Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2011, Blaðsíða 88

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2011, Blaðsíða 88
88 Afþreying 30. desember 2011 Áramótablað Þurftu tvær myndir í viðbót n Fast and the Furious 6 og 7 á leiðinni H ­asarmyndaleikarinn­ Vin­ Diesel­ hefur­ staðfest­ orðróm­ um­ að­ handrit­ að­ sjöttu­ og­ sjöundu­ mynd- unum­ í­ Fast­ and­ the­ Furio- us-myndaröðinni­verði­skrif- uð­á­sama­tíma.­Diesel­segir­ í­ samtali­ við­ Heat­ ­Vision­ að­ leikstjórinn­ Justin­ Lin­ og­ hann­ sjálfur­ hafi­ áttað­ sig­ á­ því­ að­ þeir­ þurftu­ mynd­ númer­ sjö­ til­ þess­ að­ loka­ söguþræðinum­í­mynd­núm- er­ sex.­ Afar­ þægilegt­ vanda- mál­það. „Þar­ sem­ síðasta­ mynd,­ Fast­ 5,­ gekk­ svo­ vel­ og­ við­ náðum­að­kynna­til­sögunn- ar­ svo­ marga­ nýja­ ­karaktera­ sáum­ við­ fram­ á­ að­ þurfa­ tvær­myndir­til­viðbótar­til­að­ geta­ nýtt­ þetta­ nýja­ vopna- búr­ af­ leikurum.­ Við­ höfð- um­ einfaldlega­ ekki­ nægi- lega­mikið­pláss­í­einni­mynd­ til­ að­ koma­ öllum­ sögunum­ til­ skila,“­ segir­ Vin­ Diesel­ en­ aðdáendur­ þessara­ fjörugu­ bílamynda­ mega­ því­ búast­ við­að­minnsta­kosti­tveimur­ í­viðbót. Sjónvarpsdagskrá Föstudagur 30. desember Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport dv.is/gulapressan Lífróðurinn Vinsælast í sjónvarpinu 19.–25. desember Dagskrárliður Dagur Áhorf í % 1. (RÚV) Mugison fimmtudagur 34,0 2. (RÚV) Andlit norðursins sunnudagur 24,9 3. (RÚV) Millenium þriðjudagur 22,6 4. (RÚV) Fréttir vikan 22,3 5. (RÚV) Tíufréttir vikan 22,1 6. (RÚV) Leyndardómar eldfjallsins mánudagur 21,6 7. (RÚV) Landinn sunnudagur 21,6 8. (RÚV) Veðurfréttir vikan 20,5 9. (RÚV) Vaxandi tungl sunnudagur 20.0 10. (RÚV) Tíuveður vikan 19,9 11. (Stöð 2) Fréttir vikan 19,3 12. (Stöð 2) Ísland í dag vikan 12,7 13. (Stöð 2) Mike & Molly þriðjudagur 11,5 14. (Stöð 2) Chuck þriðjudagur 10,6 15. (Stöð 2) Jólagestir Björgvins laugardagur 10,1 HeimilD: CapaCent Gallup Listamaðurinn Björn Sölvi Það er ekki algengt að menn verði þrefaldur bæjarmeistari; sigri á meist- aramótum þriggja bæjarfélaga. En á skákferli sínum tókst FIDE-meistar- anum Birni Sölva Sigurjónssyni hið merkilega verk. Skákmenn Kópavogs, Akureyrar og Reykjavíkur þurftu allir að játa sig sigraða fyrir listamann- inum Birni Sölva. Listamanninum segir hér, því fyrir utan að vera skák- meistari hafði Björn gáfur á sviði hönnunar; tón-, rit- og myndlistar. Í því sambandi má nefna merkilegt lita-skákborð, litgreinda taflplötu, sem Björn gaf Skáksambandi Íslands að gjöf og er nú í varðveislu Skákaka- demíu Reykjavíkur. Taflborðið er þannig að á hverjum reit er ákveðinn litur. Gulur, rauður, grænn, blár eða brúnn; alls eru litirnir fimm talsins. Samkvæmt Birni átti litgreiningin að vera undirstaða fyrir tóngreiningu en þekkt er samspil lita og tóna, og hafa ýmsir listamenn látið eftir sér að þeir hugsi í litum og eða tónum. Þegar taflplatan er skoðuð má sjá merki- legt mynstur í henni. Þannig má greina manngang allra taflmannanna sem og hinar ýmsu speglanir sem skipta borðinu í tvo eða fleiri hluta. Það er stórmerkilegt hversu mörgum mynstrum og speglunum Björn kom fyrir á plötunni við hönnun hennar og er vísbending um að