Valsblaðið - 01.05.2011, Síða 22

Valsblaðið - 01.05.2011, Síða 22
20 Valsblaðið 2011 Starfið er margt grenninu. Úr þessu varð samkomulag milli borgarinnar og Vals um breytta nýt- ingu á erfðafestulandi Vals að Hlíðar- enda. Valur fékk sex hektara til uppbygg- ingar íþróttastarfsemi, borgin fékk sína skika og Valur fékk heimild til að skipu- leggja íbúða- og atvinnulóðir á afgangi erfðafestulandsins. Við þetta myndaðist verðmætur byggingaréttur á þessum lóð- um. Byggingarétturinn yrði síðan seldur og andvirðið notað til greiðslu skulda Vals og uppbyggingar að Hlíðarenda. Frábær hugmynd, sem upphaflega fædd- ist vegna áforma okkar um að flytja Val í Grafarvog! Ýmsir aðilar sýndu áhuga á að kaupa byggingaréttinn af okkur en við tókum þá ákvörðun að selja hann til Valsmanna hf. Í kjölfarið komst svo skriður á þá uppbyggingu að Hlíðarenda sem menn sjá nú árangurinn af. Stofnun Valsmanna hf hafði þá þegar sannað gildi sitt og nýt- ing félagsins sem fasteignaþróunarfélags á Hlíðarendareit var mjög skynsamleg. uppbyggingar í Grafarvogi. Allar stofn- anir Vals, m.a. fulltrúaráðið voru búnar að samþykkja áætlun um flutning Vals í Grafarvog. Þegar þarna var komið sögu kom póli- tíkin í spilið. Einhverjir foreldrar í Graf- arvogi tóku það sem mætti kalla félags- pólitíska afstöðu og voru andvígir þess- um áformum. Það endaði svo með því að stjórnmálamenn í Reykjavík þorðu ekki að ganga þessa leið til enda. Leið, sem þeir sjálfir höfðu ekki síst haft frum- kvæði að. Þeir vildu þétta félagaflóruna í borginni, fækka félögum og efla þau um leið. Valur hafði auðvitað vissa yfirburði í þessu ferli gagnvart Fjölni, t.d. í félags- legu- og sögulegu tilliti. Þegar borgin koksaði á þessum fyrir- ætlunum útfærðum við hugmyndina um breytta landnýtingu að Hlíðarenda til uppbyggingar á svæðinu sjálfu. Þetta fór saman við hagsmuni borgarinnar því að hún þurfti á spildum að halda úr okkar landi til ýmissa vegaframkvæmda í ná- undir forystu Reynis Vignis að skoða möguleika þess að Valur flytti höfuð- stöðvar starfsemi sinnar í Grafarvog. Þetta var mjög áhugaverð hugmynd. Valur hafði í upphafi haft aðstöðu vestur á Melum og síðan flutt að Hlíðarenda þegar félagið var rétt um fertugt. Þegar þessi Grafarvogshugmynd kemur fram var félagið um nírætt. Mér fannst það ekkert tilfinningamál þó að félagið flytti sig um set tvisvar á öld, með byggðinni. Hugmyndin var sú að áfram átti að vera aðstaða að Hlíðarenda til íþróttaiðkana fyrir hefðbundið upptökusvæði Vals í Hlíðunum og Þingholtunum. Í Grafar- vogi ætlaði Valur einungis að sinna þeim íþróttagreinum sem fyrir voru í félaginu, þ.e. knattspyrnu, handknattleik og körfu- knattleilk. Aðrar íþróttagreinar yrðu síð- an iðkaðar í nafni Fjölnis. Hugmyndin var síðan að nýta stærstan hluta Hlíðarendareits fyrir atvinnu- og íbúðalóðir. Við það myndu skapast verð- mæti og afrakstur þeirra yrði notaður til Faxaflóaúrvalið 1971: Aftari röð frá vinstri: Hreiðar Ársælsson, Janus Guðlaugsson, Lúðvík Gunnarsson, Ásgeir Ólafsson, Stefán Halldórsson, Gísli Torfason, Gísli Antonsson, Ottó Guðmundsson, Gunnar Örn Kristjánsson, Gunnar Pétursson. Fremri röð frá vinstri: Þorvarður Höskuldsson, Björn Guðmundsson, Ólafur Magnússon, Guðmundur Ingvason, Sverrir Hafsteinsson, Grímur Sæmundsen og Hörður Jóhannesson. Valsblaðið 2011 29 Starfið er margt duglegum og efnilegum strákum sem æfðu vel og stóðu sig vel í vetur. Valur 1 á yngra ári varð Íslandsmeistari, tapaði ekki leik en gerði 3 jafntefli. Þess ber að geta að Íslandsmeistaratitillinn þeirra var sá fyrsti sem