Úr þjóðarbúskapnum - 01.03.1956, Síða 20

Úr þjóðarbúskapnum - 01.03.1956, Síða 20
ÚB ÞJÓÐARBtíSKAPNUM Tafla 26. Peningamagn i árslok 1951—1954 í milljónum króna Seðlar Hlauparelkningsinnstœður Peningamagn alls í umferð Bankar Sparisjó'ðir Alls (1+4) Breyting á árinu m. kr. in. kr. m. kr. m. kr. m. kr. m. kr. % í árslok (i) (2) (3) (4) (5) (6) (7) 1951 .. . 197.6 264.0 9.4 273.4 471.0 112.1 31.2 1952 .. . 221.1 210.7 8.8 219.5 440.6 +- 30.4 + 6.5 1953 .. . 281.0 221.1 10.9 232.0 513.0 72.4 16.4 1954 .. . 277.7 281.1 (10.4) (291.5) (569.2) (56.2) (11.0) 19. Aðstaða bankanna gagnvart útlöndum Eftirfarandi tafla sýnir inneignir bankanna um áramót 1951—1954, og einnig breytingar, sem orðið hafa þessi ár. Tafla 27. Aðstaffa bankanna i’it á viff i milljónum króna Inneign Breytingar Ár i árslok á árinu 1951 ............... 75.7 + 33.4 1952 ............... 39.1 -r- 36.6 1953 ............... 64.4 + 25.3 1954 .............. 102.0 + 37.6 Taflan sýnir, að þrátt fyrir 2—3 ára góð- æristímabil hefur gjaldeyrisforðinn aukizt mjög litið. Á árinu 1954 var þessi aukning tæpar 38 m. kr. Sé þessi aukningstala og gjaldeyrisforð- inn í árslok (102 m. kr.) borin saman við meðalsölu bankanna af erlendum gjaldeyri árið 1954, 23 m. kr. á viku, sést, að aukningin sjálf samsvarar tæplega tveggja vikna sölu, en inn- eign um áramót 4—5 vikna sölu. Alkunna er, að afskipunartregða, ýmis konar markaðsörðugleikar og enn fremur sjálfir fram- leiðsluhættir útflutningsafurða vorra orsaka mjög miklar sveiflur i birgðum útflutnings- vöru. Þessar sveiflur hafa numið allt að 250 m. kr. árlega. Er augljóst, að gjaldevrisforði og birgðir útflutningsvarnings mættu ekki vera lægri en sú upphæð til þess að við þyrftum ekki að leita eftir lánum til skamms tíma hjá erlendum bönkum. Eftirfarandi tafla sýnir heildartölur um inn- kominn og útlátinn gjaldeyri árin 1951-—1954. Athugandi er, að hér er gjaldeyriseignin í ársbyrjun talin nokkru hærri en í töflu 27, þar sem þar hafa verið dregnar frá ýmsar skuld- bindingar til lengri tima við Alþjóðastofnanir og erlenda aðila. Þá er í töflu 27 miðað við kaupgengi, en hér við sölugengi. Tafla 28. Innkominn og útlátinn gjaldeyrir 1951—1954 í milljónum króna Til ráðstöfunar: 1951 1952 1953 1954 1955 a. Eign i ársbyrjun ........... 63.2 99.1 68.8 111.5 123.9 b. Keyptur gjaldeyrir ............. 776.8 751.7 984.2 1185.6 c. Efnahagsaðstoð, erlend lán o.fl. 106.9 53.5 81.4 13.1 Samtals 946.9 904.3 1134.4 1310.2 Ráðstafað þannig: 1951 1952 1953 1954 1955 a. Seldur gjaldeyrir .......... 847.8 835.5 1022.9 1186.3 b. Eign í árslok .............. 99.1 68.8 111.5 123.9 Samtals 946.9 904.3 1134.4 1310.2 % 18

x

Úr þjóðarbúskapnum

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úr þjóðarbúskapnum
https://timarit.is/publication/1134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.