mikil hugsun og vinna liggi að baki. Kemur hér í huga mér hugtakið rýmisgreind en skák- iðkun er talin auka rýmisgreind manna. Án efa hefur það skákuppeldi sem Björn hlaut hjálpað honum við hönnun þessarar merkilegu taflplötu. Björn hóf ungur að tefla og tefldi erlendis, í Svíþjóð, sextán ára gamall. Á skákferlinum sigraði Björn á fjölmörgum mótum og undir það síðasta var hann einn helsti liðsmaður Skákfélags Vinjar. dv.is/blogg/skaklandid Stefán Bergsson skrifar Skáklandið Björn Sölvi Sigurjónsson Björn með nafna sínum Þorfinnssyni við afhendingu litgreindrar taflplötu. 11.30 allt upp á einn disk (4:4) Í þess- ari nýju fimm þátta röð leiðir Sveinn Kjartansson áhorfendur um ævintýraslóðir bragðlauk- anna. Víða verður leitað fanga og unnið með margs konar hrá- efni sem finna má á landi sem á sjó en þó aðallega í verslunum. Sveinn gefur góðar hugmyndir um margs konar rétti til að hafa á borðum jafnt til fagnaðar sem hversdags. Dagskrárgerð: Janus Bragi Jakobsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 12.00 mumbai kallar (2:7) 12.30 Í mat hjá mömmu (3:6) 12.55 Hvítabirnir - njósnari á ísnum 13.50 emma (3:4) (Emma) 14.45 Kattakonur (Cat Ladies) 15.50 leiðarljós 16.35 leiðarljós 17.25 Otrabörnin (38:41) 17.48 Greppikló 18.15 táknmálsfréttir 18.25 Önnumatur - nýárs- réttir (AnneMad - Nyårstapas) Danskur matreiðsluþáttur. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Áramótamót Hljómskálans Sigtryggur Baldursson og félagar hans ætla að bjóða öllum bestu vinum sínum í Hljómskálann. Þar verður blásið til mikillar áramótagleði þar sem valinkunnir tónlistarmenn kveðja árið sem er að líða með angurværum söng og hressandi hljóðfæraslætti. Dagskrárgerð: Helgi Jóhannesson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 21.00 e.t. (E.T.: The Extra-Terrestrial) Lítill og einmana strákur finnur geimveru og býður yfirvöldum birginn og reynir að koma henni aftur til heimaplánetu hennar. Leikstjóri er Steven Spielberg og meðal leikenda eru Henry Thomas, Drew Barrymore og Peter Coyote. Bandarísk ævintýramynd frá 1982. Myndin hlaut fern Óskarsverðlaun og var tilnefnd til fimm í viðbót. 22.55 Focker-fjölskyldan 5,3 (Little Fockers) Í þessari mynd sem er framhald af Meet the Parents og Meet the Fockers er Gaylord M. Focker enn að reyna að sanna sig fyrir tengdapabba sínum. Leikstjóri er Paul Weitz og meðal leikenda eru Ben Stiller, Teri Polo, Robert De Niro, Owen Wilson, Dustin Hoffman, Barbra Streisand og Jessica Alba. Bandarísk gamanmynd frá 2010. 00.35 Óvinur ríkisins 7,2 (Enemy of the State) Lögfræðingur lendir í hremmingum eftir að hann kemst fyrir tilviljun yfir sönnunargagn í pólitísku spill- ingarmáli. Leikstjóri er Tony Scott og meðal leikenda eru Will Smith, Gene Hackman og Jon Voight. Bandarísk spennumynd frá 1998. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 02.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (25:175) 10:15 Ramsay’s Kitchen nightmares 11:05 Off the map (7:13) 11:50 under the Sea 3D 12:35 nágrannar 13:00 pretty Woman 15:55 Barnatími Stöðvar 2 17:05 Bold and the Beautiful 17:30 the Simpsons (7:23) 17:58 nágrannar (Neighbours) Fylgjumst nú með lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að takast á við ýmis stór mál eins og ástina, nágranna- og fjölskylduerjur, unglingaveikina, gráa fiðringinn og mörg mörg fleiri. 