Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.2008, Side 62

Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.2008, Side 62
Týndir þingmenn: Fólkið ÚTI Í HEIMI Í DAG OG NÆSTU DAGA Fös Lau Sun Mán hiti á bilinu Kaupmannahöfn hiti á bilinu Osló hiti á bilinu Stokkhólmur hiti á bilinu Helsinki hiti á bilinu London hiti á bilinu París hiti á bilinu Berlín hiti á bilinu Palma Fös Lau Sun Mán hiti á bilinu Tenerife hiti á bilinu Róm hiti á bilinu Amsterdam hiti á bilinu Brussel hiti á bilinu Marmaris hiti á bilinu Ródos hiti á bilinu San Francisco hiti á bilinu New York hiti á bilinu Barselóna hiti á bilinu Miami SNjóAR FYRIR NORðAN Um helgina verður austan og suðaustan 5-10 m/s og rigning víða um land. Það mun ganga í norðaustan 13-18 m/s og slyddu á Vestfjörðum, léttir til suðvestanlands. Hiti 2 til 8 stig. Á mánudag er búist við norðanátt með slyddu eða snjókomu á norðanverðu landinu og kólnandi veðri. Frost verður á bilinu 1 til 5 stig fyrir norðan en kringum frostmark syðra. n Vindaspá kl. 15 morgun. n Hitaspá kl. 15 morgun. veðurstofa íslands Lau Sun Mán Þri vindur í m/s hiti á bilinu Stykkishólmur vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Lau Sun Mán Þri vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst, fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu. Höfn Reykjavík Egilsstaðir Ísafjörður Vestmannaeyjar Patreksfjörður Kirkjubæjarkl. Akureyri Selfoss Sauðárkrókur Þingvellir Húsavík Keflavík ...OG NÆSTU DAGA VEðUR Á MORGUN KL. 12 Í DAG KL. 18 6 6 5 7 8 7 77 7 6 6 4 5 7 7 6 5 5 6 7 8/9 3 4 2/3 6/12 7/11 8/14 12/18 9/19 20/21 9/17 6/10 6/12 8/22 19/20 11/17 15/19 18/28 8/9 7/8 7 5 7/13 11/12 5/10 12/18 10/19 21/23 8/18 9/10 10/11 11/21 19/20 12/14 12/15 19/27 8/11 4/10 8 8 7/12 6/13 8/12 13/18 8/20 20/23 8/17 8/11 6/12 14/21 19 10/14 6/10 21/28 8/11 4/10 8 8 7/12 6/13 8/12 13/18 8/20 20/23 8/17 8/11 6/12 14/21 19 10/14 6/10 21/28 föstudagur 7. nóvember 200862 „Ég vil bara spjalla við Óla um eitt- hvað sem ég skil. Ég hef oft hitt hann og held að það verði því ekkert mál,“ segir Auðunn Blöndal sjónvarps- maður sem vinnur núna að gerð þátta fyrir Stöð 2 Sport um sjö ís- lenska atvinnumenn í fótbolta og handbolta. Einn af þeim er Ólaf- ur Stefánsson sem leiddi íslenska handboltalandsliðið á verðlaunapall á Ólympíuleikunum í sumar. Hinir sex eru samherjar Ólafs, Guðjón Val- ur Sigurðsson og Logi Geirsson, og fótboltamennirnir Eiður Smári Guð- johnsen, Emil Hallfreðsson, Grétar Rafn Steinsson og Hermann Hreið- arsson. Tökur fyrir þættina, sem heita einfaldlega Atvinnumennirnir okkar, hafa farið fram hér á Íslandi undan- farnar vikur en byrjað verður að taka upp efni úti í Þýskalandi á mánu- daginn. Þar verður tekið hús á Loga og Guðjóni og dvelst Auðunn ásamt tökumanni hjá þeim kumpánum í viku allt í allt. Í næstu ferð verður far- ið til Englands og loks til Spánar þar sem Eiður og Ólafur búa. Auðunn kveðst jafnspenntur fyrir því að spjalla við alla kappana. „Þetta eru allt misjafnir karakterar. Enginn þáttur verður því eins og það er bara gaman.