Fréttablaðið - 21.01.2016, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 21.01.2016, Blaðsíða 26
En þetta lúkk, rokkaralega, loðna lúkk, er sannar- lega enn í tísku og þá karlmannssnúðurinn um leið. Maður sér alltaf eina og eina týpu með hann. Snyrtilegar herraklippingar í anda sjötta og sjöunda áratugarins eru í tísku í dag. Margar karlkyns Hollywood-stjörnur hafa skartað snúð í hárinu undanfarna mánuði, meðal annars þeir Chris Hemsworth, Brad Pitt og Jared Leto. NORDICPHOTOS/GETTY Óli Boggi hárgreiðslumaður. Bæði rokkað og snyrtilegt Karlmannssnúðurinn er enn í tísku. Algengt er að hár karlmanna sé síðara á veturna en með hækkandi sól styttist það. Karlmannssnúðurinn hefur verið í tísku í töluverðan tíma og hafa ýmsir skartað honum. Meðal annars stjörnurnar í Hollywood, þeirra á meðal Jared Leto, Chris Hemsworth og Brad Pitt. Hvort sem fólki finnst þessi tíska vera málið eða ekki þá hafa þær raddir heyrst að þessi greiðsla geti haft þau áhrif að til hárloss komi. Og þá ekki síður hjá konum sem eru allt- af með hárið í tagli. Ólafur Borg- ar Heiðarsson, hárgreiðslumaður á stofunni Solid hár, eða Óli Boggi eins og hann er kallaður er ekki sammála þessu. „Ég myndi nú ekki halda að þessi snúður eða tagl valdi hárlosi, ég hef að minnsta kosti ekki orðið var við það. Það er eðlilegt að fólk missi ákveðið mikið magn af hári á dag og þegar hárið er orðið síð- ara verður þessi eðlilegi hármiss- ir meira áberandi. En þetta lúkk, rokkaralega, loðna lúkk, er sann- arlega enn í tísku og þá karlmanns- snúðurinn um leið. Maður sér alltaf eina og eina týpu með hann.“ FjölBreytt tíska Óli Boggi segir hárið á karlmönn- um oft vera síðara á veturna en með hækkandi sól fari það að styttast. „Þetta úr sér vaxna lúkk er oft í tísku á veturna. Jafnframt eru, og verða áfram, herralegar klippingar í tísku núna. Tískan skiptist svolítið í tvo hópa þessa dagana, það er annars vegar rokkarinn með skeggið og lubb- ann og svo snyrtilegi maðurinn sem kemur í klippingu á þriggja til fjögurra vikna fresti. Þessir snyrtilegu eru með hárið styttra í hliðunum og síðara að ofan. Tískan fer alltaf í hringi og klippingarn- ar sem eru í gangi núna eru þess- ar flottu herralegu klippingar sem voru áberandi á sjötta og sjöunda áratugnum.“ Hann bætir við að hártískan sé mjög fjölbreytt og að margir fylg- ist vel með og hafi ákveðnar skoð- anir á því hvað þeir vilja. „Við erum í því að gúggla hinar og þessar fyrirmyndir fyrir þá sem koma í klipp- ingu.“ NÝ TEGUND NÝJAR UMBÚÐIR TILBOÐ HIÐ SÍVINSÆLA BÚRFELLS BEIKON ER KOMIÐ Í NÝJAR BRAKANDI FERSKAR UMBÚÐIR SEM BERA KEIM AF VILLTA VESTRINU. ÞEIR HUGUÐU GETA NÚ PRÓFAÐ NÝJA BÚRFELLS BBQ CHILI BEIKONIÐ. Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517 6460 • www.belladonna.is Verslunin Belladonna Nýjar vörur í hverri viku HEFST 31. JANÚAR 2 FÓLk 21. janúar 2015tíska 2 0 -0 1 -2 0 1 6 2 2 :2 3 F B 0 6 4 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 8 3 9 -8 0 0 0 1 8 3 9 -7 E C 4 1 8 3 9 -7 D 8 8 1 8 3 9 -7 C 4 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 0 6 4 s _ 2 0 _ 1 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.