Valur vann á 100 ára afmæl- inu. Eldra árið endaði veturinn á keppn- isferð til Vestmannaeyja og yngra árið fór til Akureyrar í upphafi tímabilsins og svona keppnisferðir gefa krökkunum góðar minningar og styrkja liðsheildina í alla staði. Það var erfitt að verðlauna fáa einstaklinga í þessum flokki því styrk- leiki Vals í vetur hefur verið hvað strák- arnir eru jafnir, það geta allir tekið af skarið og gert góða hluti. Þjálfararnir vilja í lokin þakka frábærum foreldrum fyrir aðstoðina í vetur vegna fjáröflunar, myndatöku og styðja vel við drengina og félagið í að stuðla að góðu og skemmti- legu umhverfi. Mestu framfarir eldra ár: Axel Thor Aspelund Mestu framfarir yngra ár: Stiven Tobar voru gífurlegar. Næstum því hver ein og einasta stelpa sem hóf að æfa í byrjun vetrar hafði aldrei æft handbolta áður. Það kom eitt gull í hús en það var deild- armeistaratitill í 4. deild í síðasta móti vetrarins. Það var virkilega við hæfi að sýna framfarirnar með því að klára gullið þar. Flestar þessar stelpur eru á eldra ári eða 17 talsins. Mestu framfarir yngra ár: Saga Árna- dóttir Besta ástundun yngra ár: Victoria McDonald Mestu framfarir eldra ár: Elín Ísold Pálsdóttir Besta ástundun eldra ár: Hulda Bjark- lind. Leikmaður flokksins: Margrét Vignis- dóttir 6. flokkur karla Þjálfarar: Óskar Bjarni Óskarsson og Gunnar Ernir Birgisson 6. flokkur karla samanstendur af 37 Mestu framfarir: Vigdís Birna Þor- steinsdóttir Besta ástundun: Grace Þorkelsdóttir Leikmaður flokksins: Morgan Þorkels- dóttir 5. flokkur karla Þjálfari: Gunnar Ernir Birgisson Starfið í vetur er búið að vera mjög fínt og rúmlega 20 strákar eru skráðir í flokk- inn en langt er síðan flokkurinn var svona fjölmennur. Það er mikið af mjög efni- legum leikmönnum í flokknum sem hafa verið að æfa frá unga aldri en einnig eru nokkrir sem byrjuðu í haust og hafa tekið miklum framförum í íþróttinni og ef þeir halda áfram geta þeir náð langt. Yngra árinu (strákar fæddir 1998) gekk vel í vetur og á fyrsta mótinu nældu þeir sér í gullpening þar sem þeir sigruðu sína deild og komust upp í efstu deild. Næstu mót spiluðu þeir meðal bestu liða í þess- um árgangi en duttu svo aftur niður í 2. deild síðar um veturinn en þó voru þeir alltaf hársbreidd frá því að komast aftur upp í efstu deildina og máttu sætta sig við 5. sætið á Íslandsmótinu þennan vet- urinn. Fínn árangur. Eldra árinu (strákar fæddir 1997) gekk einnig vel í vetur og byrjuðu veturinn á að vera í efstu deild þar sem þeir lentu í 3. sæti á fyrsta mótinu. Þeir þurftu svo að sætta sig við að falla niður í 2. deild á næsta móti en gíruðu sig upp fyrir þriðja mótið og sigruðu. Þeir eiga að spila með- al bestu liðanna sem þeir svo sýndu með því að lenda í 2. sæti á næstsíðasta móti vetrarins. Þessi vetur var mjög fínn hjá strákunum og lentu þeir í 5. sæti á Ís- landsmótinu í þetta skiptið. Mestu framfarir eldra ár: Gylfi Þ. Gunnlaugsson Mestu framfarir yngra ár: Víkingur Örvar Ólafsson Besta ástundun eldra ár: Aron Elí Sævarsson Besta ástundun yngra ár: Jóhann Páll Einarsson Leikmaður flokksins: Rökkvi Steinn Finnsson 5. flokkur kvenna Þjálfari: Siguróli Magni Sigurðsson Starfið í 5. fl. kvenna gekk vonum framar í vetur. Strax í ágúst byrjuðu 13 stelpur að æfa frá fyrstu æfingu en týnd- ust svo inn jafnt og þétt út allan veturinn. 16 stelpur æfðu lengst af en í dag eru 20 á skrá. Árangurinn var ágætur, þó sér- staklega undir lok vetrar en framfarirnar 2A B la ck Y el lo w M ag en ta C ya n 2 11 12 27 6 V al ur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.