Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2013, Blaðsíða 63
Afþreying 47Helgarblað 22.–24. febrúar 2013
„Pá pá pá“
Þ
egar ég var um það bil
fimm ára var ég ein-
föld manneskja. Ég
hugsaði í öfgum og
hefði einhver beðið
mig um að búa til handrit að
bíómynd hefði það líklega
orðið eitthvað á þá leið sem
bíómyndin Wanted er. „Góði
karlinn,“ hefði ég byrjað með
mínum eðlislæga S-mælta
raddblæ – „er bestur“. Þetta
gæti þýtt að það væri einhvers
konar ofurmannlegur laun-
morðingi, sem væri þó góð-
menni inni við beinið, í önd-
vegi í bíómyndinni. „Vondu
karlarnir ætla að skjóta hann
en þá hoppar hann í áttina að
þeim og bara skýtur þá, pá pá
pá,“ hefði fimm ára ég eflaust
haldið áfram.
Svipað hugsaði handrits-
höfundur Wanted: „Hann
byrjar með tvær skamm-
byssur og illmennin – fimm
eða sex talsins – reyna að af-
lífa hann með langdrægum
rifflum. Hetjan okkar er stödd
í háhýsi og hinir í öðru, fimm-
tíu metrum frá.“ Skyndilega
hoppar launmorðinginn
yfir þessa fimmtíu metra
og byrjar að aflífa hrottana
einn af öðrum, allt þetta í
miðju stökkinu. Svona held-
ur myndin áfram. Fimm ára
mér lýst vel á þetta: „Pá pá
pá.“ Fullorðnu fólki finnst
þetta þó eflaust fremur ein-
feldningslegt. En kannski er
þessi mynd bara fyrir börnin.
Nei, bíddu. Hún er bönnuð
innan sextán.
Laugardagur 23. febrúar
Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport
08.00 Morgunstundin okkar
08.01 Tillý og vinir (9:52)
08.12 Háværa ljónið Urri (36:52)
08.23 Kioka (22:26)
08.30 Úmísúmí (19:20)
08.53 Spurt og sprellað (35:52)
08.58 Babar (23:26)
09.20 Grettir (18:52)
09.31 Nína Pataló (11:39)
09.38 Skrekkur íkorni (19:26)
10.01 Unnar og vinur (21:26)
10.25 Stephen Fry: Græjukarl – Í
umferðinni (1:6)
10.50 Meistaradeild Norðurlands í
hestaíþróttum
11.15 Gettu betur (3:7) (Kvennaskólinn
- MK)
12.20 Kastljós
12.45 Landinn
13.15 Kiljan
13.50 Af hverju fátækt? Menntun
er fyrir öllu (Why Poverty?
- Education, Education - Join
the Ant Tribe) Heimildamynd
úr nýjum flokki um fátækt
í heiminum. Í Kína er litið á
menntun sem leið úr fátækt en
skólakerfið gagnast síst þeim
sem mest þurfa á því að halda,
börnum fátækra bænda. e.
14.45 Íslandsmótið í handbolta Bein
útsending frá leik í N1-deildinni í
handbolta.
16.50 360 gráður Íþrótta- og mann-
lífsþáttur þar sem skyggnst
er inn í íþróttalíf landsmanna
og rifjuð upp gömul atvik úr
íþróttasögunni. Umsjónar-
menn: Einar Örn Jónsson og
Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson.
Dagskrárgerð: María Björk
Guðmundsdóttir og Óskar Þór
Nikulásson. Textað á síðu 888 í
Textavarpi. e.
17.20 Friðþjófur forvitni (7:10)
17.45 Leonardo (7:13) (Leonardo, Ser.I)
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Úrval úr Kastljósi
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.40 Ævintýri Merlíns 7,8 (13:13)
(The Adventures of Merlin IV)
Breskur myndaflokkur um æsku-
ævintýri galdrakarlsins fræga.
Meðal leikenda eru John Hurt,
Colin Morgan og Bradley James.
20.30 Hraðfréttir Endursýndar
Hraðfréttir úr Kastljósi. Textað á
síðu 888 í Textavarpi.
