Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.2008, Page 59
föstudagur 7. nóvember 2008 59Dagskrá
sunnudagur 9. nóvember
Þórarinn féll í stafi.
Móment aldarinnar
pressan
Ég er kalinn á hjartanu eftir enda-
laus vonbrigði í lífinu og taldi mig
vera dauðan úr öllum æðum til-
finningalega. Ég öðlaðist hins veg-
ar trú á sjálfum mér, lífinu og ekki
síst heiminum þegar ég horfði á
Barack Obama flytja sigurræðu
sína í sjónvarpinu. Þvílíkt öryggi,
þvílík mælska og þvílíkur kraftur.
Eftir að hafa, eins og heimsbyggð-
in öll, mátt sætta mig við heimsk-
ingja í Hvíta húsinu hugsaði ég
með sjálfum mér að okkur væri
borgið þegar ég hlýddi dolfallinn
á sjarmatröllið Obama stimpla sig
inn sem forseti Bandaríkjanna.
Auðvitað á maðurinn eft-
ir að sanna sig en í mínum huga
er hann orðinn einn besti forseti
Bandaríkjanna þótt hann sé ekki
einu sinni byrjaður. Obama snart
stirðnaða strengi í hjarta mínu
með orðum sínum sem bergmála
nú um allan heim og eiga eft-
ir að bergmála um söguna. Ég er
ekki frá því að ég hafi tárast und-
ir þessum ósköpum. Ætli þetta
hafi ekki verið svipaður fílíngur
og ef manni hefði auðnast að sjá
Bítlana á sviði á hátindi frægðar
sinnar?
Sigurræða Obamas er strax
orðin sígild og í flokki með
Gettysborgarávarpi Lincolns og
kröftugustu stríðsræðum Win-
stons Churchill. Og ræðuna flutti
Obama blaðlaust, pollrólegur,
eins og hann væri nýkominn úr
ræktinni, fyrir framan milljónir
og augu gervallrar heimsbyggð-
arinnar. Sá sem hann er að leysa
af gat varla stautað sig í gegnum
Litlu gulu hænuna fyrir framan
sex ára bekk. Væntingarvísitala
heimsins hlýtur að hafa rokið upp
um allnokkur stig við sigur svarta
mannsins sem ætlar að bjarga
heiminum.
Ég er svo gegnsýrður af amer-
ísku afþreyingarefni að veruleika-
skyn mitt á það til að brenglast og
á köflum fannst mér ég ekki vera
að horfa á Barack Obama, raun-
verulegan mann, halda þessa
þrumuræðu. Heldur ofurfor-
setann David Palmer að stappa
stálinu í hrædda Ameríkana í 24,
svona svalur vegna þess að hann
veit að Jack Bauer vakir yfir lífi
hans og limum.
David Palmer er vitaskuld
draumaforseti okkar allra en í
köldum raunveruleikanum er
Obama sá sem kemst næstur
honum og ef einhver getur kom-
ið skikki á þær hörmungar sem
steðja að okkur er það maður sem
heldur slíka tölu. Maður getur
bara ekki beðið eftir því að hann
bretti upp ermarnar og byrji að
vinna.
STÖÐ 2 EXTRA STÖÐ 2 SpoRT
STÖÐ 2 bíó
SjónvARpiÐ SkjáR EinnSTÖÐ 2
08.00 Morgunstundin okkar
08.01 Í næturgarði (4:26) (In the Night Garden)
08.29 Pósturinn Páll (25:28) (Postman Pat)
08.44 Friðþjófurforvitni (2:20) (Curious George)
09.07 Disneystundin
09.08 Stjáni (7:26) (Stanley)
09.31 Sígildar teiknimyndir (7:42) (Classic
Cartoons)
09.38 Gló magnaða (72:87) (Kim Possible)
10.01 Frumskógar Goggi (4:26)
10.23 Lára (6:6) (Laura II) e.
10.47 Sigga ligga lá (35:52) (Pinky Dinky Doo)
11.05 Gott kvöld Textað á síðu 888 í Textavarpi. e.
11.55 Viðtalið Bogi Ágústsson ræðir við Antonin
Scalia, dómara við Hæstarétt Bandaríkjanna.
Dagskrárgerð: Karl Sigtryggsson. e.
