Úr þjóðarbúskapnum - 01.03.1956, Page 46

Úr þjóðarbúskapnum - 01.03.1956, Page 46
CR ÞJÓÐARBÚSKAPNUM svínarækt, garðrækt og ylrækt, séu ekki teknar með í yfirlitinu, er ekki þar með gert lítið úr mikilvægi þeirra. En þessar búgreinar bera ekki með sér nein sambærileg vandamál fyrir landbúnaðinn i heild sem hinar tvær aðalbú- greinar. Auk þess er framtið þeirra meiri ó- vissu háð og ársveiflur meiri. Af þessum sök- um er hér ekki farið nánar út í málefni þess- ara búgreina. Allar áætlanir byggja á kröfum og sjónar- miðum liðandi eða liðins tíma. Þannig byggist t. d. áætluð endurbyggingarþörf útihúsa á kröf- um okkar árið 1952. Árið 1960 verða enn strangari kröfur væntanlega komnar til skjal- anna, og nýjar þarfir og nýjar afurðir orðnar til. Þannig nær framþróunin aldrei lokatak- marki sínu, sem betur fer. Framkvæmdum og framþróun fleygir fram, en tíminn fetar einnig áfram og með honum endurmat á öllum mark- miðum. 44

x

Úr þjóðarbúskapnum

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úr þjóðarbúskapnum
https://timarit.is/publication/1134

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.