárvallasýslu, 431%, Kjósarsýslu 325%, Árnessýslu 316% og Eyjafjarðar- sýslu 301%. Landbúnaðarvélar eru alls taldar fram 1957 84 288 þús. kr. að verðmæti, móti 47 031 þús. kr. 1954 og 29 762 þús. kr. 1951. Bifreiðir voru fram taldar að verðmæti 1957 53 330 þús. kr., en 25 989 þús. kr. 1954 og 12 745 þús. kr. 1951. — Þessir tveir eignaliðir, landbúnaðarvélar og bifreiðir, hækkuðu samanlagt frá 1954 til 1957 úr 73 020 þús. kr. í 137 578 þús. kr., þ. e. um 64 558 þús. kr., sem er rúml. 88%. Þessi hækkun að viðbættri fyrn- ingu þessi 3 ár er samtals 350 þús. kr. eða 5 284 þús. kr. meiri en fjárfesting í þessu er talin í töflum XXI—XXIII. Mismunurinn stafar af því, að þar er eigi tahn með fjárfesting ,,búleysingja“ í bifreiðum. Peningar, innstœður, verðbréf og útistandandi skuldir var alls talið fram 1957 87 781 þús. kr. Þessar eignir voru fram taldar 1954 71 166 þús kr.. og hafa sam- kvæmt því aukizt um 16 615 þús. kr. þessi þrjú ár. Hér er ekki meðtalið innstæðu- fé í peningastofnunum, því að það var gert skattfrjálst og undanþegið framtals- skyldu með lögum nr. 46/1954. „Aðrar eignir^, sem aðallega eru húsbúnaður, bátar, smíðaáhöld o. fl., hafa hækkað í framtali frá því 1954 úr 21 056 þús. kr. í 27 649 þús. kr. eða um 6 593 þús. kr. Þessar upphæðir segja lítið til um raunverulegt verðmæti þeirra fjár- muna, sem hér er um að ræða. Skuldir framteljenda landbúnaðarafurða hafa aukizt mikið undanfarin ár svo sem eðlilegt er, eins mikil og fjárfestingin hefur verið. í árslok 1957 voru þessar skuldir samtals 425 149 þús. kr., en 239 039 þús. kr. 1954 og 127 283 þús. kr. 1951. Hafa skuldirnar þannig aukizt með vaxandi hraða, um 37 509 þús. kr. að með- altali á ári 1951—54, en um 62 037 þús. kr. að meðaltali á ári 1955—57. Af skuld- um þessum voru 1957 235 570 þús. kr. skuldir við Byggingarsjóð og Ræktunar- sjóð, en þær skuldir voru 116 042 þús. kr. 1954. Hafa þær því hækkað um 119 528 þús. kr. á þessum 3 árum eða um 39 843 þús. kr. að meðaltali á ári, og er hér um að ræða skuldaaukningu vegna fjárfestingar einvörðungu. Aðrar veðskuldir hafa hækkað úr 23 593 þús. kr. í 39 285 þús. kr. á þessum þremur árum eða um 15 692 þús. kr., og nemur sú hækkun 5 231 þús. kr. á ári að meðaltali. Mestur liluti þess- arar skuldaaukningar mun einnig vera beinlínis vegna nýrrar fjárfestingar, þó að þessi lán séu flest telcin út á veð í eldri eignum. „Allar aðrar skuldir“, en það eru verzlunarskuldir, víxlar og skuldir við einstaklinga, hafa aukizt úr 97 042 þús. kr. 1954 í 150 294, eða um 53 252 þús. kr., þ. e. um 17 751 þús. kr. að meðaltali á ári. Eflaust er a. m. k. nokkur hluti þeirra vegna vélakaupa eða bústofnsaukn- ingar. Eignir umfram skuldir (8. dálkur 4- 11. dálkur) eru samkvæmt framtölum til búnaðarskýrslu 719 283 þús. kr. í árslok 1957, en voru 442 442 þús. kr. 1954 og 344 322 þús. kr. 1951. Þetta er í tölum talið 276 841 þús. kr. eignaaukning í árs- lok 1957 frá því í árslok 1954 og 374 961 þús. kr. eignaaukning frá 1951. Hér er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.