20.40 Vatnahesturinn (The Water
Horse) Einmana drengur finnur
dularfullt egg og úr því kemur
furðudýr sem þekkt er úr skoskri
þjóðsögu. Leikstjóri er Jay
Russell og meðal leikenda eru
Emily Watson, David Morrissey
og Alex Etel. Bandarísk ævin-
týramynd frá 2007.
22.35 Eftirlýstur 6,7 (Wanted) Ungur
maður kemst að því að hann
er sonur atvinnumorðingja og
fylgir í fótspor föður síns. Leik-
stjóri er Timur Bekmambetov
og meðal leikenda eru Angelina
Jolie, James McAvoy og Morgan
Freeman. Bandarísk bíómynd
frá 2008. Atriði í myndinni eru
ekki við hæfi barna.
00.25 Millibilsást (The Rebound) Í
þessari rómantísku gaman-
mynd heillar einstæð móðir í
New York nágranna sinn, sér
mun yngri mann. Leikstjóri er
Bart Freundlich og meðal leik-
enda eru Catherine Zeta-Jones,
Justin Bartha og Art Garfunkel.
Bandarísk bíómynd frá 2009. e.
01.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07:00 Strumparnir
07:25 Lalli
07:35 Brunabílarnir
08:00 Algjör Sveppi
09:50 Mörgæsirnar frá Madagaskar
10:15 Kalli litli kanína og vinir
10:35 Kalli kanína og félagar
11:00 Mad
11:10 Ozzy & Drix
12:00 Bold and the Beautiful
13:40 American Idol (11:40)
15:05 Mannshvörf á Íslandi (6:8)
15:35 Sjálfstætt fólk
16:15 ET Weekend
17:00 Íslenski listinn
17:25 Game Tíví
17:55 Sjáðu
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Heimsókn
19:11 Lottó
19:20 Veður
19:30 Wipeout
20:15 Spaugstofan (15:22) Spéfugl-
arnir Karl Ágúst Úlfsson, Pálmi
Gestsson, Siggi Sigurjónsson og
Örn Árnason fara nú yfir atburði
liðinnar viku og sýna okkur þá í
spaugilegu ljósi.
20:45 Big Miracle 6,3 Hugljúf og
rómantísk mynd um Adam
Carlson sem er fréttamaður
nyrst í Alaska þar sem lítið er
um fréttir. Þegar hann loks slær
í gegn með frétt um nokkra
hvali í sjálfheldu fær hann meiri
athygli en hann kærir sig um
og bærinn fyllist af frétta-
mönnum, ráðamönnum og
allskonar fólki sem vill hjálpa.
Þar á meðal er Rachel Kramer,
öfgafullur umhverfi ssinni og
fyrrverandi kærasta Adams.
En þegar allir leggjast á eitt til
að hjálpa þessum stórkostlegu
spendýrum hafsins virðst allt
geta gengið upp.
22:30 This Means War Gamansöm
spennumynd með rómantísku
ívafi með Tom Hardy, Reese
Witherspoon og Chris Pine í
aðalhlutverkum. Tveir sérsveit-
armenn há blóðuga baráttu til
að vinna hjarta sömu konunnar.
00:05 The Midnight Meat Train
Ógnvekjandi spennutryllir um
ljósmyndara sem leggur upp í
leit að raðmorðingja. Með að-
alhlutverk fara Bradley Cooper,
Vinnie Jones og Brooke Shields.
01:45 The Good Night Rómantísk og
gamansöm mynd sem fjallar
um fyrrum poppstjörnur og
núverandi blaðamann sem
lendir í tilvistarkreppu. Með
aðalhlutverk fara Gwyneth Pal-
trow, Danny DeVito, Penelope
Cruz og Martin Freeman.
03:15 The Tiger’s Tail 5,8 Dramatísk
spennumynd með Brendan
Gleeson og Kim Cattral í aðal-
hlutverkum. Farsæll verktaki
og fjölskyldumaður lendir í
óhugnarlegri aðstöðu þegar
einkennilegir hlutir fara að gerast
og öll bönd berast að honum
þrátt fyrir að hafa verið víðs fjarri
þegar atburðirnir áttu sér stað.
