Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2011, Blaðsíða 93

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2011, Blaðsíða 93
H in eina sanna Coco, eigin- kona rapparans Ice-T flúði kuldann í New York yfir jólin og skellti sér í sólina á Havaí. Þar lét hún fara vel um sig í sundlauginni með vinkonu sinni. Coco passar samt alltaf upp á aðdá- endur sína og er búin að vera dugleg að senda kveðjur og myndir á sam- skiptavefnum Twitter. „Það væru eng- in jól án rassamyndatökunnar! Það var mjög erfitt samt að liggja og snúa sér til að taka mynd af afturendanum. Gleðileg jól frá Havaí,“ skrifaði hún undir mynd sem hún setti inn og sýndi hana liggjandi á sundlaugarbakk- anum. Hún sendi svo inn aðra mynd skömmu síðar af sér og vinkonu sinni þar sem þær flögguðu því sem Coco er hvað þekktust fyrir, afturendanum. Coco mun eyða áramótunum á eyj- unni en hún og eiginmaðurinn eiga einmitt ellefu ára sambandsafmæli þá. Hann er þó ekki með henni á Havaí en mun væntanlega koma á næstu dög- um til að eyða afmælinu með sinni heittelskuðu. Fólk 93Áramótablað 30. desember 2011 Engin jól án rassamyndatöku Rassamyndataka um jólin Coco segir engin jól vera án rassamyndatökunnar. Með fyrrverandi í jólafríi T ískuhönnuðurinn Marc Jacobs er staddur á St. Barts þessa dagana en þangað mætti hann á annan í jólum til að taka sér smá frí. Þessi 48 ára gamli aðalhönnuður tískurisans Louie Vuitton er þar ásamt sínum fyrr- verandi kærasta, Lorenzo Mar- tone. Lorenzo og Jacobs hafa báðir verið duglegir að skipta um kærasta í gegnum tíðina en í viðtali við Dirtymagazine seg- ist Lorenzo trúa á einkvæni. „Ég held að það sé hægt. Aftur á móti hef ég aldrei verið lengur í sam- bandi en tvö og hálft ár. Mörg pör sem ég þekki hafa verið saman í 15–20 ár og eru í mjög heilbrigð- um en þó opnum samböndum. Ég pæli oft í því hvort það skipti máli að hafa samböndin opin þó ég trúi alveg á einkvæni,“ segir Lorenzo Martone og bætir við að þrátt fyrir aðskilnaðinn séu þeir Jacobs enn bestu vinir. Sætir saman Marc Jacobs og Lorenzo Martone voru saman í tvö ár en eru nú bara vinir. Marc Jacobs á St. Barts með Lorenzo: www.birkiaska.is Birkilauf (Betulic) hefur góð áhrif á bæði vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum, dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox). Birkilaufstöflur Verkstæði - Varahlutir - Smurþjónusta - Metan ísetningar www.birkiaska.is Bodyflex Strong vinnur gegn stirðleika og verkjum í liðamótum og styrkir heilbrigði burðarvefja líkamans. 2 hylki tvisvar á dag í tíu daga. Síðan er hægt að minnka skammt í 2 hylki á dag. Inniheldur hvorki laktósa, ger, glúten né sætuefni. Bodyflex Strong www.birkiaska.is Minnistöflur Bætir skammtímaminnið. Nýtist fólki sem er undir álagi og fæst við flókin verkefni. Hentar vel fyrir eldri borgara, lesblinda og nemendur í prófum. Dregur úr streitu, eykur ró og bætir skap. Endurnærir og hreinsar ristilinn Í boði eru 60-150 töflu skammtar + Betr i apotekin og Maður l i fandi www.sologhei lsa. is OXYTARM Sól og heilsa ehf 30 = Losnið við hættulega kviðfitu og komið maganum í lag með því að nota náttúrulyfin Oxytarm og 30 days saman120 töflu skammtur days detox Endurnærir og hreinsar ristilinn Í boði eru 60-150 töflu skammtar + Betr i apotekin og Maður l i fandi www.sologhei lsa. is OXYTARM Sól og heilsa ehf 30 = Losnið við hættulega kviðfitu og komið maganum í lag með því að nota náttúrulyfin Oxytarm og 30 days saman120 töflu skammtur days detox Tökum að okkur veislur og mannfagnaði Föstudaginn 30. des Hljómsveitin Sín Snyrtilegur klæðnaður áskilinn n Réttur dagsins alla virka daga n Hamborgarar, steikarsamlokur og salöt n Hópamatseðlar 2 fyrir 1 af bjór með boltanum Bol tinn í be inni Happy Hour föstud. og laugard. frá 22-24 Hamraborg 11 n 200 Kópavogur n Sími: 554 2166 n www.catalina.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.