“ Eins og flestir landsmenn vita er Ólafur mjög djúpur einstakl- ingur og halda fáir sem ekki hafa les- ið heimspekirit eða tvö í við hann þegar hann fer á flug. Nokkuð um- talað var til dæmis viðtalið sem Eva María Jónsdóttir tók við hann fyrir sunnudagsþátt sinn í Sjónvarpinu á dögunum. „Ég get lofað að viðtalið mitt verð- ur aðeins öðruvísi. Ég myndi held- ur ekki hika við að segja honum ef ég skil ekki eitthvað. En ég hef mjög gaman af honum og hlakka mikið til að hitta hann,“ segir Auðunn. Fyrsti þátturinn verður sendur út í kringum áramótin. kristjanh@dv.is Segi ef ég Skil ekki Auðunn Blöndal er að undirbúa þætti um afreksíþróttamenn: 2-4 4/8 5-7 5/8 3-6 5/8 10-13 4/7 1-2 5 3-5 ¾ 6-8 4/7 2-5 5/7 3-9 5/7 4-5 5/6 10-11 ¾ 2-3 1/3 4-5 ¼ 3-8 3/5 4-5 4/7 9 5/7 2-5 5/7 12-14 5 4-5 2/3 6-7 2/3 10-11 4/5 3-7 0/4 5-10 2/4 4 3/5 8-12 3 3-4 -1/1 6 -1/ 9 2 3-4 6/7 3-4 6 2-5 5/6 3-4 5 5-7 0/5 1-3 4/6 4-5 3/7 2-4 3/5 4-5 4/6 2-5 4/5 0-6 3/5 4-6 4/5 1-2 5 4-5 3/6 5-7 4/5 8-12 3/5 4-7 1/3 7-10 0 10-15 3/5 2-3 5 5-7 5 4-5 2 9-13 0/2 4-7 -2/1 6-10 -3 9-13 -3/2 3 2/4 7-9 0/3 Kjartan Magnússon, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, réð til sín umboðsmann Íslands, Einar Bárðarson sjálfan, sem aðstoðar- mann á dögunum. Það gætu fleiri þingmenn sem ekki hafa séð mikið af kastljósinu undanfarið fetað í hans fótspor. DV tók sam- an nokkra týnda þingmenn sem ættu að fara að ráði Kjartans og ráða til sín poppaða aðstoðarmenn. frægir aðStoðarmenn til bjargar arnbjörg SveinSdóttir Þingflokksformaður sjálfstæðisflokksins söngfuglinn Geir Ólafs myndi poppa heldur betur upp á arnbjörgu. fyrr en varir verður hún syngjandi new York, new York í púltinu. gunnar SvavarSSon Þingmaður samfylkingarinnar gunnar myndi að sjálfsögðu ráða til sín stórsöngvarann Björgvin Halldórsson, enda báðir Hafnfirðingar. Það er ekki gó fyrr en bó segir gó. Árni johnSen Þingmaður sjálfstæðisflokksins Árni Johnsen er ekki beint gleymdur en hann gæti ráðið lalla Johns sem sinn aðstoðarmann. Þeir hafa báðir bætt ráð sitt og gætu hjálpað hvor öðrum. kriStinn h. gunnarSSon Þingmaður frjálslynda flokksins Kiddi sleggja ætti að fá sér annan bolvíking og hver er betri en spaugfugl- inn Pálmi gestsson? Sigurður kÁri kriStjÁnSSon Þingmaður sjálfstæðisflokksins sigurður Kári hefur týnst svolítið undanfarið. Hann er fastagestur hjá sævari Karli og spurning hvort klæðskerinn gæti ekki bjargað honum. Siv friðleifSdóttir Þingflokksformaður framsóknarflokksins siv þarf að lífga upp á ferilinn eftir að hafa verið áberandi í mörg ár. Jón trausti lúthersson yrði hennar vinstri hönd. bæði mótorhjólatöffarar og flott í leðri. Auðunn Blöndal óttast ekki hinn háfleyga óla stef. 5 4 1 4 12 4 3 2 4 6 4 6 2 5 8 7 4 2 6 3

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.