05:00 Wipeout
05:45 Fréttir
06:00 Pepsi MAX tónlist
09:55 Rachael Ray
11:25 Dr. Phil
13:25 7th Heaven (8:23)
14:05 Family Guy (8:16)
14:30 Kitchen Nightmares (17:17)
15:20 Appropriate Adult (2:2)
16:35 Happy Endings (17:22)
17:00 Parks & Recreation (15:22)
Bandarísk gamansería með
Amy Poehler í aðalhlutverki.
Þegar vonbrigðin eru of mikil
getur góð skúffukaka bjargað
málunum.
17:25 The Biggest Loser (8:14) Það
sem keppendur eiga sameigin-
legt í þessari þáttaröð er að á
þeim hafa dunið áföll. Þau fá nú
tækifæri til að létta á sér.
18:55 HA? (7:12) Spurninga- og
skemmtiþátturinn HA? er
landsmönnum að góðu kunnur.
Jói G. er gestgjafi, Sóli Hólm og
Gunnar Sigurðsson á Völlum sjá
um svörin og Stefán Pálsson
semur hinar sérkennilegu
spurningar. Úr verður hin mesta
skemmtun. Gestir þáttarins að
þessu sinni eru leikkonurnar
Halldóra Geiharðs og Ólafía
Hrönn.
19:45 The Bachelorette (3:10) Banda-
rísk þáttaröð. Emily Maynard
fær að kynnast 25 vonbiðlum
í þessari áttundu þáttaröð af
The Bachelorette. Emily fer á
stefnumót með strákunum sem
eftir standa en í lok þáttar eru
fleiri sendir heim.
21:15 Once Upon A Time 8,3 (8:22)
Einn vinsælasti þáttur síðasta
árs snýr loks aftur. Veruleikinn
er teygjanlegur í Storybrook
þar sem persónur úr sígildum
ævintýrum eru á hverju strái.
Í ævintýraskóginum er gerð
tilraun til að tengja heimanna
tvo saman með árangri sem
engum óraði fyrir.
22:00 Beauty and the Beast (3:22)
Bandarísk þáttaröð þar sem
þetta sígilda ævintýri er fært í
nýjan búningi. Aðalhlutverk eru
í höndum Kristin Kreuk og Jay
Ryan. Bosnískur innflytjandi
er handtekinn í kjölfar þess
að dómari sem sendi bróður
hennar úr landi er myrtur.
22:45 Charlie’s Angels
00:25 District 13 Hörkuspennandi
kvikmynd um um lögreglumann
sem reynir að ávinna sér traust
stórhættulegra glæpamanna
til þess að stöðva fyrirætlanir
þeirra.
01:50 XIII 6,6 (5:13) Hörkuspennandi
þættir byggðir á samnefndum
myndasögum sem fjalla um
mann sem þjáist af alvarlegu
svefnleysi og á sér dularfulla
fortíð XIII heimsækir gamla
æfingastöð hersins en svo
virðist sem hann hafi verið þar í
herþjálfun.
02:40 Excused Nýstárlegir
stefnumótaþáttur um ólíka
einstaklinga sem allir eru í leit
að ást.
03:05 Beauty and the Beast (3:22)
Bandarísk þáttaröð þar sem
þetta sígilda ævintýri er fært í
nýjan búningi. Aðalhlutverk eru
í höndum Kristin Kreuk og Jay
Ryan. Bosnískur innflytjandi
er handtekinn í kjölfar þess
að dómari sem sendi bróður
hennar úr landi er myrtur.
