Fréttablaðið - 21.01.2016, Blaðsíða 31

Fréttablaðið - 21.01.2016, Blaðsíða 31
Kassakerfi & sjóðsvélar 21. janúar 2016 Kynningarblað SmartMedia | dk hugbúnaður Með miniPos sölukerfinu getur hver sá sem þarf að selja vörur eða þjónustu gert það hvar og hvenær sem er, svo lengi sem hann er með tölvu og nettengingu. „Þeir við- skiptavinir sem notast við kerfið okkar daglega hafa haft orð á því hversu einfalt, hraðvirkt og þægi- legt kerfið er og hversu gott sé að hafa rauntímayfirsýn yfir sölu og hvernig hún skiptist á milli flokka,“ segir Jóhanna Sofía Karls- dóttir, verkefnastjóri SmartMedia. „Við teljum að það sé einmitt mjög mikilvægt fyrir þá sem standa í rekstri að vita hvað það er sem þeir eru að selja en því upp- lýstara sem fólk er um eigin rekst- ur því betri og meðvitaðri ákvarð- anir getur það tekið um framtíð- ina.“ miniPos sölukerfið hentar öllum Sölukerfið hentar öllum sem selja vörur eða þjónustu, gefa út reikn- inga og þurfa að hafa yfirsýn yfir reksturinn. Kerfið hentar ein- yrkjum sem og stórum verslunum og heildsölum og öllu þar á milli. „Við erum einmitt líka með heild- sölufídus í kerfinu okkar,“ segir Jóhanna. Umhverfisvænt kerfi Sölukerfið er byggt upp þannig að það er hýst í „skýjunum“ og hægt er að senda reikninga til viðskipta- vina á tölvupósti og einnig rafrænt í innheimtu til bankans sem gerir kerfið einstaklega umhverfisvænt. „Að útbúa reikning eða kreditfæra reikning hefur líklega aldrei verið einfaldara en í sölukerfinu okkar og leggjum við mikið upp úr því að hver sem er geti notað þessa lausn fyrirhafnarlaust.“ Sölukerfið er byggt og þróað ofan á netverslunarkerfið frá Smartmedia sem gerir það kleift að vinna bara á einum grunni en hingað til hefur þurft tengingar á milli kerfa með tilheyrandi kostn- aði. Ódýr lausn Það er alls ekki mikil fjárfesting að byrja að nota miniPos kerfið, það eina sem þarf er fartölva, þess vegna gömul, og nettenging. „Þeir sem eru með verslun myndu bæta við strikamerkja skanna, peninga- skúffu og prentara. Grunnlausn- in okkar er byggð upp á mánað- argjöldum og það er engin bind- ing innifalin í því og hægt er að hætta þannig séð hvenær sem er,“ útskýrir Jóhanna. Er þetta bókhaldskerfi? „Kerfið er fyrst og fremst sölu- kerfi og er þar af leiðandi ekki dæmigert bókhaldskerfi. Aftur á móti geta þeir sem eru með bók- ara eða endurskoðanda til að vinna þessa vinnu fyrir sig tekið alla söluna úr kerfinu en þá getur bókarinn keyrt þær upplýsingar inn í sitt bókhaldskerfi. Fyrir þá sem vilja að kerfið tali við annað fjárhagskerfi eins og Navision og dk, þá getum við tengst þeim kerf- um og fleirum í þessum geira og þannig gert allt upplýsingaflæði sjálfvirkt á milli kerfa,“ segir Jó- hanna.  Seldu hvað sem er, hvenær sem er miniPos sölukerfið er einfalt, hraðvirkt og þægilegt í notkun og hentar bæði stórum sem smáum söluaðilum. Það eina sem þarf til að notast við kerfið er tölva og nettenging. Sölukerfið er hýst í skýi og hægt að senda reikninga rafrænt bæði til viðskiptavina og banka. Jóhanna Sofí a Karlsdóttir hjá Smartmedia og Fríða guðmundsdóttir, eigandi Curvy, í verslun Fríðu. Curvy hefur verið í ánægjulegum viðskiptum við Smartmedia í um fimm ár. MynD/STEFÁn Curvy hefur verið í viðskiptum við Smart- media í um fimm ár. Við erum ánægð með hvað Smartmedia er ávallt að þróa og bæta kerfið sitt. Við höfum getað leitað til þeirra með okkar sérþarfir og þeir gera ávallt sitt besta til að finna góða úrlausn. Fríða, eigandi Curvy Við erum að nota miniposann í versluninni hjá okkur og erum gríðarlega ánægð. Það er svo einfalt að vinna með hann og ef það er eitthvað þá er starfsfólkið hjá Smartmedia yndislegt og hjálpar manni strax, engin bið, ekkert vesen. Arna, MKM seldu hvað sem er, hvenær sem er Kynntu þér málið á www.minipos.is Reikningar ○ Vörukerfi ○ Viðskiptamenn ○ Tölfræði ○ Uppgjör ○ Birgðir ○ Strikamerki ○ Afslættir lite pro elite 5.990 m/vsk 12.990 m/vsk 16.990 m/vsk Netverslanir Smartmedia og sölukerfið miniPos vinna vel saman 2 0 -0 1 -2 0 1 6 2 2 :2 3 F B 0 6 4 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 8 3 9 -4 9 B 0 1 8 3 9 -4 8 7 4 1 8 3 9 -4 7 3 8 1 8 3 9 -4 5 F C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 0 6 4 s _ 2 0 _ 1 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.