Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2011, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2011, Blaðsíða 43
Kvikmyndir 43Áramótablað 30. desember 2011 Þessar verða í bíó 2012 Prometheus Leikstjóri: Ridley Scott  Leikarar: Noomi Rapace, Michael Fassbinder, Patrick Wilson, Charlize Theron, Idris Elba, Guy Pearce  Frumsýnd í BNA: 8. júní n Ridley Scott snýr aftur í heim Alien- myndanna í þessum vísindatrylli. Myndin segir frá hópi geimfara sem fylgja eftir vísbendingum um upp- runa lífs á jörðunni. Sú för leiðir þá til myrkustu hluta alheimsins. Myndin var að miklu leyti tekin upp á hálendi Íslands og lofar stikla úr myndinni, sem birtist rétt fyrir jól, mjög góðu. The Woman in Black Leikstjóri: James Watkins  Leikarar: Daniel Radcliffe, Janet McTeer, Ciarán Hinds  Frumsýnd í BNA: 3. janúar n Ungur lögfræðingur ferðast til einangraðs þorps þar sem draugur herjar á þorpsbúa. Daniel Radcliffe freistar þess að hrista af sér Harry Potter drauginn í þessari mynd, en stikla fyrir myndina lofar nokkuð góðu. The Expendables 2 Leikstjóri: Simon West  Leikarar: Sylvester Stallone, Liam Hemsworth, Jason Statham, Arnold Schwarzenegger, Bruce Willis, Jean-Claude Van Damme, Terry Crews, Jet Li, Dolph Lundgren, Chuck Norris, Randy Couture, Scott Adkins  Frumsýnd: 24. ágúst n Harðhausarnir sameinast á ný í framhalds- mynd Expendables. Í þetta skiptið bætast í hópinn þeir Arnold Schwarzenegger, Bruce Willis og hinn goðsagnakenndi Chuck Norris. Alls ekki amalegt. John Carter Leikstjóri: Andrew Stanton  Leikarar: Taylor Kitsch, Lynn Collins, Willem Dafoe  Frumsýnd í BNA: 9. mars 2012 n Byggt á „John Carter of Mars“ eftir Edgar Rice Burroughs og fjallar um hermann sem fluttur er til plánet- unnar Mars og uppgötvar að þar ráða illgjarnar og villimannslegar geimverur ríkjum. Battleship Leikstjóri: Peter Berg  Leikarar: Alexander Skarsgård, Brooklyn Decker, Liam Neeson  Frum- sýnd í BNA: 18. maí n Byggð, ótrúlegt en satt, á sam- nefndu borðspili sem flestir ættu að þekkja. Jarðneskur skipsfloti berst við flota af óþekktum uppruna. Gravity Leikstjóri: Alfonso Cuarón  Leikarar: George Clooney, Sandra Bullock  Frumsýnd í BNA: 21. nóvember n Alfonso Cuarón gerði síðast hina frábæru Child- ren of Men og hafa kvikmyndaunnendur beðið í ofvæni eftir næstu kvikmynd hans. Gravity hefur verið líst sem „Castaway í geimnum“ og segir frá geimfara sem verður strandaglópur í geimnum eftir geimgöngu. The Dark Knight Rises Leikstjóri: Christopher Nolan  Leikarar: Christian Bale, Tom Hardy, Joseph Gordon-Levitt, Gary Oldman, Morgan Freeman, Michael Caine,  Frumsýnd: 20. júní n Lokakaflinn í þríleik Christophers Nolan um Batman. Átta árum eftir atburði síðustu myndar veldur hryðju- verkamaðurinn Bane usla í Gotham- borg, og neyðir Leðurblökumanninn til að koma aftur úr felum. Men in Black 3 Leikstjóri: Barry Sonnenfeld  Leikarar: Nicholas Hoult, Stanley Tucci, Ewan McGregor, Ian McShane, Bill Nighy  Frumsýnd í BNA: 15. júní n Þriðja myndin í seríunni segir frá því þegar J (Will Smith) fer aftur í tímann, nánar tiltekið til 7. áratugar- ins, þar sem geimvera ógnar framtíð mannkynsins. Háaleitisbraut 68 sími 568 4240 Fimleika- fatnaður Fimleika og jazz fatnaður í miklu úrvali Skór, töskur o.m.fl. Ástund dance Helstu myndir ársins 2011 Drive The Artist The Descendants Moneyball Midnight in Paris Hugo War Horse Margin Call The Tree of Life The Help FARÐU AFTUR Í BÍÓ Í FYRSTA SINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.