Fréttablaðið - 21.01.2016, Blaðsíða 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —1 7 . t ö l u b l a ð 1 6 . á r g a n g u r F i M M t u d a g u r 2 1 . j a n ú a r 2 0 1 6
Fréttablaðið í dag
skoðun Karl V. Matthíasson
skrifar um draumaforsetann
sinn. 18-22
sport Þolinmæði þarf í upp-
byggingu íslenska karlalands-
liðsins í handbolta. 24-26
Menning Heimildarverk um snjó-
flóðin á Flateyri á svið Borgar-
leikhússins. 32-37
lÍFið Í hjarta Hróa
hattar hreppti átta
verðlaun hjá Broad-
way World samtök-
unum. 40-46
plús 2
sérblöð
l Fólk l lÍFið
*Samkvæmt prent-
miðlakönnun Gallup
apríl-júní 2015
Nýtt á Texasborgurum!
Frábært tilboð til að borða á staðnum
eða taka með:
½ TEXAS-KJÚKLINGUR
með frönskum, hrásalati
og kokteilsósu á 1.690 kr.
½ TEXAS-KJÚKLINGUR
með brúnum grjónum
og blönduðu salati á 1.690 kr.
2 FYRIR 1
af Texas-ostborgurum með frönskum
gegn framvísun þessa miða.
Aðeins 1.290 kr. fyrir tvo.
Klipptu miðann út og taktu hann
með þér. Gildir til 15.03.2016.
texasborgarar.is
HNÍFAPARATÖSKUR
12 MANNA ÁSAMT FYLGIHLUTUM
YFIR 15 TEGUNDIR
VERÐ FRÁ KR.24.990
45 ÁRA
LAUGAVEGI 178 – SÍMI 568 9955
HeilbrigðisMál Greiðslur Sjúkra-
trygginga Íslands til sérgreina-
lækna á einkastofum hafa nærri
þrefaldast frá árinu 1997. Á árinu
2014 hækkuðu greiðslur um 1,3
milljarða króna frá fyrra ári.
Sjúkratryggingar Íslands ákváðu
einhliða með tveggja daga fyrirvara
í lok síðasta árs að loka á nýskrán-
ingar sérgreinalækna í samningi
við Sjúkratryggingar því kostnaður
hefur farið langt fram úr áætlun.
Á sama tíma og greiðslur hafa
nærri þrefaldast frá ríki til sér-
greinalækna hefur opinber heil-
brigðisþjónusta barist í bökkum
að mati stjórnenda ýmissa heil-
brigðisstofnana.
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,
f o r m a ð u r ve l f e r ð a r n e f n d a r
Alþingis, segir einkaþjónustuna
hafa forskot að fjármunum hins
opinbera. „Heilbrigðisráðherra
gerði samning 2014 við sérgreina-
lækna í sjálfstæðum rekstri sem
hækkar til samræmis við verðlag
og laun tvisvar á ári og stækkar
árlega. Þetta þýðir að einkaþjón-
ustan fær að vaxa meðan hin opin-
bera tekur á sig aðhald og niður-
skurð,“ segir Sigríður Ingibjörg.
– sa / sjá síðu 4
Einkaþjónusta lækna hefur þrefaldast
Útgjöld Sjúkratrygginga til sérgreinalækna á einkastofum hafa nærri þrefaldast frá árinu 1997. Samningar við ríkið eru verðtryggðir.
Einkaþjónustan fær
að vaxa meðan hin
opinbera tekur á sig aðhald
og niðurskurð.
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,
þingmaður Samfylkingarinnar
Boðin velkomin heim Formleg móttökuathöfn fór fram á Akureyri í gær fyrir flóttamennina 23 sem komu til bæjarins í fyrradag að loknu sólarhrings ferðalagi frá Líbanon. Eiríkur Björn
Björgvinsson, bæjarstjóri Akureyrar, bauð nýja bæjarbúa velkomna og óskaði þeim velfarnaðar. Mikil gleði var í hópnum sem hlakkar til að takast á við nýtt líf á Íslandi. Fréttablaðið/auðunn
Viðskipti Ákvæði var í samningi um
sölu Landsbankans á hlut sínum
í Valitor til Arion banka árið 2014
um að ef af sölu Visa Inc. á Visa
Europe yrði myndi Landsbankinn
fá þær greiðslur í sinn hlut. Ekki var
að finna sambærilegt ákvæði í sölu-
samningi Landsbankans á hlut hans
í Borgun.
Hvorug salan fór fram í gegnum
opið útboð. Búist er við að korta-
fyrirtækin fái milljarða í sinn hlut
vegna sölunnar.
„Var meira verðmæti í hlutabréf-
um Borgunar? Kannski. Höfðum við
þessar upplýsingar 2014? Nei. Hvað
höfum við gert við peninginn? Við
höfum ávaxtað hann ágætlega,“
segir Steinþór Pálsson, bankastjóri
Landsbankans. – ih / sjá síðu 16
Tryggðu sig við
sölu á Valitor en
ekki Borgun
2
0
-0
1
-2
0
1
6
2
2
:2
3
F
B
0
6
4
s
_
P
0
6
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
4
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
1
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
8
3
9
-3
A
E
0
1
8
3
9
-3
9
A
4
1
8
3
9
-3
8
6
8
1
8
3
9
-3
7
2
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
6
4
s
_
2
0
_
1
_
2
0
1
6
C
M
Y
K