Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.2013, Blaðsíða 18

Ægir - 01.04.2013, Blaðsíða 18
18 30 árum síðan í tengslum við rannsóknarverkefni í Háskóla Íslands, þar sem kannaðir voru möguleikar á að nýta rafeindatækni við vigtun og skráningu í sjávarútvegi. Fyrsta rafeindavogin sem kom á markað var notuð til að að vigta fisk, síðar kjúk- ling og annað kjöt. Í dag framleiðir Marel lausnir til vinnslu á fiski, kjöti, kjúklingi og unnum kjötvörum. Eins og í flestum sprotafyr- irtækjum voru aðeins örfáir starfsmenn sem lögðu krafta sína í að gera upphaflegu hugmyndina að veruleika, en í dag eru starfsmenn Marel ríflega 4.000 um allan heim. Á Íslandi starfa um 500 manns og þar af um 200 í framleiðslu. Marel er með um 15 framleiðslueiningar víðs- vegar um heiminn, hverja með sína sérstöðu. Starfsemi Marel á Íslandi er því einung- is einn tíundi af heildinni. „Framleiðsla á þeim lausn- um sem Marel selur út um allan heim byggir á því að við höfum höfum fólk með iðnmenntun. Dæmi um þá menntun sem fyrirtækið þarf á að halda eru stálsmíði, málmsuða, rennismíði, vél- virkjun, rafvirkjun og raf- eindavirkjun. Þessi þörf fyrirtækisins fyr- ir iðnmenntað fólk er megin- ástæða þess að við stefnum á að setja skólann á laggirnar. Kennslan mun að stórum hluta fara fram í vinnutíma starfsmannsins, það teljum við að ætti að hvetja okkar fólk enn meira til dáða,“ segir Þórður en Mímir símenntun verður helsti samstarfsaðili Marel í verkefninu. Úr sex milljónum í 112 milljarða! Marel er stærsta almennings- hlutafélag landsins og það félag sem lengst hefur verið á íslenska hlutabréfamarkaðn- um. Fyrirtækið er í dag mark- aðsleiðtogi á heimsvísu í þró- un og framleiðslu á háþró- uðum búnaði og kerfum til vinnslu á fiski, kjöti og kjúk- lingi. Tekjur félagsins árið 1983 voru rúmar 6 milljónir króna en á síðasta ári ríflega 112 milljarðar kr. Þar af myndast 99% af veltu utan Ís- lands. Framleiðsla Marel á Íslandi er byggð upp á 12 fram- leiðsluliðum. Hugmyndin á bak við liðin á skírskotun til íþróttaliða þar sem þar sem hver starfsmaður er með skýrt hlutverk og hvert lið er leitt af fyrirliða. Starfsfólk Ísfells óskar öllum sjómönnum og fjölskyldum þeirra til hamingju með Sjómannadaginn. HAFNARFJÖRÐUR SAUÐÁRKRÓKUR HÚSAVÍK AKUREYRI ÞORLÁKSHÖFN VESTMANNAEYJAR Starfsstöðvar Ísfells og Ísnets: • Ísnet Þorlákshöfn - Óseyrarbraut 28 • Ísnet Vestmannaeyjar - Flötum 19 • Ísnet Húsavík - Barðahúsi • Ísnet Akureyri - Oddeyrartangi • Ísnet Sauðárkrókur - Lágeyri 1 • Ísfell / Ísnet Hafnarfjörður Ísfell ehf • Óseyrarbraut 28 • 220 Hafnarfjörður • Sími 5200 500 • isfell@isfell.is www.isfell.is S T A R F S M E N N T U N Hafnarbryggju - 580 Siglufjörður Sími 422 2440 - GSM 899 7807 - Fax 467 1203 Marel veltir í heild um 112 milljörðum króna á ári. Fyrirtækið fagnar 30 ára afmæli um þessar mundir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.