Úr þjóðarbúskapnum - 01.03.1956, Blaðsíða 46

Úr þjóðarbúskapnum - 01.03.1956, Blaðsíða 46
CR ÞJÓÐARBÚSKAPNUM svínarækt, garðrækt og ylrækt, séu ekki teknar með í yfirlitinu, er ekki þar með gert lítið úr mikilvægi þeirra. En þessar búgreinar bera ekki með sér nein sambærileg vandamál fyrir landbúnaðinn i heild sem hinar tvær aðalbú- greinar. Auk þess er framtið þeirra meiri ó- vissu háð og ársveiflur meiri. Af þessum sök- um er hér ekki farið nánar út í málefni þess- ara búgreina. Allar áætlanir byggja á kröfum og sjónar- miðum liðandi eða liðins tíma. Þannig byggist t. d. áætluð endurbyggingarþörf útihúsa á kröf- um okkar árið 1952. Árið 1960 verða enn strangari kröfur væntanlega komnar til skjal- anna, og nýjar þarfir og nýjar afurðir orðnar til. Þannig nær framþróunin aldrei lokatak- marki sínu, sem betur fer. Framkvæmdum og framþróun fleygir fram, en tíminn fetar einnig áfram og með honum endurmat á öllum mark- miðum. 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Úr þjóðarbúskapnum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úr þjóðarbúskapnum
https://timarit.is/publication/1134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.