12.30 Silfur Egils
13.55 Líf með köldu blóði (2:5) e.
14.45 Martin læknir (2:7) (Doc Martin) e.
15.35 Meistaradeildin í handbolta karla
Leikur Hauka og Flensburg í Meistaradeild Evrópu í
handbolta karla sem fram fór á laugardagskvöld.
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Risto (9:13) Finnskur teiknimyndaflokkur. e.
17.35 Regnhlíf, kannski ást?
17.50 Risto (10:13) Finnskur teiknimyndaflokkur. e.
18.00 Stundin okkar Textað á síðu 888 í Textavarpi.
18.30 Spaugstofan Textað á síðu 888 í Textavarpi. e.
19.00 Fréttir
19.35 Veður
19.40 Sunnudagskvöld með Evu Maríu Eva
María Jónsdóttir ræðir við Ilmi Kristjánsdóttur
leikkonu. Textað á síðu 888 í Textavarpi.
20.20 Sommer (2:10) (Sommer) Danskur
myndaflokkur. Læknissonurinn Jakob fellst á að
leysa pabba sinn af á stofunni í nokkra daga og
kemst að því að hann hefur gert margvísleg
mistök. Meðal leikenda eru Lars Ranthe, Marie
Louise Wille, Cecilie Bøcker Rosling, Jesper
Langberg, Lisbet Dahl, Mikael Birkkjær og Camilla
Bendix.
21.20 Sunnudagsbíó - Sarabanda (Saraband)
Sænsk bíómynd frá 2003. Marianne heimsækir
Johan, fyrrverandi manninn sinn, eftir 30 ára
aðskilnað. Hann býr á landareign í Dölunum ásamt
syni sínum og dóttur hans. Marianne kemst brátt
að því að ekki er allt með felldu á þeim bæ.
Leikstjóri er Ingmar Bergman og meðal leikenda
eru Liv Ullman, Erland Josephson, Börje Ahlstedt
og Julia Dufvenius.
23.10 Hringiða (6:8) (Engrenages)
00.00 Silfur Egils Endursýndur þáttur.
01.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07:00 Barney og vinir
07:25 Kalli á þakinu
07:50 Litla risaeðlan
08:05 Algjör Sveppi
08:10 Fífí
08:20 Doddi litli og Eyrnastór
08:35 Lalli
08:45 Svampur Sveinsson
09:10 Áfram Diego Afram!
09:35 Könnuðurinn Dóra
10:00 Fjölskyldubíó-Doctor Dolittle 2
11:30 Latibær (13:18)
12:00 Sjálfstætt fólk
12:35 Neighbours
12:55 Neighbours
13:15 Neighbours
13:35 Neighbours
13:55 Neighbours
14:20 Chuck (10:13)
15:10 Eldsnöggt með Jóa Fel (3:10)
15:45 The Daily Show: Global Edition
(Spjallþáttur Jon Stewart: Vikuútgáfan)
16:10 Logi í beinni
16:55 Oprah
17:40 60 mínútur NÝTT
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:49 Íþróttir
18:55 Veður
19:10 Mannamál
19:55 Sjálfstætt fólk (8:40)
20:30 Dagvaktin (8:12)
21:05 Numbers (Tölur) Vinsældir þessa trausta og
vel gerða spennuþáttar hafa vaxið jafnt og þétt,
enda koma þeir úr smiðju bræðranna Ridleys og
Tonys Scott. Þættirnir fjalla um tvo ólíka bræður
sem sameina krafta sína við rannsókn flókinna
sakamála. Sá eldri, sem leikinn er af Rob Morrow
(Northen Exposure), er varðstjóri hjá FBI en sá
yngri er stærðfræðiséni sem fundið hefur leið til
að nota reikniformúlur og líkindareikning í þágu
glæparannsókna.
21:50 Fringe NÝTT (5:22) (Á jaðrinum)
22:40 60 mínútur NÝTT (60 Minutes)
23:25 Grey’s Anatomy (3:24) (Læknalíf)
00:10 Journeyman (4:13) (Tímaflakkarinn)
00:55 Mannamál
01:35 Dirty Dancing: Havana Nights (Í
djörfum dansi: Havananætur)
03:00 Ghost Rig (Djöflapallur)
04:30 Fringe NÝTT (5:22) (Á jaðrinum)
05:15 Dagvaktin (8:12)
05:45 Fréttir
08:25 Spænski boltinn (Real Madrid - Malaga)
Útsending frá leik í spænska boltanum.
10:05 Box - Joe Calzaghe - Roy Jones jr.
