Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.2013, Blaðsíða 46

Ægir - 01.04.2013, Blaðsíða 46
46 Fornubúðir 3 - 220 Hafnarfjörður - Sími 555 6677 - oli@umb.is Project1 3/31/07 12:20 PM Page 1 S J Ó M E N N S K A N fyrst á Ými og síðan Rán en á Þór hef ég verið stýrimaður og skipstjóri í afleysingum í bráðum átta ár.“ 20-30 erlend skip á svæðinu Tryggvi segir að erlendu skipin hafi líka verið að fiska mjög vel í úthafinu. Á milli 20 og 30 erlend skip voru á svæðinu, mest Rússar og Spánverjar en líka Norðmenn. Bletturinn var við landhelgis- línuna og færðist inn í land- helgina og út úr henni. Þó hafi alltaf verið veiði líka meðfram línunni. Þegar skip- in eru frá veiðum hluta úr sólarhring verða veiðarnar að hans sögn auðveldari og um- ferðin minni. Um borð í Þór er stanslaus vinnsla í gangi og ganga menn átta tíma vaktir. Áhöfn- in telur 26 manns. „Þetta er alveg eðal samfélag og allt til alls hér um borð,“ segir Tryggvi. Um borð er góð lík- amsrækt og menn hafa að- gang að flestum sjónvarps- stöðum og Interneti. Útiveran er yfirleitt um 35 dagar. Eins og á Miklubrautinni „Samvinna við erlendu skipin er mjög góð og eru fastar umferðarreglur sem við fylgj- um, eins og t.d. að halda vissri fjarlægð frá landhelgis- línu. Skipin raða sér upp og mætast með 300 faðma milli- bili. Þetta er eins og á Miklu- brautinni, margar akreinar. Þetta fyrirkomulag er nauð- synlegt þar sem veiðarfærin eru engin smásmíði og við erum með þau 1.000-2.000 metra aftan við okkur. Karfa- bletturinn færðist norðnorð- vestur með landhelgislínunni í línudansi þar sem ýmist var meira fyrir innan línu eða ut- an hana. Tryggvi segir ekki hægt að líkja aðstöðunni um borð í ís- lenskum togurum saman við það sem var áður fyrr. Hann segir að stærsta breytingin sé líklega fjarskiptasambandið við landið í gegnum Internet- ið. „Það er algjör bylting því nú erum við í góðu símasam- bandi í gegnum netið. Hér eru allir nettengdir og í góðu sambandi.“ Tryggvi Eiríksson stýrimaður á Þór HF segir úthafskarfavertíðina nú þá langbestu frá því hann byrjaði að stunda þessar veiðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.