Víkurfréttir - 13.12.2012, Qupperneq 22
fimmtudagurinn 13. desember 2012 • VÍKURFRÉTTIR22
JólablaðIð 2012
Við tökum Þorlák
snemma í ár
Föstudaginn 21. desember skötuhlaðborð
að Nesvöllum frá kl. 12:00 - 14:30
Forréttir
Síldarsalöt 3 teg
Reyktur lax með
piparrótarsósu
Grafinn lax með
sinnepssósu
Sjávarréttasalat
Heitreyktur lax með
kornasinnepshjúp
Villibráðarpate
Aðalréttir
Kæst skata og tindabykkja
Skötustappa
Siginn fiskur
Plokkfiskur
Saltfiskur
Hangikjöt með uppstúf
Meðlæti
Hnoðmör, hamsatólg,
lauksmjör, hrásalat,
laufabrauð, rúgbrauð,
kartöflusalat, grænar
baunir, rauðkál.
Eftirréttur
Ris a la mande
Verð kr. 3700,-
Lifandi tónlist
Allir velkomnir
Borðapantanir
í síma 421-4797
asdis@grasalaeknir.is / 899 8069
Gefðu gjöf að betri
HEILSU OG VELLÍÐAN
Völuás 5, Njarðvík Borgarvegur 20, Njarðvík Bragavellir 3, Keflavík Heiðarbraut 5c, Keflavík
Heiðarból 19, Keflavík Miðgarður 2
Týsvellir 1, Keflavík Þverholt 18, Keflavík Óðinsvellir 6, Keflavík Heiðarbrún 4, Keflavík
Þú velur ljósahús Reykjanesbæjar 2012
- kosningin fer fram á vef Víkurfrétta, vf.is, og stendur fram á sunnudagskvöld
Suðurnesjamenn og lesendur vf.is munu velja Ljóshús Reykjanesbæjar 2012 í sér-
stakri vefkosningu á vf.is. Kosning er hafin á
vf.is og stendur hún til miðnættis nk. sunnu-
dag. Í kosningunni er einungis hægt að kjósa
eitt hús og það sem fær flest atkvæði fær
nafnbótina Ljósahús Reykjanesbæjar 2012.
Nefnd sem fulltrúar frá Reykjanesbæ og Víkur-
fréttum hafa skipað undanfarin ár hafa valið
tíu hús í Reykjanesbæ sem koma til greina sem
Ljósahús Reykjanesbæjar 2012.
Niðurstaða kosninganna verður tilkynnt
mánudaginn 17. desember kl. 18.00 í Duus-
húsum og eru allir bæjarbúar velkomnir að
vera viðstaddir. Húsið sem flest atkvæði fær
verður Ljósahús Reykjanesbæjar og næstu tvö
fá líka viðurkenningu.
Verðlaunin koma eins og áður frá HS Orku/
Veitu og eru inneign á rafmagnsreikning við-
komandi: 1. verðlaun eru 30.000, 2. verðlaun
20.000 og 3. verðlaun 15.000. Einnig fá verð-
launahafar sérstök viðurkenningarskjöl frá
Reykjanesbæ.
Við sama tækifæri verður greint frá fallegustu
jólagluggum Reykjanesbæjar.
Hér á síðunni má sjá hvaða tíu hús voru kjörin
í forvali. Ekki er hægt að ná allri jólastemmn-
ingunni fram á ljósmyndum og því eru bæj-
arbúar hvattir til að taka jólarúnt og skoða
húsin sem koma til greina.
2012Skafmiðaleikur Víkurfrétta og verslana á Suðurnesjum
Skafðu og þú VeiSt Strax
hVort þú hefur unnið!
gleðilega hátíð!