Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.2013, Blaðsíða 34

Ægir - 01.04.2013, Blaðsíða 34
34 K J A R A M Á L Óskum sjómönnum og fjölskyldum þeirra til hamingju með daginn. Oddi fyrir þig, þegar hentar, eins og þér hentar. Oddi – umhverfisvottuð prentsmiðja. Höfðabakka 7, 110 Reykjavík, sími 515 5000, www.oddi.is Kynntu þér vöruframboð okkar í umbúðum og plasti fyrir sjávarútveg í nýja vörulista okkar. Í upphafi áttunda áratugar liðinnar aldar hófu norskir út- gerðarmenn að skrá skip sín undir erlendum fánum í skúffufyrirtækjum erlendis. Þannig gátu þeir m.a. ráðið um borð ódýrara vinnuafl, og þetta leiddi m.a. til þess að fyrsta norræna alþjóðlega skipaskráin, NIS, var stofnuð í Noregi 1. júlí 1987. Þá var stærstur hluti norska flotans kominn undir erlenda fána og með erlendar áhafnir. Helgi Laxdal vélfræðingur, var um tíma formaður Vél- stjórafélags Íslands og síðan fyrsti formaður sameiginlegs verkalýðsfélags vélstjóra og málmtæknimanna, VM. Það félag er með um 4.000 félags- menn en Helgi segir að markmiðið með skránni hafi verið að að bjóða norskum útgerðum hliðstæð býtti og þær bjuggu við með skip sín undir erlendum fánum sem m.a. fól í sér heimild til þess að sjómennirnir um borð nytu ekki endilega norskra kjara. „Ári síðar, 1. júlí 1988, var danska alþjóðlega skipaskrá- in, DIS, stofnuð. Ástæður voru þær sömu og hjá Norð- mönnum þ.e. að skipin voru að stórum hluta farin undan danska fánanum, undir fána þeirra landa sem heimiluðu veru sjómanna frá láglauna- svæðunum. Eftir sat danska ríkið með danska sjómenn á atvinnuleysisbótum því kaup- skipin voru að miklu leyti mönnuð erlendum sjómönn- um sem til viðbótar eyddu ekki laununum sínum í Dan- mörku. Ríkið tapaði því bæði þeim sköttum sem fylgja kaupskipaútgerð ásamt neyslu sköttum erlendu sjó- mannanna. Það var við þessar aðstæð- ur sem danska ríkið ákvað að gefa eftir skattana af launum farmannanna þ.e. að launa- kostnaður útgerðanna vegna danskra sjómanna lækkaði sem skattahlutanum næmi, „netto laun“. Einnig var dönskum útgerðum heimilað að ráða til sín sjómenn frá láglaunasvæðunum á öðrum kjörum en giltu um danska sjómenn. Þessi aðgerð leiddi til þess að stór hluti skipa í eigu danskra útgerða var aftur skráður í Danmörku. Nú eru um 80% yfirmanna skipanna danskir. Hér er vert að hafa í huga að flest skipanna koma aldrei til Danmerkur, þau eru í förum á fjarlægum slóðum sem getur tæpast örvað danska sjómenn til þess að sækja þangað atvinnu, a.m.k. ekki fjölskyldumenn.“ Aðrar þjóðir hafa gert ráðstafanir Hinar Norðurlandaþjóðirnar að Íslandi frátöldu hafa allar gert ráðstafanir til þess að halda eigin skipum undir eig- in þjóðfána þar sem megin þemað er „netto laun“ líkt og hjá Dönum. Meira að segja Færeyingar stofnuðu sína eig- in alþjóðlegu skipaskrá FAS „Almannatryggingaréttur íslenskra sjómanna á kaupskip- um í sumum tilfellum enginn“ - segir Helgi Laxdal vélfræðingur og fyrrverandi formaður VM Helgi Laxdal, við síðu nýjasta varðskipsins, Þórs, í Reykjavíkurhöfn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.