Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2011, Síða 66

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2011, Síða 66
66 Lífsstíll 30. desember 2011 Áramótablað Skemmtilegar áramótagrímur Á áramótunum gera margir sér glaðan dag og bregða á leik með skraut- legar grímur eða hatta. Hattana þekkja allir en þá er hægt að fá víða, meðal annars í vel völdum mat- vörubúðum og á flugelda- sölum. Grímur hafa líka verið vinsælar á áramót- um og í ár eru það stórar og skrautlegar fjaðra- og pallíettugrímur sem eru hvað vinsælastar. Þær er meðal annars hægt að fá í vefversluninni lakkalakk. com og Söstrene Grene í Smáralind. Gríman á myndinni er frá Lakkalakk. Heitasta tískutrendið: Jaðigrænar neglur Ida Wang, ritstjóri kínverska Vogue, er með tískutrend- in á hreinu. Hún klæðist ávallt Chanel og undan- farið hafa tískudívur vestra hermt eftir Idu sem er ávallt með jaðigrænt naglalakk. Úrvalið er mikið um þessar mundir, gráir og gylltir tónar í grænum litum eru fallegir á neglurnar. Þ að er lítið mál að gera þessa greiðslur. Það er samt mikilvægt að vera með góðar vörur við höndina, þær geta gert kraftaverk,“ segir Edda Sif Guð- brandsdóttir, hárgreiðslukona á Slippnum á Skólavörðustíg. DV fékk Eddu til að kenna les- endum að gera tvær auðveldar greiðslur fyrir áramótin. „Þessar eru ekkert mál og henta mörg- um.“ Edda hefur starfað lengi í hárgreiðslubransanum og leggur mikið upp úr því að gera vel við sína viðskiptavini og ætlar þess vegna að halda nám- skeið á næstunni auk þess sem hún býður upp á tilboð í janúar. „Ég ætla að halda námskeið eftir áramót í umhirðu hárs og greiðslum. Þar kenni ég fólki að hugsa um hárið og hvernig megi gera auðveldar greiðslur. Ég er síðan með tilboð í janúar, fólk borgar bara í lit en fær klippingu frítt með. Ég hef haft þetta til- boð inn á milli til að gera vel við mína viðskiptavini en ég býð að sjálfsögðu alla velkomna,“ segir Edda og hefst svo handa við að sýna prufugreiðslurnar. Hárið burstað vel í gegn og svo hvirfill tekinn frá. Allt hárið sett í stíft tagl fyrir utan hárið sem er tekið frá. Sjá mynd 1. 1 2 3 Tvær auðveldar áramótagreiðslur Túpera hvirfilsvæðið og gott er að nota duft frá Label.M. „Það er eiginlega algjört „möst“. Það gefur svo góða fyllingu og það er mun auðveldara að eiga við hárið þegar duftið er komið í,“ segir Edda Sif. Tagl með tvisti Duftið sett í Skipta hvirfilsvæði í tvo bunka og setja yfir hvorn annan. Setja svo endana í kringum teygju og spenna endana niður. 4 tagl með tvisti Auðveld og flott greiðsla. Snúður að aftan Taka skiptingu meðfram hliðunum. 1 Snúa upp á báðum megin og festa svo að aftan. Gott er að setja tvær spennur í kross hverja yfir aðra þá helst það lengur. Gera þetta báðum megin. 2 Taka hárið sem er út af og vefja því í bollu þannig úr verði snúður. 3 Festa snúðinn með ömmuspennum. 4 Greiðslur: Edda Sif Guðbrandsdóttir Módel: Helga Kristín förðun: Vigdís Margrétar Jónsdóttir frá Mood School of Make Up með Mac vörum. stílisering: Hulda Halldóra Tryggvadóttir snúður að aftan „Það er hægt að leika sér endalaust með þessa greiðslu. Það er til dæmis hægt að hafa skiptingu í miðju eða á hlið. Bara um að gera að vera óhræddur að prófa sig áfram,“ segir Edda Sif. M y n D ir s iG tr y G G u r a r i Krossaæði Krossar eru mjög vinsæl- ir í fylgihlutatískunni um þessar mundir. Þetta kirkj- unnar tákn þykir nefnilega aldeilis hámóðins og má sjá það víða. Allt frá stórum og miklum krosshálsmen- um yfir í fíngerðari krossa og jafnvel nokkra saman á hálsmeni, stundum eins eða mismunandi týpur saman. Hringir með kross- um á og eyrnalokkar eru líka vinsælir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.