Úr þjóðarbúskapnum - 01.03.1956, Blaðsíða 19

Úr þjóðarbúskapnum - 01.03.1956, Blaðsíða 19
EFNAHAGSMÁL 1954 un verðbólgu. Þjóðarframleiðslan jókst um 14% árið 1953 og 10% áriS 1954 (sbr. töflu 1). SömuleiSis jukust spariinnlán á árinu 1953 um 181 m. kr. og áriS 1954 um 185 m. kr. Hvort tveggja vœri tilefni til aukinna útlána að öðru jöfnu. Sú útlánsaukning, sem átti sér stað 1954, skiptist mjög ójafnt á atvinnuvegina, eins og sjá má af töflu 24, sem sýnir skiptingu útlána helztu viðskiptabankanna eftir atvinnuvegum. Ósamræmi milli niðurstöðutalna hér og talna fyrir útlán bankanna í töflu 23, stafar af þvi að hér eru lán seðlabankans til Stofnlánadeild- ar sjávarútvegsins og lán úr sjóðum BúnaSar- bankans meðtalin, hins vegar eru útlán ISn- aðarbankans ekki meðtalin. Mest hefur útlánaaukningin orðið til land- búnaðarins, um 92.2 m. kr. Af þessari upphæð eru 30.7 m. kr. stofnlán úr hinum sérstöku sjóðum BúnaSarbankans, afgangurinn eða 61.5 m. kr., eru því aukin rekstrarlán. Nokkur hluti þessarar aukningar mun stafa frá lánum út á óselda framleiðslu ÁburðarverksmiSjunnar um áramót, en megnið frá auknum lánum út á kjötbirgðir á sama tíma. Mun það fé að veru- legu leyti hafa staðið undir þeirri aukningu sauðfjárstofnsins, er varð haustið 1954. Skuldsetning sjávarútvegsins jókst ekki á ár- inu, enda voru birgðir útflutningsafurða lægri í árslok en i ársbyrjun. Aukin útlán til verzlunar má rekja til auk- inna jafnvirðisinnkaupa, en þau krefjast bind- ingar fjármagns til lengri tíma en önnur við- skipti. Byggingarframkvæmdir voru eins og áður er sagt meiri á árinu 1954 en nokkru sinni fyrr, og útlán til þeirra jukust um 14 m. kr. 17. Spariinnlán í töflu 25 eru sýnd spariinnlán í bönkum og sparisjóðum á árunum 1951—1954. Árið 1951 varð svo til engin breyting á spari- innlánum, en það ár voru spariinnlán jafnvel lægri en í árslok 1945.1) Með öðrum orðum, þrátt fyrir almenna verðþenslu, er nam um 110% fram til ársloka 1951, verður engin hækkun á spariinnlánum. Frá miðju ári 1952 til ársloka 1954 er verðlag innanlands svo til óbreytt, enda verða straumhvörf á árinu 1952 og það ár jukust innlögin um 95 m. kr. ÁriS 1953 aukast þau um 181 m. kr. og 1954 um 185 m. kr. í árslok 1954 er þvi svo komið, að spariinnlög í bönkum eru 73% hærri en i árs- lok 1945, og því komin langleiðina með að samsvara að verðmæti til innlögum, þegar þau voru mest. Tafla 25. Spariinnlán i árslok i bönkum og sparisjóðum 1951— -Í954 í milljónum króna í árslok Bankar Sparisjóðir Alls Aukning ó órinu m. kr. m. kr. m. kr. m. kr. % 1951 468.2 128.2 596.4 15.6 2.7 1952 546.7 144.3 691.0 94.6 15.9 1953 693.2 178.4 871.6 180.6 26.1 1954 834.2 (222.0) (1056.2) (184.6) 21.2 18. Peningamagn í töflu 26 eru sýndir seðlar i umferð og hlaupareikningsinnstæður i bönkum og spari- sjóðum í árslok 1951—1954. Þar sem hlaupa- reikningsinnstæður eru notaðar til greiðslna á svipaðan hátt og peningaseðlar, er rétt aS leggja saman hlaupareikningsinnstæður og seðlaút- gáfuna til að fá hugmynd um peningamagnið og er þaS gert í töflu 26. Sé litið á seðla i umferð i töflu 26 sést, að þeir minnkuðu um rúmar 3 m. kr. 1954. Er það í fyrsta skipti síðan 1947 að slikur sam- dráttur hefur orðið. Hins vegar hefur pen- ingamagnið, samkvæmt ofangreindri skilgrein- ingu, aukizt um 56.2 m. kr. eða 11% á árinu 1954, sem er i sæmilegu samræmi við aukn- ingu þjóðarteknanna. 1) Það ár er hér tekið til viðmiðunar þar sem spari- innlög, er rót sína áttu að rekja til tekna styrjaldarár- anna, náðu þá hámarki. 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Úr þjóðarbúskapnum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úr þjóðarbúskapnum
https://timarit.is/publication/1134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.