Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.2008, Page 41

Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.2008, Page 41
T: x Hádegisleikur milli stórliða eftir meistaradeild er alltaf jafntefli. S: 2 United vinnur með einu marki. Wenger og Gallas fara í slag eftir leikinn. T: 1 Leikur sem stöðvar umferð. Wigan segist eiga meira inni. Trúum því. S: 1 Zaki skorar tvö, annað markið með viðkomu í Heskey. T: 1 Hull átti ekkert í stórliðin. Það á samt meira en nóg í Bolton. 2-0. S: 1 Búllur í Hull munu fyllast af afkomendum íslenskra sjóara í sigurvímu. T: x Adams fær ekki sinn fyrsta sigur. Jafntefli og Keane verður brjálaður. S: x Steindauð leiðindi fyrir utan nýja klippingu og leikræna tilburði Cisse. T: 2 Það er að lifna yfir Everton. Litli Ítalinn fær fleiri áhyggjur eftir öruggt tap. S: 1 Þetta verður ekki fallegur sigur. Dómarinn verður maður leiksins. föstudagur 7. nóvember 2008 41Sport Jóhannes mætir Úlfunum burnley, lið Jóhannes- ar Karls guðjónssonar sem leikur í ensku Champions- hip-deildinni, heimsækir topplið Úlfanna um helgina. burnley hefur verið á miklu skriði undanfarið með Jó- hannes í fínu formi og ekki tapað í síðustu fimm leikjum sínum. Á sama tíma taka Ívar Ingimarsson og félagar í reading á móti derby en reading er einnig við toppinn í deildinni. Þá leikur aron einar gunnarsson með sínu liði Coventry á heimavelli gegn Crystal Palace. Coventry er í 14. sæti deildarinnar en Palace í 18. stórleikur í Digranesi HK tekur á móti val í n1-deild karla í handbolta á laugardaginn klukkan 16.00. Leikir þessara liða hafa síðustu ár verið mikil skemmtun en þau mættust í fyrstu umferð eimskipsbikarsins fyrr á tímabil- inu. Þar hafði valur sigur í miklum spennuleik en þessi lið skiptu sigrunum á milli sín í n1- deildinni í fyrra. valsmenn verða án sigfúsar sigurðssonar sem er meiddur en HK-menn eru einnig í meiðslavandræðum. Tippað fyrir Tíkall Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United T: 1 WBA á ekki séns. Martin Hansson verður víst á flautunni á Anfield. S: 1 Torres með þrennu og Keane brennir af þremur dauðafærum. T: 2 Ewood er ekkert vígi eftir að Mark Hughes fór. Markaveisla í boði Scolari. S: 1 Terry skorar sjálfsmark á 5. mín og Blackburn spila 10-0-0 eftir það. T: 1 Villa er með betra lið, betri þjálfara, betri stuðningsmenn, betri ... allt! S: 1 Öruggur gremjusigur eftir tap gegn KR Norður-Englands T: 2 Töfrar trompa alltaf aura. Allir heimsins sjóðir eiga ekkert í Töfra-Harry. S: 1 Harry Potter lendir loksins í Voldemort og verður flengdur. T: 2 Joe Kinnear mun ekki tapa leik með NUFC. Fær svo auðvitað ekki starfið. S: x Þegar tveir getulausir hittast verður útkoman lítil. 1 X 2 Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City Manc ester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United arS nal - Ma . uT W ST HaM - everTon Sund l nd - po TSMTH u l - BolT n WiGan - SToke Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United fulH M - neWcaSTle Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United liverp ol - WeST Br M Man. ciTy - ToT n aM a. villa - M.Bo Bl ckBurn - cHe Sea óDýrasta leiðin að ríkiDómi er að tippa fyrir tíkall á 1x2. TóMaS Þór ÞórðarSSon og Sveinn WaaGe „hJálpa til“ með spá Dv fyrir leikina í enska boltanum 1 X 2 Fátt virðist stöðva Alex Ferguson og lærisveina hans þessa dagana. Þeir munu mæta til London til þess að ná í þrjú stig úr leiknum gegn Ars- enal og ekkert múður. United hefur spilað hörkubolta í deildinni undan- farið með þrennuna svakalegu, Ron- aldo, Rooney og Berbatov, í dúndur- stuði. Þeir tveir síðarnefndu byrjuðu ekki inn á gegn Celtic á miðvikudag- inn og ættu því að mæta klárir í leik- inn. Vörnin hefur ekki verið alveg eins sannfærandi og framlínan en með Van der Saar á milli stanganna, sem var einnig hvíldur á móti Celtic, verður ekki hlaupið að því að skora hjá rauðu djöflunum. byssurnar bilaðar Á meðan byr er í seglum Man.Utd hrúgast upp vandamálin hjá Ars- enal. Liðið hefur misst lykilmenn í meiðsli, gengið í deildinni hefur verið brottgengt sem kórónaðist í rándýru tapi á móti nýliðum Stoke City, þar