Úr þjóðarbúskapnum - 01.03.1956, Blaðsíða 6

Úr þjóðarbúskapnum - 01.03.1956, Blaðsíða 6
ÚR ÞJÓÐARBÚSKAPNUM þeirri nákvæmni sem skyldi. Vonir standa þó til, aS úr þessu verði bætt og að á næsta ári liggi fyrir aðgengilegri og áreiðanlegri heim- ildir til grundvallar þessum útreikningum. Tafla 1 sýnir verga (brúttó) þjóðarfram- leiðslu á markaðsverði fyrir árin 1951 til 1954. ÞjóSarframleiSslunni er hér skipt eftir höfuS- atvinnugreinum og sýnir taflan endanlega fram- leiðslu hverrar atvinnugreinar. MarkaSsverð er það verð, sem framleiðslan er seld við, og inni- felur því alla skatta og tolla, sem á eru lagðir, en dregnir eru frá framleiðslustyrkir. Svokall- að kostnaðarverð má hins vegar fá með því að draga frá markaðsverði óbeina skatta, en leggja við framleiðslustyrki. Tafla i. Verg þjóðarframleiðsla á markaðsverði 1951—195) í milljónum króna A. ReiknaS á verðlagi ársins: 1. Landbúnaður og dreifing landbún- 1951 1952 1953 1954 aðarafurða 350 385 410 460 2. Sjávarútvegur og fiskiðnaður .... 435 490 500 550 3. ISja og iðnaður 320 380 420 485 4. Húsabyggingar og önnur bygginga- starfsemi 240 310 450 520 5. Verzlun og flutningar 320 340 400 420 6. Þjónusta ýmiss konar 210 ' 240 250 260 7. Eignatekjur, húsnæði 150 160 165 175 ÞjóSarframleiðsla alls 2025 2305 2595 2870 Aukning frá fyrra ári 14 % 13 % 11 % Á verðlagi 1954:1) Þjóðarframleiðsla alls 2316 2309 2621 2870 Aukning frá fyrra ári 14 % 10 % Af A-lið, töflu 1, er svo að sjá, að um mikla aukningu þjóSarframleiðslunnar hafi verið að ræða milli áranna 1951 og 1952. Svo er þó ekki, aukningin stafar af verðhækkunum milli áranna. Hins vegar var aukningin á árunum 1953 og 1954 raunveruleg, þ. e. 14% 1953 og 10% 1954, reiknað á verðlagi ársins 1954. ÁriS 1954 er aukning á framleiðsluverðmæti allra atvinnugreina. Sér i lagi er áberandi mikil aukning í húsabyggingum, sem nánar skal vik- ið að i þættinum um fjármunamyndunina. 1) Visltölur þær, sem notaSar hafa vcriS tll aS færa til verSlags 1954, eru: 1951 = 87.43; 1952 = 99.84; 1953 = 99.00; 1954 = 100.00. Þessar visitölur eru fcngnar á þann hátt, aS húsaleiguliSurinn hefur veriS dreginn frá útgjaldaupphæS visitölu framfærslukostnaSar i Reykja- vik og reiknuS út visitala annarra útgjalda en húsaleigu. í töflu 1 á bls. 6 11. heftl þcssa timarits var þjóSar- framleiSslan færS til sambærilegs verSlags í samræmi viS breytingar á framfærsluvisitölunni, aS húsaleiguliS meS- töidum. Umreikningurinn er þvi ekki fyllilega sambæri- legur. 2. Fjármunamyndun Fjármunamyndun hvers timabils er sá hluti þjóðarframleiðslu og innflutnings, sem ekki fer til endanlegrar neyzlu eða er fluttur út á tíma- bilinu, og bætist því við þá fjármuni, sem fyrir voru, þ. e. þjóðarauðinn.1) í þessu riti hafa áður verið birtar tölur um fjármunamyndunina 1952 og 1953. Hér á eftir fylgja tölur um fjármunamyndunina 1954 á- samt tölunum fyrir 1953. Tafla 2. Fjármunamyndun 1953 og 195) i milljónum króna 1. LandbúnaSur, ibúSarhúsa- 1953 1954 byggingar undanskildar ... 108.0 171.0 2. Fiskveiðar og fiskiðnaður . 11.5 33.5 8. Rafvæðing 122.6 49.0 (Þar af Sogs og Laxár) ... (92.6) (-) 1) HugtakiS „fjármunamyndun“ er nánar skýrt i „Úr þjóðarbúskapnum", 1. hefti, bls. 18. 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Úr þjóðarbúskapnum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úr þjóðarbúskapnum
https://timarit.is/publication/1134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.