11:35 Spænski boltinn (Barcelona - Valladolid)
Útsending frá leik í spænska boltanum.
13:15 F1: Við endamarkið Fjallað verður um
atburði helgarinnar og gestir í myndveri ræða
málin. Farið verður yfir helstu mál líðandi keppni
og þau krufin til mergjar.
13:55 Þýski handboltinn (Kiel - Lemgo) Bein
útsending frá stórleik Kiel og Lemgo í þýska
handboltanum. Íslendingaslagur af bestu gerð en
Alfreð Gíslason þjálfar lið Kiel og þeir Logi Geirsson
og Vignir Svavarsson leika með liði Lemgo.
15:25 Meistaradeild Evrópu Endursýndur leikur
úr Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu.
17:05 Fréttaþáttur (Meistaradeild Evrópu)
Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu þar sem hver
umferð er skoðuð í bak og fyrir. Viðtöl við leikmenn
liðanna og komandi viðureignir skoðaðar.
17:30 NFL deildin (NFL Gameday) Magnaður þáttur
þar sem hver umferð í NFL deildinni er skoðuð í bak
og fyrir. Þeir Rich Eisen og Deion Sanders skoða
allar viðureignirnar og spá í spilin.
18:00 Golf Children’s Miracle Network
Classic (Golf Childrens’s Miracle Network) Bein
útsending frá Gold Children’s Miracle Classic mótinu
en leikið er á Magnolia vellinum í Disney World.
21:00 NFL deildin (Chicago - Tennessee) Bein
útsending frá leik í NFL deildinni.
00:00 Þýski handboltinn
08:00 The Truth About Cats and Dogs
10:00 Jimmy Neutron: Boy Genius
Stórsmellur sem festi Tom Cruise endanlega í sessi
sem skærasta kvikmyndastjarna Hollywood. Cruise
leikur kokhraustan ökuþór sem slasast illa í keppni.
Á sjúkrahúsinu heillast hann að ungum
heilaskurðlækni, leikinn af Nicole Kidman, og eiga
í ástarsambandi sem margir eru mótfallnir. En hún
reynist ökuþórnum sú stoð og stytta sem hann
þarf til að hætta sér aftur út á akbrautina og takast
á við erkifjanda sinn.
12:00 New Suit
14:00 The Truth About Cats and Dogs
16:00 Jimmy Neutron: Boy Genius
18:00 New Suit
20:00 Borat
22:00 Kiss Kiss Bang Bang
00:00 The People vs. Larry Flynt
02:05 The Woodsman
04:00 Kiss Kiss Bang Bang
06:00 Hollywoodland
15:30 Hollyoaks (51:260)
15:55 Hollyoaks (52:260)
16:20 Hollyoaks (53:260)
16:45 Hollyoaks (54:260)
17:10 Hollyoaks (55:260)
18:00 Seinfeld (19:22)
18:30 Seinfeld (20:22)
19:00 Seinfeld (7:24)
19:30 Seinfeld (8:24)
20:00 My Bare Lady (1:4)
20:45 Twenty Four 3 (24:24)
21:30 Happy Hour (13:13)
22:00 My Boys (8:22)
22:25 Næturvaktin e. (12:13)
22:50 Næturvaktin e. (13:13)
23:20 Seinfeld (19:22)
23:45 Seinfeld (20:22)
00:10 Seinfeld (7:24) (The Secret Code) Jerry, George,
Elaine og Kramer halda uppteknum hætti í einum
vinsælasta gamanþætti allra tíma.
00:35 Seinfeld (8:24) (The Pool Guy) Jerry, George,
Elaine og Kramer halda uppteknum hætti í einum
vinsælasta gamanþætti allra tíma.
01:00 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta í
bíóheiminum, hvaða myndir eru að koma út og
hverjar aðalstjörnurnar eru. Ómissandi þáttur fyrir
alla kvikmyndaáhugamenn.
01:25 Kenny vs. Spenny (9:13)
01:50 Tónlistarmyndbönd frá Skífan TV
06:00 Óstöðvandi tónlist
12:55 Vörutorg
13:55 Dr. Phil (e)
14:40 Dr. Phil (e) .
15:25 Dr. Phil (e)
16:10 What I Like About You (16:22) (e)
16:40 Frasier (16:24) (e)
17:05 Innlit / Útlit 7:14) (e)
17:55 How to Look Good Naked (7:8) (e) Bresk
þáttaröð þar sem lögulegar línur fá að njóta sín.
