Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.2008, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.2008, Blaðsíða 60
Föstudagur 7. Nóvember 200860 Sviðsljós Stjörnuljósmyndarinn Timothy White hefur vakið mikla athygli með bókinni Hollywood Pinups. Þar fær hann margar af glæsileg- ustu stjörnum Hollywood til að sitja fyrir naktar eða léttklæddar. Bókin skartar stjörnum eins og Kate Hudson, Salma Hayek, Fel- icity Huffman, Cindy Crawford, Elisha Cuthbert, Olsen-tvíburun- um og mörgum fleiri glæsilegum konum. Það kemur mörgum á óvart að leikkonurnar skuli sitja fyrir svo léttklæddar en myndirnar eru allar hinar glæsilegustu. Ekki er hægt að kaupa bókina hér á landi ennþá en allur ágóði af henni rennur til góðgerðarmála. Nán- ar tiltekið til Oxfam America sem berst gegn fátækt í heiminum. Fækka Fötum gegn Fátækt Ljósmyndabók Timothys White vekur athygli: Cindy Crawford allur ágóði af bókinni rennur til góðgerðarmála. Felicity Huffman aðþrengda eiginkonan er glæsileg í bókinni. Kate Hudson Fær opnu í bókinni eins og sést. Ofurframleiðandinn Jerry Bruckheimer staðfestir að undirbúningur að fjórðu Pirates of the Caribbean sé hafinn. „Við höfum fundað með handritshöfundum og erum að ákveða söguþráðinn og fléttuna núna,“ segir Bruckheimer í nýlegu viðtali. „Höfundarnir eru að vinna að handriti The Long Ranger þannig að þeir gera hvort tveggja í einu,“ en það eru sömu höfundar og skrifuðu fyrstu þrjár myndirnar. Bruckheimer gerði út um þær sögusagnir að George Clooney muni leika The Long Ranger. „Það hefur eng- inn verið ráðinn ennþá. Fyrst finnum við leikstjóra og sjáum svo til,“ en Johnny Depp hefur verið orðaður við hlutverk Tontos. Þegar Bruckheimer er spurður út í útgáfudag Pirates segir hann líklegt að myndin komi út árið 2012. pirates 4 árið 2012 Johnny Depp snýr hann aftur í hlutverki Jacks sparrow? Jerry Bruckheimer vinnsla á handritinu er hafin. KOMIN Í BÍÓ ÁLFABAKKA seLFoss AKureyri KeFLAvíKKriNGLuNNi HOW TO LOSE... kl. 5:40 - 8 - 10:20 12 HOW TO LOSE... kl. 8 - 10:20 viP RESCUE DAWN kl. 8 - 10:30 16 FERÐIN TIL TUNGLSINS 3D kl. 4(3D) - 6(3D) L HIGH SCHOOL MUSICAL 3 kl. 3:30 - 5 - 6 - 8:30 L EAGLE EYE kl. 5:40 - 8 - 10:30 12 EAGLE EYE kl. 5:40 viP SEX DRIVE kl. 8 - 10:20 12 NIGHTS IN RODANTHE kl. 3:40 síð sýn L GEIMAPARNIR m/ísl. tali kl. 3:40 L RESCUE DAWN kl. 5:50 - 8 - 10:30 16 HOW TO LOSE FRIENDS... kl. 3:30 - 8 - 10:30 12 FERÐIN TIL TUNGLSINS 3D kl. 4(3D) L HIGH SCHOOL MUSICAL 3 kl. 3:40D - 5:50D L EAGLE EYE kl. 10:20D 12 SEX DRIVE kl. 8:20 12 JOURNEY 3D kl. 5:50(3D) L HIGH SCHOOL MUSICAL 3 kl. 6 - 8 L EAGLE EYE kl. 10 16 BANGKOK DANGEROUS kl. 10 16 NIGHTS IN RODANTHE kl. 6 L HAPPY GO LUCKY kl. 8 L QUANTUM OF SOLACE kl. 5:40 - 8 - 10:20 12 HIGH SCHOOL MUSICAL 3 kl. 5:40 L MY BEST FRIEND’S GIRL kl. 8 12 EAGLE EYE kl. 10:20 12 JAMES BOND kl. 5:40 - 8 - 10:20 12 HIGH SCHOOL MUSICAL 3 kl. 5:40 L THE HOUSE BUNNY kl. 8 L MAX PAYNE kl. 10:10 16 SparBíó 550kr á ALLAR SýNINGAR MERKTAR MEÐ APPELSíNUGULU NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500 SÍMI 564 0000 12 12 16 14 14 L L QUANTUM OF SOLACE kl. 6 - 8 - 9 - 10.10 - 11.20 QUARANTINE kl. 6 12 16 QUANTUM OF SOLACE kl. 4- 5.30- 6.30- 9-10.30 -11.20 QUANTUM OF SOLACE LÚXUS kl. 5.30 - 8 - 10.30 QUARANTINE kl. 10.10 MY BEST FRIENDS GIRL kl. 5.40 - 8 - 10.20 REYKJAVÍK-ROTTERDAM kl. 5.50 - 8 SKJALDBAKAN & HÉRINN kl. 3.45 LUKKU LÁKI OG DALTON BRÆÐUR kl. 3.45 5% FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI 50 KR. AFSLÁTTUR EF ÞÚ KAUPIR BÍÓMIÐANN Á 12 10 L 14 16 16 L QUANTUM OF SOLACE kl. 6 - 8.30 - 11 WHERE IN THE WORLD IS OSAMA BIN LADEN kl. 6 - 8 - 10 THE WOMEN kl. 5.30 - 8 REYKJAVÍK-ROTTERDAM kl. 5.40 - 8 - 10.10 BURN AFTER READING kl. 10.15 MAX PAYNE kl. 8 - 10.15 SKJALDBAKAN & HÉRINN kl. 6 5% 5% SÍMI 530 1919 SÍMI 551 9000 12 14 16 L 16 QUANTUM OF SOLACE kl. 5.30 - 8 - 10.20 MY BEST FRIENDS GIRL kl. 5.45 - 8 - 10.15 MAX PAYNE kl. 10.15 HOUSE BUNNY kl. 5.50 - 8 BURN AFTER READING kl. 5.45 - 8 - 10.15 550kr. fyrir börn 650kr. fyrir fullorðna - bara lúxus Sími: 553 2075 SÝNINGARTÍMAR QUANTUM OF SOLACE kl. 5, 7.30 og 10 - POWER 16 QUARANTINE kl. 8 og 10 16 REYKJAVÍK ROTTERDAM kl. 10 12 LUKKU LÁKI kl. 4 L MAMMA MIA kl. 4, 6 og 8 L M Y N D O G H L J Ó Ð TEKJUHÆSTA MYND ALLRA TÍIMA Á ÍSLANDI ATH! 650 kr. POWERSÝNINGKL. 10:00DIGITAL MYND OG HLJÓÐ Alls ekki fyrir viðkvæma!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.