03:50 Pepsi MAX tónlist
09:15 Ensku bikarmörkin
09:45 Meistaradeild Evrópu
13:05 Þorsteinn J. og gestir
13:35 Meistaradeild Evrópu
14:05 Evrópudeildin
15:45 Veitt með vinum
16:10 Meistaradeildin í handbolta
19:30 Muhammed and Larry
20:25 Spænski boltinn - upphitun
23:00 Spænski boltinn
00:40 Meistaradeildin í handbolta
06:00 ESPN America
07:40 World Golf Championship
2013 (3:5)
11:40 Inside the PGA Tour (8:47)
12:05 World Golf Championship
2013 (3:5)
16:05 Champions Tour - Highlights
17:00 World Golf Championship
2013 (4:5)
23:00 Golfing World
23:50 ESPN America
SkjárGolf
20:00 Hrafnaþing
21:00 Svartar tungur
21:30 Græðlingur
22:00 Sigmundur Davíð
22:30 Tölvur tækni og vísindi
23:00 Fiskikóngurinn
23:30 Vínsmakkarinn
00:00 Hrafnaþing
ÍNN
10:05 Four Weddings And A Funeral
12:00 Iceage
13:20 The Dilemma
15:10 Four Weddings And A Funeral
17:05 Iceage
18:25 The Dilemma
20:15 Limitless
22:00 Köld slóð
23:40 Tenderness
01:15 Limitless
03:00 Köld slóð
Stöð 2 Bíó
10:40 1001 Goals
11:35 Heimur úrvalsdeildarinnar
12:05 Enska úrvalsdeildin
12:35 Fulham - Stoke
14:45 QPR - Man. Utd.
17:15 Enska B-deildin
19:30 Arsenal - Aston Villa
21:10 Norwich - Everton
22:50 WBA - Sunderland
00:30 Reading - Wigan
Stöð 2 Sport 2
07:00 Brunabílarnir
07:20 Áfram Diego, áfram!
07:45 Waybuloo
08:05 Maularinn
08:50 Ofurhetjusérsveitin
09:35 Lína langsokkur
10:00 Dóra könnuður
10:50 Svampur Sveinsson
11:35 Doddi litli og Eyrnastór
11:45 Rasmus Klumpur og félagar
11:55 Lukku láki
12:40 Ofurhundurinn Krypto
13:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími
18:20 Doctors (113:175)
19:00 Ellen (99:170)
19:45 Tekinn 2 (7:14)
20:15 Dagvaktin
20:45 Pressa (2:6)
21:30 NCIS (20:24)
22:15 Tekinn 2 (7:14)
22:45 Dagvaktin
23:15 Pressa (2:6)
00:00 NCIS (20:24)
00:45 Tónlistarmyndbönd
Stöð 2 Krakkar
Stöð 2 Gull
BESTI LEIKAR ÁRSINS - BESTI LEIKSTJÓRI ÁRSINS - BESTA MYND ÁRSINS
SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%gLeRAugu SeLd SéR 5%
BORgARBÍÓ nÁnAR Á Miði.iS
nÁnAR Á Miði.iS
-eMpiRe
THiS iS 40 KL. 5.40 - 8 - 10.20 L
die HARd 5 KL. 8 - 10 16
HveLLuR KL. 5.50 L
THiS iS 40 KL. 5 - 8 - 10.45 12
die HARd 5 KL. 5.40 - 8 - 10.20 16
die HARd LÚXuS KL. 5.40 - 8 - 10.20 16
djAngO KL. 8 16
HvÍTi KÓALABjöRninn KL. 3.30 L
LAST STAnd KL. 8 - 10.20 16
HÁKARLABeiTA 2 KL. 3.40 L
THe HOBBiT 3d KL. 4.30 12
Life Of pi 3d KL. 5.20 10
“Mögnuð Mynd Í
ALLA STAði”
-v.j.v., SvARTHöfði
Byggð Á SönnuM ATBuRðuM
Yippie-Ki-Y
ay!