Konur með alvörubrjóst, mjaðmir og læri hætta að
hata líkama sinn og læra að elska lögulegu
línurnar. Núna tekst Gok Wan á við risavaxið
verkefni. Lydia Rullow er 23 ára stúlka með stóran
barm. Henni var strítt í skóla fyrir stóru brjóstin og
enn í dag reynir hún að fela vöxtinn bak við of stór
föt. Gok er staðráðinn í að frelsa þessa kynbombu
úr fjötrum hugans.
18:45 Singing Bee (8:11) (e) Nýr, íslenskur
skemmtiþáttur þar sem fjörið ræður ríkjum. Íslensk
fyrirtæki keppa í skemmtilegum leik þar sem kepp-
endur þurfa ekki að kunna að syngja heldur
einungis að kunna textann við vinsæl lög. Kynnir
þáttarins er Jónsi og hljómsveitin Buff sér um
tónlistina. Að þessu sinni mæta til leiks starfsfólk
Dominos og McDonalds.
19:45 America’s Funniest Home Videos
(23:42) Bráðskemmtilegur fjölskylduþáttur þar
sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar
fjölskyldur hafa fest á filmu.
20:10 Robin Hood (12:13) Bresk þáttaröð fyrir alla
fjölskylduna um hetjuna Hróa hött, útlagann sem
rænir þá ríku til að gefa hinum fátæku. Hrói á
afmæli og útlagarnir halda til óvæntrar veislu í
hlöðu en þar sitja málaliðar fógetans fyrir þeim og
ætla ekki að láta þá sleppa lifandi.
21:00 Law & Order: Special Victims Unit
(13:22) Bandarísk sakamálasería um sérdeild
lögreglunnar í New York sem rannsakar
kynferðisglæpi. Nafnlaust bréf með myndum er
upphafið ljótu barnaklámsmáli sem Benson
rannsakar með Fin og Munch.
21:50 Swingtown (13:13) Ögrandi þáttaröð sem
gerist þegar kynlífsbyltingin stóð sem hæst og
frjálsar ástir og makaskipti urðu vinsæl
tómstundariðja í rótgrónum úthverjum. Það er
komið að lokaþættinum og nú þarf að svara
stórum spurningum. Susan, Bruce, Trina, Tom,
Roger og Janet þurfa öll að taka ákvarðanir sem
gætu haft afdrifarík áhrif á hjónaböndin.
22:40 CSI: Miami (7:21) (e)
23:30 Jay Leno (e)
00:20 Vörutorg
01:20 Óstöðvandi tónlist
STÖÐ 2 SpoRT 2
09:00 Enska úrvalsdeildin (Sunderland -
Portsmouth)
10:40 PL Classic Matches (Newcastle - Tottenham,
1996)
11:10 PL Classic Matches (Blackburn - Leeds,
1997)
11:40 Premier League World (Premier League
World)
12:10 4 4 2
13:20 Enska úrvalsdeildin (Blackburn - Chelsea)
15:20 PL Classic Matches (Blackburn - Chelsea,
2003)
15:50 Enska úrvalsdeildin (Fulham - Newcastle)
18:00 Enska úrvalsdeildin (Man. City -
Tottenham)
19:40 Enska úrvalsdeildin (Aston Villa -
Middlesbrough)
21:20 4 4 2 (4 4 2)
22:30 Enska úrvalsdeildin (Arsenal - Man. Utd.)
00:10 Enska úrvalsdeildin (Liverpool - WBA)
sunnudagursunnudagurlaugardagur
MINORITY REPORT
bandarísk spennumynd frá árinu 2002 í
leikstjórn stevens spielberg. Árið 2054 hefur
löggæslu fleygt svo fram í Washington d.C.,
þökk sé sérsveit sem þar starfar, að glæpamenn
eru gómaðir áður en þeir fremja afbrot. tom
Cruise leikur yfirmann þessarar sérsveitar og er
sakaður um að ætla að fremja glæp. Í framhald-
inu reynir hann að sanna sakleysi sitt.
FRINGE
Olivia dunham alríkisfulltrúi og vísinda-
maðurinn Peter bishop þurfa að sameina
krafta sína við að útskýra röð af óútskýrð-
um fyrirbærum sem ógna mannkyninu.
