Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.2013, Blaðsíða 53

Ægir - 01.04.2013, Blaðsíða 53
53 Þ J Ó N U S T A Fyrir um tveimur árum ákváðu stjórnvöld að færa fram- kvæmd lögbundins eftirlits með sjávarútvegsfyrirtækjum frá faggildum skoðunarstofum til Matvælastofnunar. Við þá kerfisbreytingu lagðist skoð- unarstarfsemi matvælasviðs Frumherja niður en sviðið hafði annast þessar skoðanir um 13 ára skeið. Í stað þess að hætta starfsemi sviðsins alfarið var ákveðið að nýta þekkingu og reynslu starfs- manna til að aðstoða mat- vælaframleiðendur við upp- setningu og rekstur gæða- kerfa. Fljótlega kom í ljós að mikil eftirspurn er eftir þjón- ustu af þessu tagi og hefur starfsemi sviðsins farið sívax- andi. Það er hins vegar ljóst að rágjafastarfsemi samrým- ist ekki faggildri skoðunar- starfsemi sem er kjarninn í rekstri Frumherja. Af þessum sökum ákváðu stjórnendur Frumherja að leggja niður starfsemi matvælasviðsins frá og með 1. maí síðastliðnum. Ísgen ehf. stofnað Róbert Hlöðversson, sem ver- ið hefur sviðsstjóri matvæla- svið Frumherja frá stofnun þess, hefur stofnað fyrirtækið Ísgen ehf. sem tekur við verkefni matvælasviðsins. Þetta þýðir að engar breyting- ar verða gagnvart þeim við- skiptavinum sem kjósa að nýta sér þjónustu Ísgens. Í upphafi verður Róbert eini starfsmaður Ísgen. Hann mun því bæði annast gerð gæða- handbóka og heimsóknir til samningsbundinna viðskipta- vina, auk úttekta á fiski og fiskafurðum. Ísgen hefur leigt starfsað- stöðu hjá Frumherja að Hest- hálsi 6-8 í Reykjavík. Aðsetur fyrirtækisins verður því óbreytt og sama gildir um síma (897 0525) og tölvupóst- fang (robert@frumherji.is) a.m.k. fyrst um sinn. Reynsla og þekking Róbert er doktor í fóðurfræði frá sænska landbúnaðarhá- skólanum. Að námi loknu vann Róbert m.a. við fram- leiðslu fiskeldisfóður og sem fóðurfræðingur hjá fóður- verksmiðju Sambandsins. Í byrjun ársins 1993 var hann var ráðinn framkvæmdastjóri Nýju skoðunarstofunnar hf. , sem síðar varð matvælasvið Frumherja. Hann býr því yfir meira en tveggja áratuga reynslu af eftirlits- og ráð- gjafastörfum í matvæla – og fóðuriðnaði. Samningur um eftirfylgni „Til að koma á virku gæða- kerfi er ekki nægjanlegt að skrifa gæðahandbók sem lýsir kerfinu. Tryggja þarf að unn- ið sé í einu og öllu eftir kerf- inu, en þar er oft pottur brot- inn. Af þessum sökum leggur Ísgen áherslu á að viðskipta- vinir geri þjónustusamning Ísgen ehf. tekur við starfsemi matvælasviðs Frumherja Róbert Hlöðversson. íSGEN MATVÆLAR Á ÐG J Ö F
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.