Úr þjóðarbúskapnum - 01.03.1956, Blaðsíða 20

Úr þjóðarbúskapnum - 01.03.1956, Blaðsíða 20
ÚB ÞJÓÐARBtíSKAPNUM Tafla 26. Peningamagn i árslok 1951—1954 í milljónum króna Seðlar Hlauparelkningsinnstœður Peningamagn alls í umferð Bankar Sparisjó'ðir Alls (1+4) Breyting á árinu m. kr. in. kr. m. kr. m. kr. m. kr. m. kr. % í árslok (i) (2) (3) (4) (5) (6) (7) 1951 .. . 197.6 264.0 9.4 273.4 471.0 112.1 31.2 1952 .. . 221.1 210.7 8.8 219.5 440.6 +- 30.4 + 6.5 1953 .. . 281.0 221.1 10.9 232.0 513.0 72.4 16.4 1954 .. . 277.7 281.1 (10.4) (291.5) (569.2) (56.2) (11.0) 19. Aðstaða bankanna gagnvart útlöndum Eftirfarandi tafla sýnir inneignir bankanna um áramót 1951—1954, og einnig breytingar, sem orðið hafa þessi ár. Tafla 27. Aðstaffa bankanna i’it á viff i milljónum króna Inneign Breytingar Ár i árslok á árinu 1951 ............... 75.7 + 33.4 1952 ............... 39.1 -r- 36.6 1953 ............... 64.4 + 25.3 1954 .............. 102.0 + 37.6 Taflan sýnir, að þrátt fyrir 2—3 ára góð- æristímabil hefur gjaldeyrisforðinn aukizt mjög litið. Á árinu 1954 var þessi aukning tæpar 38 m. kr. Sé þessi aukningstala og gjaldeyrisforð- inn í árslok (102 m. kr.) borin saman við meðalsölu bankanna af erlendum gjaldeyri árið 1954, 23 m. kr. á viku, sést, að aukningin sjálf samsvarar tæplega tveggja vikna sölu, en inn- eign um áramót 4—5 vikna sölu. Alkunna er, að afskipunartregða, ýmis konar markaðsörðugleikar og enn fremur sjálfir fram- leiðsluhættir útflutningsafurða vorra orsaka mjög miklar sveiflur i birgðum útflutnings- vöru. Þessar sveiflur hafa numið allt að 250 m. kr. árlega. Er augljóst, að gjaldevrisforði og birgðir útflutningsvarnings mættu ekki vera lægri en sú upphæð til þess að við þyrftum ekki að leita eftir lánum til skamms tíma hjá erlendum bönkum. Eftirfarandi tafla sýnir heildartölur um inn- kominn og útlátinn gjaldeyri árin 1951-—1954. Athugandi er, að hér er gjaldeyriseignin í ársbyrjun talin nokkru hærri en í töflu 27, þar sem þar hafa verið dregnar frá ýmsar skuld- bindingar til lengri tima við Alþjóðastofnanir og erlenda aðila. Þá er í töflu 27 miðað við kaupgengi, en hér við sölugengi. Tafla 28. Innkominn og útlátinn gjaldeyrir 1951—1954 í milljónum króna Til ráðstöfunar: 1951 1952 1953 1954 1955 a. Eign i ársbyrjun ........... 63.2 99.1 68.8 111.5 123.9 b. Keyptur gjaldeyrir ............. 776.8 751.7 984.2 1185.6 c. Efnahagsaðstoð, erlend lán o.fl. 106.9 53.5 81.4 13.1 Samtals 946.9 904.3 1134.4 1310.2 Ráðstafað þannig: 1951 1952 1953 1954 1955 a. Seldur gjaldeyrir .......... 847.8 835.5 1022.9 1186.3 b. Eign í árslok .............. 99.1 68.8 111.5 123.9 Samtals 946.9 904.3 1134.4 1310.2 % 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Úr þjóðarbúskapnum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úr þjóðarbúskapnum
https://timarit.is/publication/1134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.