Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.2013, Blaðsíða 57

Ægir - 01.04.2013, Blaðsíða 57
57 hélt kynningu á WiseFish og staðlaðri tengingu Innova frá Marel, sem vakti mikla lukku og frekari áhuga ráðamanna nefndarinnar á að skoða þær lausnir nánar fyrir nokkur af stærstu sjávarútvegsfyrirtækj- unum í Nýja Sjálandi. Í fram- haldi af heimsókninni er von á auknum viðskiptum og frekari samstarfi Wise við nýsjálensk fyrirtæki í sjávarút- vegi. „Það eru spennandi tímar framundan hvað varðar út- flutning á íslensku hugviti og tækni þar sem erlend fyrir- tæki horfa í auknu mæli á góða nýtingu og aukna verð- mætasköpun í íslenskum sjávarútvegi sem hefur náðst með notkun hugbúnaðar- lausna á borð við WiseFish,“ segir Jón Heiðar Pálsson, sviðsstjóri sölu- og markaðs- sviðs Wise. Meðal núverandi við- skiptavina í Bandaríkjunum, Kanada og Nýja Sjálandi sem nýta sér WiseFish lausnir fyrir sjávarútveginn í dag má nefna Sealord, Sanford, Ocean Trawlers, Ocean Blue, Jensens Tuna, Ngai Tahu, Alaskan Leaderer, Sapner, P. James & sons og fleiri. Wise hefur verið leiðandi í þróun hugbúnaðarlausna um árabil og þjónustar fjölda fyr- irtækja innanlands sem utan. Fyrirtækið er söluaðili Micro- soft Dynamics NAV á Íslandi og er í fararbroddi í upplýs- ingatækni með sérstaka áherslu á bókhald, ráðgjöf, hugbúnaðargerð og innleið- ingu hugbúnaðar ásamt öfl- ugri og persónulegri þjón- ustu. Wise hefur sérhæft sig í viðskiptahugbúnaði á sviði fjármála, verslunar, sérfræði- þjónustu, sveitarfélaga, sjáv- arútvegs og flutninga. Kerfi Wise eru í notkun hjá mörg- um af stærri fyrirtækjum landsins. Hjá fyrirtækinu starfa sér- fræðingar með víðtæka þekk- ingu og reynslu af þjónustu og hugbúnaðarþróun fyrir sjávarútveginn. Jón Heiðar Pálsson, sviðsstjóri sölu- og markaðssviðs Wise. Þ J Ó N U S T A Ný útgáfa af WiseFish er væntanleg á markaðinn á komandi hausti. Hugbúnaðurinn WiseFish tekur til allra sviða í framleiðslu sjávarafurða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.