Fréttablaðið - 21.01.2016, Blaðsíða 28
Þurr húð í andliti er einn af fylgi-
fiskum vetrarveðursins. Andlitið
er oftast berskjaldað fyrir veðri
og vindum. Yfir veturinn ætti að
forðast hreinsivörur sem innihalda
alkóhól þar sem þau þurrka húð-
ina. Nota ætti mildari hreinsivör-
ur yfir veturinn og meira rakagef-
andi krem en venjulega yfir hlýrri
mánuði.
Til að breyta aðeins til við
morgunrútínuna mætti hreinsa
andlitið með grískri jógúrt einu
sinni í viku. Það hljómar kannski
furðulega en mjólkursýran í jóg-
úrtinni virkar eins og mildur
skrúbbur á efsta lag húðarinnar og
leysir upp dauðar húðfrumur. Hún
er sögð gagnast vel gegn bólum og
minnka fínar línur. Þá er jafnvel
mælt með að stappa nokkur bláber
saman við jógúrtina en þau inni-
halda C- og E-vítamín sem þykja
hafa góð áhrif á húðina. Haframjöl
er einnig gott út í jógúrtina til að
búa til grófari skrúbb.
Jógúrtmaski með hunangi
1 msk. af fínu haframjöli
1 msk. af grískri jógúrt
1 tsk. af hunangi
Hrærið saman og berið á hreint
andlitið. Látið bíða á húðinni í 15 til
20 mínútur, nuddið þá maskanum
létt með hringlaga strokum áður en
hann er hreinsaður af með volgu
vatni.
Berið rakakrem á andlitið eftir
hreinsun.
Jógúrt á andlitið
Prófið að hreinsa andlitið með grískri jógúrt einu sinni í viku.
Þrátt fyrir að Grace ætli að stíga
til hliðar mun hún taka að sér
ákveðin verkefni fyrir blaðið, að
minnsta kosti fjórar ritstjórnar-
greinar á ári. Þá mun hún hafa
skrifstofu til afnota á Vogue-skrif-
stofunni í One World Trade Center.
Þess utan mun hún vinna að því
að koma nýju ilmvatni á markað í
samstarfi við Comme des Garçons.
Grace er einn þekktasti tísku-
blaðamaður heims. „Mér þykir
einstaklega vænt um Vogue, tíma-
ritið hefur verið stór partur af lífi
mínu lengi,“ segir Grace. „Blað-
ið uppgötvaði mig sem fyrirsætu
þegar ég var 19 ára. Vogue hefur
opnað margar dyr fyrir mig. Ég
er samt ekki að setjast í helgan
stein,“ segir þessa dugmikla kona.
Grace Coddington sem er frá
Wales á Englandi hóf feril sinn
hjá breska Vogue. Eftir 19 ár þar
flutti hún til New York til að starfa
fyrir Calvin Klein. Fljótlega gerð-
ist hún listrænn stjórnandi hjá
bandarísku útgáfu Vogue. Ritstjóri
blaðsins, Anna Wintour, og Grace
hafa starfað saman frá árinu 1988
með góðum árangri.
Grace hafði ekki mikinn áhuga
á viðskiptahlið fyrirtækisins og
Litrík persóna
stígur tiL hLiðar
Tilkynnt var í gær að Grace Coddington, listrænn stjórnandi ameríska
tískutímaritsins Vogue, væri að stíga til hliðar. Grace hefur starfað hjá
Vogue í 28 ár og hefur átt glæstan feril. Grace er 74 ára.
Grace Coddington er litrík kona og sterkur persónuleiki sem tískuheimurinn hefur
dáð.
Grace Coddington, Penelope Cruz leikkona og Anna Wintour ritstjóri saman á
tískusýningu í New York.
Tímaritið hefur verið
stórt partur af mér lengi
og hefur opnað margar
dyr fyrir mig.
tölvur eða tölvupóstur heilla hana
ekki. Listræn sköpun er henni í
blóð borin og hún hefur mark-
að stórt spor í tískuheiminum.
Sjálf er hún litríkur persónuleiki
og vekur athygli hvar sem hún
kemur.
Grace er sú ein af fáum sem
hefur þorað að standa í hárinu á
Önnu Wintour.
4 Fólk 21. janúar 2015tíska
2
0
-0
1
-2
0
1
6
2
2
:2
3
F
B
0
6
4
s
_
P
0
4
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
2
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
2
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
8
3
9
-6
C
4
0
1
8
3
9
-6
B
0
4
1
8
3
9
-6
9
C
8
1
8
3
9
-6
8
8
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
0
6
4
s
_
2
0
_
1
_
2
0
1
6
C
M
Y
K