Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1959, Page 69

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1959, Page 69
Búnaðarskýrslur 1957 67* ars virðist það yfirleitt vera svo, að framleiðendur mjólkurafurða séu miklu tekju- hærri en þeir, sem aðallega framleiða sauðfj árafurðir. Af þeim sýslum, er aðal- lega framleiða sauðfjárafurðir, koma fram hæstar meðaltekjur í Dalasýslu og Strandasýslu, en það stendur í sambandi við fjárskiptin þar. Tekjur bænda vegna vinnu við eigin framkvœmdir á árinu eru ekki teknar með, þegar heildartekjur hænda eru gerðar upp, hvorki í töflu XIV B né í 12. yfirliti. Þetta stafar af því, að ekki eru til fullgildar heimildir um þetta efni. Um framtal á eignum bœnda er það fyrst að segja, að framtal tveggja eigna- liða, fasteigna og sparifjárinnstæðna, er svo að segja alger markleysa. Þrátt fyrir hækkun fasteignamatsins á árinu nam samanlagt matsverð fasteigna bænda eigi nema 209,4 millj. kr. í árslok 1957, en fjárfesting bænda á árinu í jarðabót- um, byggingum íbúðarhúsa og peningshúsa og rafvæðingu nam 194,4 millj. kr. eða hér um bil jafn hárri upphæð. — Mikill hluti innstæðnanna er skattfrjáls, og ekki skylt að telja þann hluta þeirra fram, enda mun það ekki gert. Af þessu leiðir, að allur samanburður á eignaframtölum verður mjög marklítill. Þó er það ljóst, að efnahagur hænda er mjög misjafn eftir sýslum. Eftir framtölunum eru eignir bænda umfram skuldir í sýslunum svo sem hér segir: AJls, Á bónda, þús. kr. kr. Gullbringusýsla 13 730 89 739 Kjósarsýsla 24 218 182 090 Borgarfjarðarsýsla 29 101 117 818 Mýrasýsla 28 228 129 477 Snæfellsnessýsla 17 116 68 739 Dalasýsla 12 705 60 213 Austur-Barðastrandarsýsla 6 997 80 425 Vestur-Barðastrandarsýsla 7 134 59 940 Vestur-ísafjarðarsýsla 7 258 65 387 Norður-ísafjarðarsýsla 9 970 83 781 Strandasýsla 11 938 66 322 Vestur-Húnavatnssýsla 22 707 101 371 Austur-Húnavatnssýsla 29 474 103 056 Skagaf jarðarsýsla 34 160 71 019 Eyjaf jarðarsýsla 37 732 91 365 Suður-Þingeyjarsýsla 33 840 72 462 Norður-Þingeyjarsýsla 18 830 87 991 Norður-Múlasýsla 25 894 62 850 Suður-Múlasýsla 19 975 64 854 Austur-Skaftafellssýsla 9 650 58 484 Vestur-Skaftafellssýsla 15 671 75 705 Rangárvallasýsla 48 265 95 010 Árnessýsla 97 077 125 919 Kaupstaðir 12 624 115 807 17. Verðmæti landbúnaðarframleiðslunnar 1955—57. Value of agricultural production 1955—57. Taflan á bls. 78—80 um verðmœti landbúnaðarframleiðslunnar 1955—57 er framhald af töflum um sama efni í Búnaðarskýrslum 1954 bls. 80—82 fyrir árin 1952—54 (og Búnaðarskýrslum 1951 bls. 34—40 fyrir árin 1935—51). Tafla þessi er gerð á sama hátt og 1954 að öðru en því, að magnstölur fyrir mör og slátur eru niður felldar og ullarmagn er miðað við óhreina ull, en var áður miðað við hana þvegna.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.