Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.2013, Blaðsíða 20

Ægir - 01.04.2013, Blaðsíða 20
20 S J Ó M A N N A D A G U R I N N Um komandi heldi verður sjó- mannadeginum fagnað í Reykjavík með Hátíð hafsins. Líkt og áður verður þar menn- ingu gert hátt undir höfði samhliða skemmtidagskrá fyr- ir alla fjölskylduna. Hátíðar- höld fara fram á Granda og teygja sig yfir á Ægisgarð. Tónlistaratriði, dorgveiði, listasmiðjur, sjóræningjasigl- ingar, bryggjusprell, furðu- fiskasýning og margt fleira verður í boði fyrir alla fjöl- skylduna. Dagskráin hefst báða dagana kl. 8:30 og stendur óslitið til kvölds. Þeir sem standa að hátíð- inni eru Faxaflóahafnir og Sjómannadagsráð. Báðir þess- ir aðilar fagna stórum tíma- mótum í ár en þá eru liðin 100 ár frá því framkvæmdir við Reykjavíkurhöfn hófust og þann 2. júní verður haldið upp á 75 ára afmæli sjó- mannadagsins. Fyrstu hátíðar- höld sjómannadagsins fóru fram í Reykjavík og á Ísafirði árið 1938. Síðar voru hátíðar- höld Sjómannadagsins tekin upp í flestum sjávarplássum. Óskalög sjómanna í Hörpu Meðal þess sem gert verður í tilefni tímamótanna verða stórtónleikar haldnir í Hörpu þann 1. júní. Haldnir verða tvennir tónleikar kl. 17 og 21. Fjöldi tónlistarmanna mun koma fram og flytja perlur ís- lenskra sjómannalaga. Kynnir verður Örn Árnason og tón- listarstjóri Jón Ólafsson. Öll umgjörð og leikmynd er í anda hafsins og því mun nost algían svífa yfir salnum. Á tónleikunum kemur fram fjöldi tónlistarmanna, s.s. Ragnar Bjarnason, Guðrún Gunnarsdóttir, Kristján Krist jánsson (KK), Magnús Ei- ríksson, Gylfi Ægisson, Sig- ríður Thorlacius, Magni Ás- geirsson , Matthías Matthías- son og Þorvaldur Halldórs- son. Hátíð hafsins 2013 í Reykjavík: Fjölbreytt dagskrá fyrir alla fjölskylduna Róið í Reykjavíkurhöfn á sjómannadaginn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.