Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.2013, Blaðsíða 51

Ægir - 01.04.2013, Blaðsíða 51
51 F I S K T Æ K N I N Á M verklega aðstöðu í húsnæði Veiðarfæraþjónustunnar í Grindavík. Gaman er að segja frá því að föstudaginn 24. maí voru fyrstu nemendur skólans að útskrifast eftir 2 ára nám. Í júníbyrjun fer nemenda- hópurinn ásamt kennurum til Danmerkur í skólaferð. Þar verða samstarfsskólar Fisk- tækniskólans Tyboron og Ár- ósum heimsóttir og fáum við að taka þátt í starfi þeirra í nokkra daga. Einnig tekur Marel í Norresundby á móti hópnum og verður með kynningu á þeirra sérsviði í búnaði í laxeldi og vinnslu á honum. Endurmenntun – raunfærnimat – dreifnám Skólinn býður einnig upp á endurmenntunarnámskeið og má þar nefna samstarf við Marel þar sem búið er að til- raunakenna eitt tveggja daga námskeið í meðferð og vinnu við Marel línur og tæki, ásamt kynningu á Innova hugbún- aðinum. Í haust verða þessi námskeið í boði fyrir allar vinnslur. Vélavarðanámskeið 750 kw. 12 m hafa verið mjög vinsæl í vetur, skip- stjórn smærri skipa, aflameð- ferð og margt fleira. Skólinn hefur einnig komið að kennslu á fjölmörgum kjara- bundnum námskeiðum fyrir fiskvinnslufólk og nýliða- fræðslu í fiskvinnslum. Þekking hjá starfsmönnum í sjávarútvegi er oft mjög mikil og vinnum við nú að raunfærnimatsgerð til að geta metið fólk inn í námið á mis- munandi stigum. Í haust er stefnt að því að bjóða upp á áfanga sem kenndir verða í dreifnámi til að gefa fólki um allt land kost á námi hjá okkur án þess að það þurfi að flytjast búferlum. Það eru bjartir tímar fram- undan. Nýnemar eru að skrá sig inn í skólann fyrir næsta haust á menntagatt.is og erum við ánægð með aðsóknina. Vettvangsferð þar sem nemendur skoða kælingu fisks í vinnslu. Sjómennt – fræðslusjóður sjómanna og útgerðarfélaga styrk? Kynntu þér rétt þinn á sjomennt.is starfstengt nám eða námskeið • tómstundastyrkir • meirapróf kaup á hjálpartækjum vegna lestrar- eða ritörðugleika PIPA R\TBW A • SÍA • 131721 Átt þú rétt á Félagsmenn Sjómenntar sem unnið hafa í að minnsta kosti sex mánuði á síðastliðnum tólf mánuðum geta sótt um styrk til félagsins: SJÓMANNASAMBAND ÍSLANDS LANDSSAMBAND ÍSLENSKRA ÚTVEGSMANNA sjomennt.is • sjomennt@sjomennt.is • sími: 514 9601
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.