Úr þjóðarbúskapnum - 01.03.1956, Blaðsíða 22

Úr þjóðarbúskapnum - 01.03.1956, Blaðsíða 22
ÚR ÞJÓÐARBÚSKAPNUM Tekjur á rekstrarreikningi 1954 voru eins og áður segir 551.1 m. kr. og gjöldin 452.6 m. kr. og því tekjuafgangur um 98.5 m. kr. Þessum tekjuafgangi hefur svo til eingöngu verið varið til aukningar á eignum ríkisins og áhrifin á peningaveltuna því lítil. Tafla 31 sýnir nánar ráðstöfun tekna og tekjuafgangs ríkissjóðs. Taflci 31. Ráöstöfun tekna og tekjuafgangs ríkissjóðs i milljónum króna A. Ráðstöfun tekna: 1953 1951 Gjöld á rckstrarreikningi ............................... 423.7 452.6 Afgangur ................................................. 86.6 98.5 Alls 510.3 551.1 B. Ráðstöfun tekjuafgangs: 1953 1954 Aukning eigna ........................................ 102.4 51.6 Breytingar á sjóði og bankainnstæðu .................. -5- 15.8 11.9 Lagt til hliðar til sérstakrar ráðstöfunar ........... - 23.0 Framlög til Fiskveiðasjóðs og Ræktunarsjóðs .......... - 12.0 Alls 86.6 98.5 F. Verðlags- og kaupgjaldsmál 21. Vísitala framfærslukostnaðar og tímakaup í Reykjavík Verðlag og lcaupgjald hélzt stöðugt á árinu 1954, svo sem verið hafði 1953. Meðalvisitala framfærslukostnaðar í Revkja- vik árið 1954 var 158.6 stig (1. marz 1950 = 100), en var 157.0 stig fyrir árið 1953. Sé dagvinnukaup verkamanna samkvæmt Dagsbrúnartaxta notað sem mælikvarði á kaup- gjald, sést að litlar breytingar urðu 1954 frá því, sem verið hafði 1953. Meðaltímakaup (að meðtöldu orlofsfé) var kr. 15.34 árið 1954, en var kr. 15.26 fyrir 1953. Athugandi er þó, að um haustið urðu breytingar á launakjörum lijá ýmsum iðnaðarstéttum, sem höfðu í för með sér raunverulega launahækkun, þó tíma- kaup héldist óbreytt. í eftirfarandi töflu er sýnd vísitala fram- færslukostnaðar i Reykjavík í byrjun hvers ársfjórðungs og vísitala tímakaups i verka- mannavinnu 1953 og 1954. Tafla 32. Visitölur framfærslukostnaðar og timakaups verkamanna í Regkjavík i byrjun hvers ársfjórðungs 1. jan. 1953 = 100 Vísitala framfærslu- Vísitala kostnaðar tímakaups 1. janúar 1953 ... .. 100.0 100.0 1. apríl 1953 99.4 99.4 1. júlí 1953 99.8 99.4 1. október 1953 .. .. 100.1 99.4 1. janúar 1954 ... 100.7 100.0 1. apríl 1954 100.6 100.0 1. júlí 1954 101.0 100.0 1. október 1954 .. 101.0 100.0 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Úr þjóðarbúskapnum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úr þjóðarbúskapnum
https://timarit.is/publication/1134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.