jAgTen (THe HunT) KL. 5.30 - 8 - 10.30 12
THiS iS 40 KL. 6 - 9 12
die HARd 5 KL. 10.30 16
KOn-TiKi KL. 5.30 - 8 12
LincOLn KL. 9 14
veSALingARniR KL. 5.50 12
KVIKMYNDAÚRVALIÐ ER Í SAMBÍÓUNUM
Á TOPPNUM Í ÁR
KYNNTU ÞÉR MÁLIÐ Á
EGILSHÖLLÁLFABAKKA
V I P
FLIGHT KL. 5:10 - 8 - 10:50
FLIGHT VIP KL. 5:10 - 8 - 10:50
BEAUTIFUL CREATURES FORSÝNING KL. 8
WARM BODIES KL. 5:50 - 8 - 10:40
HANSEL AND GRETEL KL. 6 - 8 - 10:10
PARKER KL. 8 - 10:20
GANGSTER SQUAD KL. 10:10
FJÖLSKYLDUDAGAR TILBOÐ 590 KR. MIÐAVERÐ
MONSTERS INC ÍSLTAL3D KL. 3:40 - 5:50
WRECK-IT RALPH ÍSLTAL KL. 3:40
ÖSKUBUSKA Í VILLTA VESTRINU ÍSLTAL KL. 4 - 6
SAMMY 2 ÍSLTAL KL. 3:40
KRINGLUNNI
THIS IS 40 KL. 5:10 - 8 - 10:45
WARM BODIES KL 5:50 - 8 - 10:20
THE IMPOSSIBLE KL. 5:40 - 8
BULLET TO THE HEAD KL. 10:20
FJÖLSKYLDUDAGAR TILBOÐ 590 KR. MIÐAVERÐ
MONSTERS INC ÍSLTAL3D KL. 5:50
ÖSKUBUSKA Í VILLTA VESTRINU ÍSLTAL KL. 6
BEAUTIFUL CREATURES FORSÝNING KL. 8
FLIGHT KL. 5:20 - 8 - 1:10
A GOOD DAY TO DIE HARD KL. 5:50 - 8 - 10:40
WARM BODIES KL. 5:50 - 8 - 10:30
PARKER KL. 10:10
MONSTERS INC ÍSLTAL3D KL. 5:50
NÚMERUÐ SÆTI
KEFLAVÍK
FLIGHT KL. 8
THIS IS 40 KL. 10:50
THE IMPOSSIBLE KL. 8
BULLET TO THE HEAD KL. 10:20
FJÖLSKYLDUDAGAR TILBOÐ 590 KR. MIÐAVERÐ
MONSTERS INC ÍSLTAL3D KL. 6
ÖSKUBUSKA Í VILLTA VESRTRINU ÍSLTAL KL. 6
AKUREYRI
WARM BODIES KL. 6
FLIGHT KL. 8 - 10:30
BULLET TO THE HEAD KL. 8 - 10:10
FJÖLSKYLDUDAGAR TILBOÐ 590 KR. MIÐAVERÐ
ÖSKUBUSKA Í VILLTA VERSTRINU ÍSLTAL KL. 6
590.KR
NÝTT ÚTLIT Á KLASSÍSKU ÆVINTÝRI
Í VILLTA VESTRINU
ÖSKUBUSKA
Alden
EHRENREICH
Alice
ENGLERT
Jeremy
IRONS
Viola
DAVIS
Emmy
ROSSUM
Thomas
MANN AND
Emma
THOMPSON
DARK SECRETS WILL COME TO LIGHT.
FORSÝND
EMPIRE
EIN FRUMLEGASTA
GAMANMYND
SEM GERÐ
HEFUR VERIÐ
FÓRBEINT ÁTOPPINN ÍUSA
TILNEFND TIL 2
ÓSKARSVERÐLAUNA
R.EBERT
ENTERTAINMENT WEEKLY
100/100
BRÁÐSKEMMTILEG GAMANMYND
FLIGHT 7, 10
ZERO DARK THIRTY 7, 10
VESALINGARNIR 6, 9
THE HOBBIT 3D 4(48R)
HÁKARLABEITA 2 4
HVÍTI KÓALABJÖRNIN 4
LAUGARÁSBÍÓ SýningartímarTilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu.
5 ÓSKARSTILNEFNINGAR!2 ÓSKARSTILNEFNINGAR!
T.V. - Bíóvefurinn H.S.S - MBL
H.S.K - MBL
www.laugarasbio.is
-bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar
5%
MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS MIÐASALA: 412 7711
SJÁ SÝNINGARTÍMA Á BIOPARADIS.IS OG MIDI.IS
MEÐLIMUR Í
SVARTIR SUNNUDAGAR:
Kl. 20 sunnudag.
Aðeins þessi eina sýning.
ÞRJÚBÍÓ
SUNNUDAG | 950 KR. INN
MEÐLIMUR Í
Sjónvarp
Símon Örn Reynisson
simon@dv.is
Wanted
Sýnd á RÚV á laugardagskvöld