Fréttablaðið - 21.01.2016, Blaðsíða 53

Fréttablaðið - 21.01.2016, Blaðsíða 53
365.is Sími 1817 20:05Í KVÖLDSNÝR AFTUR Toppknapar á mörgum af bestu hestum landsins etja kappi í Meistaradeildinni í hestaíþróttum í beinni útsendingu á Stöð 2 sport. Baráttan verður hörð í Meistaradeildinni 2016, nýjar stjörnur koma fram og þekktir gæðingar mæta í braut. Keppt er í öllum helstu greinum í hestaíþróttum, sex mót, átta keppnisgreinar. Beinar útsendingar og upprifjunarþættir á fimmtudagskvöldum frá janúar fram í apríl. TELMA TÓMASSON MÆTIR AFTUR MEÐ MEISTARDEILDINA Í HESTAÍÞRÓTTUM HESTAVETURINN BYRJAR Á STÖÐ 2 SPORT Styrktaraðilar Meistaradeildarinnar MÓT 21. janúar Skeið og gæðingaskeið 28. janúar Fjórgangur Bein útsending 11. febrúar Gæðingafimi Bein útsending 25. febrúar Slaktaumatölt Bein útsending 10. mars Fimmgangur Bein útsending 8. apríl Lokakvöld Tölt og flugskeið Bein útsending er Rökkvi Vésteinsson og fram koma meðal annars Jón Víðis törfamaður, Alma Geirdal og Jóhannes Ingi. Miða- verð er 1.000 krónur. Hvað? Mið-Ísland Hvenær? 20.00 Hvar? Þjóðleikhúskjallarinn Uppistandssýning með uppistands- hópnum Mið-Íslandi í Þjóðleik- húskjallaranum. Miðaverð er 3.500 krónur. Sýningar Hvað? Udstilling af Islandsk kunst - Upphaf kynningar á íslenskri myndlist í Kaupmannahöfn Hvenær? 18.00 Hvar? Listasafn Íslands Árið 1927 var haldin fyrsta opin- bera kynningin á íslenskri myndlist í Kaupmannahöfn, Udstilling af islandsk Kunst í Charlottenborg. Sýningin var tímamótasýning, þar voru sýnd tæplega 350 verk eftir tólf íslenska myndlistarmenn. Sjö árum áður, árið 1920, stóð Dansk-Islandsk Samfund fyrir fyrstu samsýningunni á íslenskri myndlist, Fem islandske malere, í sýningarsal Kleis með 158 verkum fimm myndlistarmanna. Á sýningunni nú í Listasafni Íslands er litið um öxl og sýndur hluti verkanna sem voru í Kaupmannahöfn. Verkin sem sjá má á núverandi sýningu í Listasafni Íslands eru aðeins hluti þeirra verka sem sýnd voru í Kaup- mannahöfn 1920 og 1927. Koma flest þeirra úr safneign Listasafns Íslands en einnig eru verk fengin að láni hjá öðrum söfnum, fyrirtækjum og einkaaðilum. Sýningarstjóri er Dagný Heiðdal. Allir velkomnir. Hvað? Samfarir Hamfarir Hvenær? 20.30 Hvar? Tjarnarbíó Sviðslistaverkið Samfarir Hamfarir eftir þau Natan Jónsson og Þórunni Guðlaugs í uppsetningu leikfélags- ins Hamfarir verður frumsýnt í Tjarnarbíói í kvöld. Verkið snertir á ýmsum flötum af því hvernig ung kona upplifir sig í nútímasamfélagi og hversu mikil áhrif atvik úr fortíð- inni hafa á hana enn þann dag í dag. Leikfélagið Hamfarir var stofnað af þeim Þórunni og Natani árið 2014 ásamt Dóru Lenu Christians og hefur félagið aðallega verið á bak við verkefni í kvikmyndabransanum en teygir sig nú meira inn í leikhúsin. Miðaverð er 2.900 krónur. Hvað? Suspending Plains Hvenær? 20.00 Hvar? Skaftfell - myndlistarmiðstöð Austurlands Þýska listakonan Nora Mertes skoðar tengsl mannslíkamans og efnis í umhverfinu. Hún notar hendur sínar og líkama til að velta fyrir sér, forma og endurmóta efni. Fyrirlestrar Hvað? Sturlungaöld Hvenær? 16.30 Hvar? Oddi stofa 101, Háskóli Íslands Þeir Kristján Árnason og Jón Axel Harðarson flytja fyrirlestra á fyrirlestraröð Miðaldastofu Háskóla Íslands í dag. Fyrirlestur Kristjáns ber nafnið Önnur málfræðiritgerðin, Snorri og Ólafur hvítaskáld og fyrir- lestur Jóns Axels ber nafnið Dónat og Priscían á Íslandi. Allir velkomnir. Leiðsögn Hvað? Leiðsögn um sýningar Jóns Laxdals Halldórssonar og Samúels Jóhannssonar Hvenær? 12.15 Hvar? Listasafnið á Akureyri Leiðsögn um sýningu Jóns Laxdals Halldórssonar, ...úr rústum og rusli tímans og sýningu Samúels Jóhanns- sonar, Samúel, sem opnaðar voru í Listasafninu á Akureyri um síðast- liðna helgi. Hlynur Hallsson safn- stjóri safnsins og Samúel taka á móti gestum og fræða um sýningarnar. Allir velkomnir og aðgangur er ókeypis. Uppistandshópurinn Mið-Ísland er með sýningu í Þjóðleikhúskjallaranum í kvöld. Fréttablaðið/Ernir M e n n i n g ∙ F R É T T A B L A ð i ð 37F i M M T U D A g U R 2 1 . j A n ú A R 2 0 1 6 2 0 -0 1 -2 0 1 6 2 2 :2 3 F B 0 6 4 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 8 3 9 -6 2 6 0 1 8 3 9 -6 1 2 4 1 8 3 9 -5 F E 8 1 8 3 9 -5 E A C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 0 6 4 s _ 2 0 _ 1 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.