Úr þjóðarbúskapnum - 01.03.1956, Blaðsíða 26

Úr þjóðarbúskapnum - 01.03.1956, Blaðsíða 26
ÚR ÞJÓÐARBÚSKAPNUM í síðasta kafla ritgerðarinnar segir höfundur: „ísland fær tíSura hallæri, en ekkert land i NorSurálfunni er svo fljótt aS fjölga á ný mann- eskjum og bústofni og þaS, og er því eigi óbyggi- legt“. ÞaS var þessi staShæfing, sem hann vildi fyrst og fremst færa sönnur á meS rit- gerS sinni, en hún er eitt hiS merkasta, sem skráS hefur veriS um islenzka hagsögu, enda lá ekki aSeins söguþekking, heldur og hag- fræSiþekking til grundvallar. Fleira ritaSi Hannes Finnsson um efnahags- mál, svo sem ritgjörS um „Hvort tiltök séu til þess aS hefja á nýjan leik kornyrkju hér á landi eins og var til forna“. Ýmsir fleiri rituðu um svipaS leyti merkar ritgerSir um efnahagsmál, svo sem Ólafur Stephánsson, Stephán Þórarinsson, Ólafur Þór- arinsson o. fl. Má t. d. nefna ritgerSirnar „Um not af nautpeningi", „um gagnsmuni af sauð- fé“ og „um jafnræði bjargræðisveganna", sem allar birtust í gömlu félagsritunum. Jón Sig- urSsson getur þess í formála sínum aS fyrsta bindi landshagsskýrslnanna, aS þeir amtmenn- irnir Bjarni Þorsteinsson og Grímur Jónsson hafi haft mætur á hagskýrslum og safnaS þeim. Hinn fyrr nefndi hafi látiS prenta nokkuS af safni sinu á dönsku, en hinn siSar nefndi hafi aldrei látiS prenta neitt af safni sínu. Ýmsar ritgerSir um efnaliagsmál birtust og í Ármanni á Alþingi, Nýjum félagsritum, Atla, BúnaSar- ritum SuSuramtsins, Gesti VestfirSingi og fleiri ritum. Þótt merkilegt megi teljast, ritaSi Magnús Stephensen ekki mikiS um efnahags- mál. Helzt var þaS þó i Eftirmælum átjándu aldar og i nokkrum greinum i Klaustur- póstinum. Fyrir miSja 19. öld eSa 1847 kom þó út merkileg hagskýrsla, þar sem var jarSatal Johnsens. Jón Sigurðsson og landshagsskýrslurnar En þaS var þó ekki fyrr en Jón Sigurðsson var orSinn forystumaSur íslendinga, að hafizt var handa um söfnun og útgáfu reglulegra hagskýrslna. Honum var ljóst, aS i baráttu íslendinga fyrir stjórnfrelsi og verzlunarfrelsi dygSu ekki sögu- og lagarök einvörSungu, held- ur yrSi ekki síSur, heldur jafnvel fyrst og fremst aS byggja á þekkingu á landshögum og skilningi á orsökum ríkjandi ástands. Þess vegna beitti hann sér fyrir þvi sem forseti Bókmenntafélagsins, að þaS — svo aS eigin orð hans séu notuS — „legSi nokkuS til aS efla þann fróSleik á íslandi, sem einna gagn- legastur er af bóklegum fróSleik fyrir alla þá, sem meS rökum vilja eSa þurfa aS vita nokkuS um hagi landsins". Var það fyrst hugmynd hans, aS Skirnir skyldi birta ýmsar hagskýrsl- ur. 18. nóvember 1854 var stjórn félagsins heimilað á félagsfundi aS haga þessu eins og henni sýndist. Þótti efniS viS athugun vera Skírni ofviSa, og var þvi hafin útgáfa á Skýrsl- um um landsliagi á íslandi. Kom fyrsta heftið út voriS 1855. Jón SigurSsson verður þvi tví- mælalaust talinn faðir islenzkrar hagskýrslu- gerðar. Stjórn Bókinenntafélagsins fór fram á nokkurn styrk til útgáfunnar frá rikisstjórn- inni, þar eS þaS væru í raun réttri hlutverk stjórnarinnar aS annast slika útgáfustarfsemi. Var því neitaS i fyrstu. ÞaS var ekki fyrr en tvö hefti höfSu komiS út, aS nokkur styrkur fékkst. BókmenntafélagiS gaf út I.andshagsskýrslurn- ar í 20 ár eSa til 1875. FjölluSu þær um mannfjölda, verzlun, búnaSarástand, fjárhag landsins og sveitarsjóSa, jarSamat, verSlags- skrár o. fl. Var aSalhöfundur þeirra Sigurður Hansen. Jón Sigurðsson ritar um bústjórnarfræði Jón SigurSsson ritaSi fjölmargt um efna- liagsmál, ekki aSeins um hagsögu og haglýs- ingu íslands, sem liann var manna fróSastur um, heldur einnig um þaS, sem viS nú nefn- um hagfræSi en hann nefndi bústjórnarfræði. Er auSséS, aS hann hefur veriS kunnugur hin- um frjálslyndu hagfræSiskoSunum 19. aldar og aShylIzt þær. VirSist hann einkum hafa fariS aS kynna sér hagfræSikenningar sam- tímans, þegar honum þótti seint sækjast i stjórnarbótarmálinu, en áleit hins vegar hylla undir verzlunarfrelsi. í Litilli varningsbók, sem út kom 1861, segir hann m. a.: „Þessir eru mestir annmarkar, sem villa mörgum sjónir og gera þá deiga: FólksfæS og fátækt. En óttinn fyrir þessu lilýtur aS liverfa, þegar maSur hugleiSir, aS hvorki fólks- fæS né fátækt eru óbreytanlegir annmarkar, heldur getur hvort tveggja breytzt i hiS gagn- stæ3a.“ SíSan getur hann þess, aS vin, tóbak, 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Úr þjóðarbúskapnum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úr þjóðarbúskapnum
https://timarit.is/publication/1134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.