18:23 Veður Ítarlegt veðurfréttayfirlit. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni dagskrá. 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 the Simpsons (13:23) 19:45 Wipeout uSa (1:18) 20:30 mamma mia! 6,4 (Mamma Mía!) Ein vinsælasta dans- og söngvamynd síðari ára með Amöndu Seyfried, Merryl Streep, Colin Firth og Pierce Brosnan í aðalhlutverkum. Myndin gerist á Grikklandi þar sem Sophie ætlar að halda draumabrúðkaup sitt en langar að hafa uppi á föður sínum fyrir daginn stóra. Eftir að hafa laumast í dagbók móður sinnar, uppgötvar hún að faðir hennar er einn af þremur fyrrverandi elskhugum hennar. Til að komast að því ákveður hún að bjóða þeim öllum í brúðkaupið án vitundar móður sinnar og reyna þannig að komast að sannleikanum. 22:20 titanic 7,5 Stórmynd James Camerons um farþegaskipið Titanic sökk í jómfrúarferð sinni milli Englands og Banda- ríkjanna en í apríl á næsta ári eru liðin hundrað ár frá atburðinum. Með aðalhlutverk fara Leonardo DiCaprio og Kate Winslet. Myndin hlaut alls 11 Óskarverðlaun. 01:30 the Big lebowski (Stóri Lebowski) Kostuleg mynd frá hinum óborganlegu Coen- bræðrum sem fjallar um Jeff Lebowski er tekinn í misgripum fyrir forríkan nafna sinn. Hann flækist þar með í flókinn blekk- ingarvef ósvífinna manna sem hafa nafna hans að féþúfu. 03:25 pretty Woman 6,7 (Stór- kostleg stúlka) Richard Gere leikur viðskiptajöfurinn Edward Lewis sem er harðsvíraður viðskiptamaður en er algjörlega utangátta þegar ástin er annars vegar. Julia Roberts er í hlut- verki Vivian Ward sem stundar annars konar viðskipti. Hún selur blíðu sína, klukkutíma í senn, til fastra viðskiptavina. Þegar Edward hittir Vivian bráðnar eitthvað innra með honum og hann gerir henni tilboð sem hún getur ekki hafnað. 06:00 pepsi maX tónlist 08:00 Dr. phil (e) 08:45 Rachael Ray (e) 09:30 pepsi maX tónlist 14:00 america’s next top model (3:13) (e) 14:50 love’s Christmas Journey (2:2) (e) Einstök jólasaga sem gerist í smábæ á tímum villta vestursins í Bandaríkjunum. Ellie King fer í heimsókn til bróður síns um jólin eftir að hafa misst eignmann sinn. Réttlætis- kennd hennar er misboðið þegar spilltur lögfræðingur ásakar ungan mann um glæp sem hann framdi ekki. Ekki batnar það þegar bróðir hennar hverfur sporlaust og hún þarf að standa á eigin fótum. 16:20 Rachael Ray 17:05 Dr. phil 17:50 Cherry Goes Breastfeeding 18:40 púðurkarlarnir (e) Sverrir Berg- mann og Ólafur Þór Jóelsson aðstoða landann við að velja sér flugelda fyrir áramótin. Bráðskemmtilegur þáttur sem púður er í. 19:05 america’s Funniest Home Videos - OpiÐ (50:50) (e) 19:30 Will & Grace (2:25) (e) 19:55 Being erica (7:13) 20:45 Hæ Gosi - bak við tjöldin Skyggnst er á bakvið tjöldin við gerð seríu tvö sem sló rækilega í gegn á SkjáEinum í vetur 21:15 Ha? (14:31) 22:05 Jonathan Ross (6:19) 22:55 Summer in Genova 6,1 Þegar háskólaprófessorinn Joe missir konu sína í umferðarslysi flytur hann með tveimur dætrum sínum til Genoa í Ítalíu í von um að koma lífi þeirra á réttan kjöl aftur. Í nýrri borg er margt sem dreifir huganum en á meðan eldri dóttirin hefur mestan áhuga á strákunum á ströndinni tekur nýlátin móðir þeirra að birtast yngri dótturinni. Þetta er ljúfsár saga um ástvinamissir þar sem þessi markverða borg, Genoa, spilar álíka stórt hlut- verk og leikararnir sjálfir. Leik- stjóri er Michael Winterbottom. 