Fréttablaðið - 21.01.2016, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 21.01.2016, Blaðsíða 60
L í f i ð ∙ f R É T T A B L A ð i ð FRAMKOMU- OG SJÁLFSTYRKINGARNÁMSKEIÐ ÁTTA VIKNA NÁMSKEIÐ HEFJAST 2. OG 4. FEBRÚAR sjálfstyrking - framkoma og líkamsburður - förðun - umhirða húðar og hárs - myndataka - tískusýning - fíkniefnafræðsla - leikræn tjáning Umsjónarkennari námskeiðsins er Unnur Birna Vilhjálmsdóttir lögmaður og fyrrverandi Ungfrú Heimur, auk fjölmargra gestakennara. Allir þátttakendur fá Eskimo bol, snyrtibuddu með mascara og eyeliner frá Maybelline, viðurkenningarskjal og 10 svarthvítar myndir. Nánari upplýsingar má finna á www.eskimo.is smellið á courses. Verð 25.000. kr. SKRÁNING ER HAFIN Í SÍMA 533 4646 EÐA ESKIMO@ESKIMO.IS Tónlistarmaður-inn Logi Pedro S t e f á n s s o n rær á ný mið í febrúar þegar h l a ð va r p sþ átt u r i n n Up North fer í loftið en Logi verður stjórnandi þáttarins ásamt góðum gestum. Þátturinn mun fjalla um jaðar- tónlist og er hann gerður í samvinnu við tónlistaraka- demíuna Red Bull og tónlistarhátíðina Sónar Reykjavík sem hefst 18. febrúar næstkomandi og stendur til að hlaðvarpið fari í loftið 16. þess mánaðar. Íslenskir tónlistarmenn verða teknir tali í þættinum og verða gestastjórnendur þeir Sturla Atlas og Unnsteinn Manuel. „Við í Les Fréres Stefson höfðum áhuga á að byrja með útvarpsþátt. Svo spyrst það út og við fáum bara símtal frá Red Bull á Íslandi sem spyr hvort við viljum fá styrk frá þeim til að gera þetta. Þarna mættust tveir aðilar sem voru til í tuskið og úr varð yndislegt sam- band,“ segir Logi og skellir upp úr. Logi Pedro er með puttana í fjölda tónlistarverkefna og er einn meðlima hljómsveitarinnar Retro Stefson auk þess sem hann hefur stjórnað upptök- Við erum að reyna að finna eitthVað skemmtilegt til að gefa út, Við ætlum að gera season tVö og erum í Viðræðum Við mjög Vinsæla fatahönnuði til þess að Vinna með. mættust sem voru til í tuskið Tónlistarmaðurinn Logi Pedro Stefánsson byrjar með nýjan hlað- varpsþátt í febrúar. Einnig vinnur hann að nýju efni með söng- konunni Karó og undirbýr nýja vörulínu með Sturlu Atlas. 2 um og útsett tónlist fyrir ýmsa tónlistar- menn, meðal annars söngkonuna Karó sem gaf út lagið Silhouette við góðar undirtektir í fyrra. „Hún er að spila á Sónar og ætlar að frumflytja fimm eða sex ný lög þar,“ segir Logi Pedro og bætir við að einnig sé hljómsveitin Young Karin, sem hann er í ásamt Karin Sveinsdóttur, og Sturla Atlas að taka upp nýtt efni. Sturla Atlas gaf í fyrra út sína fyrstu fatalínu og segir Logi Pedro stefnuna setta á að gefa fleiri vörur út undir nafni Sturlu Atlas. „Við erum að reyna að finna eitthvað skemmtilegt til að gefa út, við ætlum að gera season tvö og erum í viðræðum við mjög vinsæla fata- hönnuði til þess að vinna með,“ segir hann en er þögull sem gröfin þegar hann er inntur eftir því um hvaða fata- hönnuði ræðir. Fyrsta fatalínan seldist eins og heitar lummur og verður ekki hægt að nálgast þær flíkur aftur og þeir félagar því væntanlega vongóðir með að lína númer tvö hljóti aðrar eins við- tökur. Tónlist Sturlu Atlas er hægt að nálg- ast ókeypis á vefnum og segir Logi Pedro vörurnar því að einhverju leyti vera hinn nýja geisladisk. „Fólk er bara að dánlóda músíkinni í tölvuna, símann eða hlusta í gegnum Spotify en það er enginn að fara að kaupa sér geisladisk og brenna hann inn á tölv- una. Það er bara frekar stjúpid. Í staðinn getur fólk keypt sér bol eða buff eða eitthvað.“ gydaloa@frettabladid.is Leikarinn Zac Effron steig aldeilis á hálan ís á mánudaginn var, en þá var haldinn hátíðlegur svokallaður Martin Luther King dagur vestan hafs. Effron sá sig knúinn til að senda frá sér skila- boð á Instagram-reikningi sínum, þess eðlis að hann væri þakklátur fyrir tvennt þennan dag. Annars vegar Martin Luther King og hins vegar þær tíu milljónir fylgjenda sem nú væru að elta hann á Instagram. Fóru skilaboðin fyrir brjóstið á fylgjendum, og bað fólk hann vinsamlegast um að vera ekki svona sjálfhverfur. Effron eyddi umræddri færslu og hefur nú beðist einlægrar afsökunar, hann hafi ein- faldlega ekki áttað sig á hvernig þetta liti út. Leikarinn snoppufríði á reyndar undir högg að sækja um þessar mund- ir, en hann hefur bakað sér töluverðar óvinsældir meðal aðdáenda sinna eftir að í ljós kom að hann ætlar sér ekki að vera með þegar High School Musical- myndin verður endurvakin í sumar. sérbökuð vandræði Zacs Leikarinn er ekki ýkja vinsæll hjá að­ dáendum sínum núna. 2 1 . j A n ú A R 2 0 1 6 f i M M T U D A G U R44 2 0 -0 1 -2 0 1 6 2 2 :2 3 F B 0 6 4 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 8 3 9 -6 2 6 0 1 8 3 9 -6 1 2 4 1 8 3 9 -5 F E 8 1 8 3 9 -5 E A C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 0 6 4 s _ 2 0 _ 1 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.