Úr þjóðarbúskapnum - 01.03.1956, Blaðsíða 40
ÚR ÞJÓÐARBÚSKAPNUM
búnaíSarins á sama ári. Sú fjármögnun hækkar
um 19 m. kr. 1954 miSað viS áriS áSur, enda
varS veruleg aukning kindakjötsmagns þaS ár
(sjá töflu III) og nokkur aukning annarra af-
urSa, samfara örari sölu afurSanna en undan-
farin ár. Verulegur hluti framlags bændanna
er vinna þeirra, en henni eru náttúrleg tak-
mörk sett. ViS mikla aukningu framkvæmd-
anna er þess þvi fremur aS vænta, aS framlag
bændanna minnki hlutfallslega, eins og taflan
sýnir áriS 1955. Þó kann heildarframkvæmd
og þar meS framlag bænda aS vera nokkuS
vanmetiS þaS ár. Til þess benda tölurnar um
lán úr RæktunarsjóSi, en þær eru úr endan-
legu uppgjöri.
SundurliSun ríkisframlagsins er sýnd i töflu
VIII. LiSir 2 og 3 sýna heildarupphæS rælct-
unarframkvæmda á vegum nýbýlastjórnarinn-
ar. Innifaldar í þeirri upphæS eru verulegar
skurSgröfuframkvæmdir svo aS liSur 4 sýnir
ekki allt ríkisframlag til vélgrafinna skurSa.
Ríkisframlög næstu ára eru áætluS þannig: liS-
ur 1 sem sama hlutfall af heildarframkvæmd
og undanfarin ár, liSir 2 og 3 saman miSast
viS árlega fjárveitingu til nýbýla, en liSur 4
er 65% af áætluSum kostnaSi viS vélgrafna
skurSi.
Ibúðarhús í sveitum
Bvgging íbúSarhúsa í sveitum er sýnd í töflu
IX. Bygging ibúSarhúsa telst aS visu ekki til
beinna landbúnaðarframkvæmda, þar eS þau
eru ekki ætluS til framleiSslustarfseminnar
sjálfrar. En sökum smæSar og dreifSar fram-
leiSslueininga landbúnaSarins, hafa íbúSarhús
í sveitum þá sérstöSu, aS hvert þeirra er ó-
rjúfanlega tengt ákveSnu búi. Eitt og hiS sama
gengur yfir bæ og bú. Þar stySur hvort annaS
og er skilyrSi hvort annars. í krafti þessara
sanninda er annar af meginsjóSum landbúnaS-
arins, ByggingarsjóSur, helgaður þvi hlutverki
aS lána til byggingar íbúSarhúsa i sveitum.
Hverfipunktur þróunarinnar i íbúSarhúsa-
byggingum sveitanna var viS eflingu Bygging-
arsjóSs meS lagasetningu áriS 1946. SíSan hef-
ur veriS tiltölulega mjög jafnt og stöSugt á-
framhald þessara framkvæmda. Tafla IX, er
nær aftur til 1948, sýnir þvi engin áberandi
stökk.
Hlutfallsleg þátttaka ByggingarsjóSs i fjár-
mögnuninni er mjög svipuS flest árin eSa ná-
lægt þriSjungi heildarkostnaSar, en er þó held-
ur hærri frá og meS 1951. Alger undantekning
er áriS 1954, lánin þá tæpur helmingur lieild-
arkostnaSar. Þó hafSi útlánahlutfalli eSa há-
marksupphæS ekki veriS breytt. Kann mis-
ræmið aS stafa af tilfærslum milli ára, þar eS
i annan staS eru tekin hús, sem lokiS er hvert
ár, en í hinn staSinn lánveitingar ársins, bæSi
út á fokheld, fullgerS og áSur byggð hús. MiS-
aS viS meSalstærðina 350 rúmm. virSist láns-
hlutfalliS þriSjungur af kostnaSi mjög senni-
legt, því aS slíkt hús mun siSustu árin hafa
kostaS um 180 þús. kr., en hámarksupphæS
lána hefur veriS 60 þús. kr. eSa þriðjungur
þeirrar upphæSar. Vegna hinnar miklu eigin
vinnu viS þessar framkvæmdir, nema lánin
þó miklu hærra hlutfalli af útlögSum kostnaSi
eSa ef til vill helmingi. Nýlega hefur hámarks-
upphæSin veriS liækkuS upp í 75 þús. kr.
Nokkrar mikilvægar tölur fara hér á eftir:
Ibúðarhiís i sveitum
Eining 1918 1951 1951 1956
tbúSarhús fullgerS ár hvert . Hús 162 150 120 165
Lán úr ByggingarsjóSi 1000 kr. 5 490 8 666 10 336 9 000
KostnaSur alls . 1000 kr. 17 710 24 454 22 000 33 900
Heimildir töflunnar eru þær, aS húsafjöldi,
stærS húsa og kostnaSur er tekiS eftir skýrslu-
söfnun FjárhagsráSs og Innflutningsskrifstof-
unnar, en lán úr ByggingarsjóSi eftir yfirliti
frá BúnaSarbankanum (sjá töflu XI). Áætlanir
um framkvæmd og um lánveitingu ársins 1956
eru einnig gerSar sín i hvoru lagi, og virSist
gæta þar nokkurs misræmis, er stafar af þvi,
aS Búnaðarbankinn hefur nýlega lækkaS sina
áætlun meS hliðsjón af endanlegu uppgjöri
ársins 1955.
Varðandi húsafjölda og meSalstærS húsa er
rétt aS geta þess, aS þessar tölur er ekki hægt
aS fá beint úr þeim skýrslum, sem fyrir liggja.
Eins og gerist um efnahagsleg fyrirbæri er
margbreytileikinn svo mikill, aS flokkun er
38