Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.2013, Blaðsíða 40

Ægir - 01.04.2013, Blaðsíða 40
40 Hámarkaðu afköstin á sjó með tækjum frá Friðrik A. Jónssyni ehf FAJ Friðrik A. Jónsson ehf Friðrik A. Jónsson ehf Miðhrauni 13 - 210 Garðabæ S: +354 552 2111 - F: + 354 552 2115 www.faj.is Fagleg ráðgjöf, sala og þjónusta Bjóðum aðeins viðurkenndan búnað AP70 Nýr makríl sónar í maí Nýr digital sónar frá JMC kemur á markað í byrjun maí með meiri langdrægi og flottari skjá upplausn heldur en eldri sónarinn. Eins og áður mælum við með að nota sónar með 1500W (1,5kW) sendiorku. • Senditíðni 180 kHz • Sendiorka 1,5 kW • Stamp og veltu leiðrétting +/- 25° • Læsing á torfu. • Halli +5° upp og -90° niður. • Snúningur á spegli: Lárétt 360°. • Skali 2000 metra. Sjá nánar á www.faj.is SAILOR Kallkerfi Peltor og SAILOR SAILOR Inmarsat-C og Mini-C SAILOR VHF 6222 þekktur útgerðarmaður sem rak útgerðina Hrönn hf. sem gerði út Guðbjargirnar á Ísa- firði. Guðmundur kveðst í hjarta sínu vera Ísfirðingur þótt hann sé borinn á Akra- nesi og alinn upp í Mos- fellsbæ. Móðir hans er Ísfirð- ingur og Guðmundur var öll sumur og í skólafríum fyrir vestan, allt þar til hann byrj- aði í sjómennsku. Starfið er heillandi En hvað er það sem dregur ungling að sjómennskunni þannig að úr verður æviferill? „Ætli þetta byrji ekki sem ævintýraþrá. Starfið er heillandi og þegar ég komst á bragðið varð þetta lífstíll. Í mínu tilfelli hérna hjá Gæsl- unni gat ég sameinað öll mín áhugamál í vinnunni. Hér get ég fengist við bátavinnu og köfun áður fyrr og ótalmargt annað sem í raun er hluti af áhugamálum mínum,“ segir Guðmundur sem var atvinnu- kafari hjá Landhelgisgæslunni í þrettán ár. Guðmundur segir heil- mikla vinnu fólgna í því að halda þessum gömlu varð- skipum við. Ægir var smíðað- ur árið 1968 en það er ekki að sjá á skipinu að það sé 45 ára gamalt. Skipið hefur alltaf fengið toppviðhald. 18 manns eru í áhöfn en Ægi er ekki mikið siglt um þessar mundir vegna niðurskurðar í fjárframlögum til Landhelgis- gæslunnar. Eins og staðan er núna gerir Landhelgisgæslan í raun og veru bara út eitt skip. Hin skipin hafa verið í öðrum S J Ó M E N N S K A N Flóttafólkið er á öllum aldri. Áhöfn Ægis kom að björgun 500 mannslífa á árinu 2011.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.