Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.2008, Qupperneq 20

Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.2008, Qupperneq 20
glerbrú en í gegnum hana sést nið- ur í anddyrið. Brúin er þó nógu stutt til að lofthræddir geti stokkið yfir hana og beint á fund. Herbergin dúa eilítið og stemningin því engri lík. Þaðan er síðan útsýni yfir Höfða og sjóinn, eftir því hvert er litið. Húsið hann- aði arkitektinn Ásgeir Ásgeirs- son. Ekki feng- ust upplýsing- ar um kostnað við bygginguna en gera má ráð fyrir að hann hlaupi á milljörðum króna. Kaupþing var stærsti banki Ís- lands fyrir banka- hrun- ið en er nú sá minnsti enda var Kaupþing sá íslenski banki sem hafði viðamestu viðskiptin er- lendis. DV ræddi við arkitekta sem sögðu byggingu Kaupþings glæsilega og greinilegt að þar hefði ekkert verið til sparað. Höfuðstöðv- ar Kaupþings voru byggðar í góðæri og teikningar að nýjum höfuðstöðvum Glitn- is og Landsbankans voru unnar á miklum uppgangstímum í ís- lensku viðskiptalífi. Tímaritið Hús og hí- býli fjallaði um ný húsa- kynni Kaupþings í febrúar- hefti sínu í ár. Sigríður Elín Ásmundsdóttir, Erla Hlynsdóttir Föstudagur 7. Nóvember 200820 Helgarblað FUNDARHERBERGI HANGA Í LOFTINU Kaupþing reisti glæsihýsi í Borgar- túninu á liðnu ári og eru höfuðstöðv- arnar því í fjármálahverfinu sem kall- að hefur verið Wall Street Íslands. Húsið er ekki meðal háhýsa hverfis- ins, enda aðeins fjórar hæðir. Þó skal enginn láta blekkjast af ytra byrði því hver salurinn er öðrum glæsilegri þegar inn er komið. Eitt það fyrsta sem við blasir þeg- ar komið er í gegnum vígalega snún- ingshurðina er hár og tignarlegur foss. Niðurinn í vatninu hefur róandi áhrif á gestkomandi og neðst í hon- um eru ljós sem skipta litum. Raunar er hægt að stilla lit ljósa í öllu rým- inu eftir því hvaða stemningu á að ná fram, hvort sem starfsfólk hittist til að gera sér glaðan dag eða fundar stíft um alvarlegri málefni. Hátt er til lofts í húsinu og þegar litið er upp frá fossinum má sjá stór- an glerkassa sem hangir í loftinu í tólf rörum. Þetta eru fundarherbergi Kaupþings en glerkassanum er skipt í sex herbergi sem öll heita eftir eyj- um við Ísland; Hrísey, Flatey, Viðey, Engey, Drangey og Grímsey. Til að komast inn í fundarher- bergin þarf að ganga yfir eins konar Nýlegar höfuðstöðvar Kaupþings eru með þeim glæsilegustu á Ís- landi og þó víðar væri leitað. Arkitektar eru sammála um að bank- arnir hafi hvergi sparað þegar þeir skipulögðu vinnu við nýjar höfuðstöðvar. Kaupþing vígði sínar á síðasta ári en Landsbank- inn og Glitnir voru aðeins búnir að velja verðlaunatillögu að nýj- um höfuðstöðvum sínum. Draumaland Niðurinn í fossinum skapar skemmtilega stemningu við anddyri nýrra höfuðstöðva Kaupþings. MynD Karl Petersson Glæsihýsi Ásgeir Ásgeirsson arkitekt hannaði höfuðstöðvar Kaupþings við borgartún. MynD Karl Petersson litur við hæfi Hægt er að velja lit á rýmið eftir því hvort tilefnið er alvarlegt eða frjálslegra. MynD Karl Petersson eyjurnar Fundarherbergi Kaupþings eru fest í loftið með tólf rörum. Herbergin eru sex talsins og heita öll eftir eyjum við Ísland. MynD Karl Petersson Í lausu lofti Funda- höld í höfuðstöðvunum fara fram í lausu lofti. MynD Karl Petersson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.