Úr þjóðarbúskapnum - 01.03.1956, Blaðsíða 18

Úr þjóðarbúskapnum - 01.03.1956, Blaðsíða 18
ÍÍR ÞJÖÐARBCSKAPNUM 22 sýnir, að greiðsluhalli var á viðskiptum viS EPU-svæSiS og vöruskiptalöndin, en liins veg- ar mikill greiSsluafgangur við dollara-svæðið. Væru öll kurl til grafar komin um viðskiptin út á við, ættu efnahagsaðstoðin og nettó fjár- magnshreyfingar frá útlöndum að vega ná- kvæmlega upp á móti greiðsluliallanum. En með þvi að allar upplýsingar eru ekki fvrir hendi, er töluverður mismunur á þessu tvennu (9.9 m. kr.). Af töflu 22 má sjá, að innstæður banka (lið- ur 19) hafa minnkað um 57.6 m. kr., en aukn- ing á erlendri verðbréfaeign Landsbankans (liður 14) nam 70 m. kr., þ. e. a. s. gjaldeyris- aðstaðan hefur batnað um 12.4 m. kr. Er það í samræmi við töflu 28, sem sýnir að gjald- eyriseignin i ársbyrjun 1954 var 111.5 m. lcr. og i ársbyrjun 1955 123.9 m. kr., eða að hún hafi aukizt um 12.4 m. kr. á árinu 1954. Hins vegar er þetta ekki í samræmi við þá aukn- ingu á gjaldeyrisforðanum, sem tilfærð er í töflu 27, en ósamræmi það, sem hér er um að ræða, er nánar skýrt á bls. 18. D. Peningamál Heildarútlán — Spariinnlán — Peningamagn — Aðstaða bankanna gagnvart útlöndum 16. Heildarútlán Eftirfarandi tafla sýnir heildarútlán banka og sparisjóða i árslok 1951—1954 og aukningu á ári hverju. Tafla 23. Útlán banka oq sparisjóða i árslok 1951—1954 i milljónum króna Bnnkari) SparisjóSir^) Alls Aukning á árinu í árslok m. kr. m. kr. m. kr. m. kr. % 1951 ................ 1250.7 131.2 1381.9 192.0 16.1 1952 ................ 1370.7 147.0 1517.7 135.8 9.8 1953 ................ 1598.3 176.1 1774.4 256.7 16.9 1954 ................ 1785.0 (226.1) (2011.1) (236.7) (13.3) Ef litið er á töfluna sést, að útlán jukust um 236.7 m. kr. eða 13.3% 1954, og er það nokkru minna en árið áður. Þótt hér sé um að ræða mikla aukningu út- lána, er það i sjálfu sér ekki merki um mynd- Tafla 24. Skipting útlána Landsbanka, Útvegsbanka og fíúnaðarbanka 1954 eftir atvinnuvegum Útlán og verðbréf alls 1. jan. 31. des. Breytingar á árinu m. kr. m. kr. m. kr. % 1. Landbúnaður 200.3 292.5 + 92.2 + 46.0 2. Sjávarútvegur 720.9 709.4 11.5 1.6 3. Verzlun 310.7 353.3 + 42.6 + 13.7 4. Iðnaður 133.0 145.9 + 12.9 + 9.7 5. Byggingar 58.8 72.8 + 14.0 + 23.8 6. Ríkissjóður og stofnanir, aðrar en einkasölur, framleiðslufyrirtæki og sjávarútvegur 71.7 94.5 + 22.8 + 31.8 7. Bæjar- og sveitarfélög ásamt stofn- unum þeirra 100.7 110.9 + 10.2 + 10.1 8. Annað 74.5 90.1 + 15.6 + 20.9 Alls 1670.6 1869.4 + 198.8 + 11.9 1) Þ. e. Landsbanki íslands, Útvegsbankinn, Búnaðar- 2) Tölur fyrir sparisjóði árið 1954 eru ckki endan- bankinn og ISnaðnrbnnkinn. lcgar. 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Úr þjóðarbúskapnum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úr þjóðarbúskapnum
https://timarit.is/publication/1134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.