Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.2013, Blaðsíða 22

Ægir - 01.04.2013, Blaðsíða 22
22 „Ég minnist voranna fyrir stríð og allra vorverkanna, sem við systkinin tókum þátt í með foreldrum okkar. Eftirminnilegt er þegar við tókum þátt í að verka sundmaga með foreldrum mín- um. Pabbi skar þá og mamma hreinsaði úr fersku vatni. Síðan settum við sundmagana á girðingu og þurrkuðum. Þetta var talsvert verk og þurfti að gæta vel að því að ekki rigndi á þá. Að þurrki loknum voru þeir settir í hveitipoka og farið með til kaup- mannsins. Þessi verkun lagðist af í stríðinu og hefur ekki verið tekin upp aftur,“ segir Jón Ármann Héðinsson, fyrrum alþingis- maður, sem byrjaði fjórtán ára gamall að róa með föður sínum á Húavík. Hann rifjar í Ægisviðtali upp lífið við sjávarsíðuna, síld- veiðar og ýmis eftirminnileg atvik. Sprek á sandi - Jóns Ármann Héðinsson rifjar upp æskuna við sjávarsíðuna á Húsavík, sjómennsku og síldarárin Viðtal: Jón Már Halldórsson Jón Ármann Héðinsson fór með föður sínum fyrsta róðurinn 10 ára gamall á árabátnum Hreifi. Æ G I S V I Ð T A L I Ð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.