sem framlína Arsenal lá í valnum. Emmanuel Adebayor og Theo Walcot meiddust og Robin Van Persie náði sér í beint rautt spjald á heimskulegan hátt og þriggja leikja bann að launum. Hinn umdeildi fyr- irliði Callas virðist ekki valda hlut- verki sínu þar sem mórallinn hjá lið- inu er sagður í molum. Stjóri liðsins, Arsene Wenger, getur auk þess ekki hætt að kvarta yfir andstæðingun- um og dómgæslu í stað þess að eyða kröftunum í að sinna starfi sínu bet- ur. Ekki veitir af. verða að vinna Bæði liðin léku erfiða leiki á miðviku- daginn í Meistaradeildinni með rýrri uppskeru. Hvort þeir leikir muni sitja í liðunum verður að koma í ljós en þetta verður án vafa hörkuleikur eins og ávallt þegar þessir fjandvinir mæt- ast. En ef Arsenal ætlar sér hreinlega að vera með í einhverri baráttu á toppnum verður það að vinna þenn- an leik. Þó svo að Wenger nái ekki að stilla upp sínu besta liði eru nokkr- ir eldklárir leikmenn í hópnum sem geta stigið upp og staðið sig gegn meisturunum á góðum degi . Ekki má United heldur við því að tapa þessum leik ef liðið á ekki að missa toppliðin frá sér. Ferguson leiðist ekki að vinna Arsenal og nú þegar Lundúnaliðið er laskað má gera ráð fyrir að Rauðu djöflarnir finni blóð- bragð í munni og stefni beint á sla- gæðina. rauða blaðran sprungin Eins og Keflvíkingar geta vitnað um er það lítils virði að brillera fram- an af móti ef úthaldið endist ekki. Liverpool, sem byrjaði af fítonskrafti í deildinni, þurfti að upplifa fyrsta tap sitt um síðustu helgi gegn botn- liði Tottenham og rétt náði að forð- ast fyrsta tapið á heimavelli þegar liðið rændi stigi í uppbótartíma gegn Atletico Madrid á miðvikudaginn. Draumabyrjun Liverpool er heldur betur að hiksta. krafa um sigur Nú er ekkert sem heitir fyrir Benitez. Ef ekki á illa að fara verða lærisvein- ar hans að girða sig í brók og klára leikinn gegn nýliðum WBA. Fern- ando Torres verður hugsanlega með Liverpool en árangur gegn gestunum á laugardaginn ætti ekki að standa og falla með honum, þótt framlína þeirra rauðu sé ólíkt síðri án hans. Ef Liverpool klárar ekki svona leiki heima er til lítils að vinna Chelsea og United þegar upp verður staðið. West Brom hefur átt erfitt uppdrátt- ar í deildinni og verður líklega í fall- baráttunni í vor en fá lið eru svo aum að þau nái ekki að skora eitt og eitt mark. Þar sem samferðamenn þeirra úr 1. deildinni, Stoke City, náðu stigi á Anfield er ekkert sem útilokar að WBA nái góðum úrslitum þar líka. kalt á toppnum Hinn geðþekki Felipe Scolari var eyðilagður eftir tap Chelsea gegn Roma í Meistaradeildinni og sagð- ist hafa áhyggjur af liðinu í kjölfarið. Hversu réttmætar sem þær áhyggj- ur eru geta þær ekki verið miklar yfir gengi liðsins í deildinni þar sem Chelsea hefur spilað einna best á tímabilinu. Liðið vermir toppsætið verðskuldað og mun mæta á Ewood Park til þess að halda því. Chelsea hefur ekki átt tvo slæma tapleiki í röð á þessari öld og mun gera allt til þess að komast aftur á sigurbraut. Black- burn hefur verið brottgengt framan af móti en hefur löngum verið erfitt heim að sækja. Það er þekkt fyrir að „stríða“ stóru liðunum enda virðist Blackburn oft spila best gegn erfið- ustu andstæðingunum. Það kæmi því ekkert of mikið á óvart ef heima- menn næðu að grýta hinn bláa Golí- at frá London. sveinn waage blaðamaður skrifar: sveinn@dv.is leikir HelGarinnar Laugardagur 8. nóvember 12.45 Arsenal – Man.Utd 12.45 Wigan - Stoke City 15.00 Hull City - Bolton 15.00 Sunderland - Portsmouth 15.00 West Ham - Everton 17.30 Liverpool – W.B.A. Sunnudagur 9. nóvember 13.30 Blackburn - Chelsea 15.00 Aston Villa - Middlesbrough 15.00 Manchester City - Tottenham 16.00 Fulham - Newcastle StórSlagur á EmiratES Tólfta umferðin hefst á laugar- daginn með stórleik arsenal og manchester united. Nýlið- ar west brom mæta liver- pool á Anfield og á sunnu- daginn sækir Chelsea skeinuhætt black- burn heim á Ewood Park. skorar að vild emmanuel eboue og Kolo toure reyna að stöðva Cristiano ronaldo í síðasta leik man. utd og arsenal 13. apríl á Old trafford. united vann 2-1.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.