Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.12.2012, Page 10

Víkurfréttir - 13.12.2012, Page 10
fimmtudagurinn 13. desember 2012 • VÍKURFRÉTTIR10 JólablaðIð 2012 Fitjabakka Njarðvík ódýrt bensín Fitjabakka 2-4 simi: 420 1000 Básinn Vatnsnesvegur 16 Starfsfólk Olís óskar þér gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári með þökk fyrir viðskiptin og samskiptin á árinu sem er að líða. SOUL FOOD Hakuna Matata Opnum kl. 11:00 laugardaginn 15. desember. Africa Lole trommarar frá Guinea Conakry verða með sýningu yfir daginn. Hollur, bragðgóður matur hvaðanæva úr heiminum. Hafnargata 28 - 2. hæð - Reykjanesbæ Það var líf og fjör á jólakaffihúsakvöldi Eldeyjar á Ásbrú í síðustu viku. Fyrirlesari kvöldsins var Marta Eiríksdóttir, sem gefur út tvær bækur nú fyrir jólin. Hún kynnti bókina Becoming Goddess - Embracing Your Power en í henni fjallar Marta um þessa innri visku sem við eigum aðgang að í hjarta okkar. Bókin er ekta náttborðsbók, þú vilt eiga hana og fletta upp í henni þegar „lífsins skóli“ er þér um megn og þig vantar andlegan stuðning. Lifandi jólatónlist og ein allsherjar jólastemmning var í húsinu, þar sem jólasápur, jólasvuntur, jólasultur og jólatilboð voru í öllum hornum. Þá sýndu saumakonur í húsinu sína framleiðslu og Raven Design sýndi og seldi handverk sitt, sem er uppfullt af jólaanda. Jólafjör í Eldeyjarkaffihúsi Buxur kr. 11.990,- Dömubuxur kr. 9.990,- Gleðileg jól Hafnargötu 29 - 230 Reykjanesbæ s. 660 1757 facebook.com/krummaskud Herrabuxur kr. 12.990,- Dömupeysa kr. 8.990,- Herrapeysa kr. 12.990,- Herrabolur kr. 2.990,- Troðfylltu Stapann til styrktar Velferðarsjóði Jólatónleikar til styrktar Velferðarsjóði Suðurnesja fóru fram í Stapanum sl. fimmtudagskvöld. Þar komu fram Eldey kór eldri borgara á Suðurnesjum, Karlakór Keflavíkur, Kór Keflavíkurkirkju, Kvennakór Suðurnesja, Sönghópur Suðurnesja og Söngsveitin Víkingar. Gestir troðfylltu Stapann og var salurinn og svalirnar þéttsetnar. Allur ágóði af tónleikunum rennur til Velferðarsjóðs Suðurnesja.

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.