Olivia og félagar rannsaka mál þar sem
maður getur framkallað rafmagn. einhvern
veginn tengist það röð undarlegra morða
þar sem raftæki eiga í hlut.
HAUKAR -
FLENSBURG
Íslandsmeistarar Hauka fá þýska stórliðið
flensburg í heimsókn í meistaradeild
evrópu í handbolta. Haukar hafa gert
ótrúlega hluti í meistaradeildinni á
meðan gengið heima hefur verið afleitt.
ná Haukar að kreista fram enn einn
stjörnuleikinn og sigra flensburg?
SjónvARpiÐ kl. 15.35 STÖÐ 2 kl. 21.50 SjónvARiÐ kl. 22.35
FöSTUDAGUR
06.00 Fréttir 06.05 Morgunvaktin 06.40 Veðurfregnir
06.50 Bæn 07.00 Fréttir 07.30 Fréttayfirlit 08.00
Morgunfréttir 08.30 Fréttayfirlit 09.00 Fréttir 09.05
Óskastundin 09.45 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir
10.03 Veðurfregnir 10.13 Sagnaslóð 11.00 Fréttir
11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit
12.02 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45
Veðurfregnir 12.50 Dánarfregnir 13.00 Vítt og
breitt 14.00 Fréttir 14.03 Tónleikur 15.00 Fréttir
15.03 Útvarpssagan: Rigning í nóvember 15.30
Heimsauga 16.00 Síðdegisfréttir 16.10 Veðurfregnir
16.13 Hlaupanótan 17.00 Fréttir 17.03 Víðsjá 18.00
Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.25 Spegillinn 18.50
Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Endurómur úr
Evrópu 20.00 Leynifélagið 20.30 Stjörnukíkir Um
listnám og barnamenningu á Íslandi 21.10 Flakk
22.00 Fréttir 22.07 Veðurfregnir 22.12 Orð kvöldsins
22.15 Litla flugan 23.00 Kvöldgestir 00.00 Fréttir
00.07 Næturtónar
LAUGARDAGUR
06.30 Árla dags 06.40 Veðurfregnir 06.50 Bæn 07.00
Fréttir 08.00 Morgunfréttir 08.05 Stef 09.00 Fréttir
09.03 Út um græna grundu 10.00 Fréttir 10.05
Veðurfregnir 10.15 Kvika 11.00 Vikulokin 12.02
Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir
13.00 Krossgötur 14.00 Til allra átta 14.40 Stjörnukíkir
15.25 Lostafulli listræninginn 16.00 Síðdegisfréttir
16.08 Veðurfregnir 16.10 Orð skulu standa 17.05
Flakk 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.26
Bláar nótur í bland 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Heimur óperunnar 19.50 Sagnaslóð 20.30
Brot af eilífðinni 21.10 Ævintýrið um grænu slönguna
og liljuna 22.00 Fréttir 22.07 Veðurfregnir 22.12 Orð
kvöldsins 22.15 Hvað er að heyra? 23.10 Villtir strengir
og vangadans 00.00 Fréttir 00.07 Næturtónar
SUNNUDAGUR
06.30 Árla dags 06.40 Veðurfregnir 07.00 Fréttir
07.05 Morgunandakt 08.00 Morgunfréttir 08.05
Ársól 09.00 Fréttir 09.03 Lárétt eða lóðrétt
10.00 Fréttir 10.05 Veðurfregnir 10.15 Bókaþing
11.00 Guðsþjónusta í Dómkirkjunni í Reykjavík
12.02 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45
Veðurfregnir 13.00 Tækni verður list Samantekt
frá Sjónþingi í Gerðubergi 21. september sl.
um vídeólistakonuna Steinu Vasulka 14.00
Útvarpsleikhúsið Besti vinur hundsins: Lykillinn
15.00 Hvað er að heyra? 16.00 Síðdegisfréttir 16.08
Veðurfregnir 16.10 Úr tónlistarlífinu Hljóðritun frá
tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands og Kristjáns
Jóhannssonar í Háskólabíói, 1. þ.m.
18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.26 Seiður
og hélog 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00
Óskastundin 19.40 Öll þau klukknaköll 20.30 Bláar
nótur í bland 21.10 Orð skulu standa 22.00 Fréttir
22.07 Veðurfregnir 22.12 Orð kvöldsins 22.15 Til
allra átta 23.00 Andrarímur 00.00 Fréttir 00.07
Næturtónar
RáS 1 FM 92,4 / 93,5