00:30 Hæ Gosi (7:8) (e) 01:00 Hæ Gosi (8:8) (e) 01:30 Hringfarar (3:3) (e) 02:00 30 Rock 8,2 (18:23) (e) Banda- rísk gamanþáttaröð sem hlotið hefur einróma lof gagnrýnenda. Kenneth er viss í sinni sök að hann geti bjargað þættinum eftir að það kvisast út að það eigi að hætta framleiðslu. 02:25 Whose line is it anyway? (11:20) (e) Bráðskemmtilegur spunaþáttur þar sem allt getur gerst. 02:50 Whose line is it anyway? 03:15 Real Hustle (6:8) (e) Áhugaverður þáttur þar sem þrír svikahrappar leiða saklaust fólk í gildru og sýna hversu auðvelt það er að plata fólk til að gefa persónulegar upplýsingar og aðgang að peningum þeirra. Í hverjum þætti eru gefin góð ráð og sýnt hvernig hægt er að forðast slíkar svikamyllur. 03:40 Smash Cuts (6:52) (e) 04:05 pepsi maX tónlist 16:35 into the Wind 17:30 Þýski handboltinn (Fuchse Berlin - Melsungen) 18:55 Supercopa 2011 (Real Madrid - Barcelona) 20:40 Supercopa 2011 (Barcelona - Real Madrid) 22:30 uFC live event (UFC 115) 19:30 the Doctors (16:175) 20:15 the Closer (2:15) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 Human target (8:13) 22:35 nCiS: los angeles (2:24) Önnur þáttaröðin um starfs- menn sérstakrar deildar innan bandaríska hersins sem hafa það sérsvið að rannsaka glæpi sem tengjast sjóhernum eða strangæslunni á einn eða annan hátt. Með aðalhlutverk fara meðal annars Chris O’Donnell og LL Cool J. 23:20 the Closer (2:15) 00:05 the Doctors (16:175) 00:45 Fréttir Stöðvar 2 01:35 tónlistarmyndbönd frá nova tV Stöð 2 Extra 06:00 eSpn america 07:00 pGa Championship 2011 (4:4) 11:00 Opna breska meistaramótið 2011 (4:4) 18:00 Golfing World 18:50 Dubai World Championship (4:4) 22:00 Golfing World 22:50 Ryder Cup Official Film 2010 00:05 eSpn america SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing Þáttastjórn- endur ÍNN og fastagestir í 2 tíma uppgjöri 21:00 Hrafnaþing Þáttastjórn- endur ÍNN og fastagestir í 2 tíma uppgjöri 21:30 Hrafnaþing Þáttastjórnendur ÍNN og fastagestir í 2 tíma upp- gjöri ÍNN 08:00 How the Grinch Stole Christmas 10:00 twister 12:00 Gosi 14:00 How the Grinch Stole Christmas 16:00 twister 18:00 Gosi 20:00 Slumdog millionaire 22:00 Stig larsson þríleikurinn 00:25 Curious Case of Benjamin Button 03:05 Dirty Rotten Scoundrels Frábær grínmynd þar sem þeir félagar Steve Martin og Michael Cane fara á kostum sem svikahrapparnir Lawrence og Freddie. Þeir gera tilraun til að vinna saman en með lélegum árangri þar til þeir átta sig á því að bærinn sem þeir búa í við Miðjarðarhafið er ekki nógu stór fyrir þá báða. 04:50 Stig larsson þríleikurinn Stöð 2 Bíó 14:35 Sunnudagsmessan 15:55 Swansea - QpR 17:45 Sunderland - everton 19:35 liverpool - newcastle Bein útsending 21:45 enska úrvalsdeildin - upphitun 22:15 Heimur úrvalsdeildarinnar 22:45 liverpool - newcastle Stöð 2 Sport 2 Vinsæll Vin Diesel slær í gegn í Fast and the furious.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.