Valsblaðið - 01.05.2011, Qupperneq 139

Valsblaðið - 01.05.2011, Qupperneq 139
136 Valsblaðið 2011 Starfið er margt Unglingaflokkur. Þjálfari: Lýður Vignisson Sökum þess hve fáa leikmenn við höfð- um í þessum flokki í vetur fórum við í tilraunaverkefni og sameinuðum krafta Vals og ÍR. Til að byrja með unnust fræknir sigrar á sterkum liðum. Þegar leið á veturinn og leikjum fjölgaði reynd- ist hins vegar erfitt að finna æfingatíma enda vorum við að sameina leikmenn sem voru að spila með drengjaflokkum, unglingaflokkum og meistaraflokkum Vals og ÍR. Uppskeran varð því ekki eins góð og fyrstu leikir gáfu til kynna um en þó var liðið hársbreidd frá því að ná í úr- slitakeppnina. Leikmaður ársins: Pétur Þór Jakobsson Drengjaflokkur. Þjálfari: Lýður Vignisson Alls æfðu 11 leikmenn með flokknum í vetur. Það hefur gengið upp og ofan að halda leikmönnum inni í flokknum en það er tilfinning þjálfara eftir mjög góðar æfingar á vormánuðum að nú sé komin öflug og heilsteypt liðsheild. Leikmenn voru allir fyrir utan einn leikmann á yngra ári í þessum flokki og því var gengið oft á tíðum erfitt. Strákarnir eru staðráðnir í að breyta því á næsta ári þeg- ar þeir verða flestir á eldra ári flokksins. Þeir hafa nú þegar byrjað æfingar hjá styrktarþjálfara. Mestu framfarir: Arnar Óli Einarsson Besta ástundun: Knútur Ingólfsson Leikmaður ársins: Benedikt Blöndal Stúlknaflokkur. Þjálfari: Birgir Mikaelsson Æfingahópurinn samanstendur af yngri stelpum úr 10. flokki og nokkrum eldri. Mikill stígandi var í liðinu síðastiliðinn vetur og voru þær búnar að festa sig í sessi í A riðli þegar leið á veturinn. Þær hjá Val á árinu sem er að líða. Allir ár- gangar tóku þátt í Íslandsmóti og bikar- keppni KKÍ. Yngri flokkar léku vel á þriðja hundrað kappleiki og af þeim voru fjölmargir leikir í umsjón Vals að Hlíðar- enda. Íslandsmótinu og bikarkeppninni fylgdu mörg skemmtileg og eftirminnileg ferðalög víða um landið. Yngstu iðkend- urnir tóku þátt í mörgum boðsmótum og gekk það vel fyrir sig. Uppskeruhátíð í körfubolta 2011 Uppskeruhátíðin í körfuboltanum fór að þessu sinni fram í stóra íþróttasalnum í afmælisvikunni í maí og var hún haldin sameiginleg með handboltanum. Um- gjörð uppskeruhátíðarinnar var öll sú glæsilegasta, enda nýtt glæsileg aðstaða sem komið hafði verið upp vegna hátíð- arhalda í tengslum við 100 ára afmæli félagsins. Í lokin voru veitingar á hlað- borði en foreldrar sáu um að koma með veitingar en Valur bauð upp á kaffi og safa. Uppskeruhátíðin var afar fjölmenn og gekk vel fyrir sig og vel þótti til fund- ið að hafa báðar uppskeruhátíðarnar á sama tíma. Yngri flokkar Lýður Vignisson hefur verið yfirþjálfari yngri flokka frá 2009 og var ráðning hans mikil lyftistöng fyrir yngri flokka starfið. Miklar breytingar urðu á þjálfara- hópi yngri flokka fyrir yfirstandandi tímabil. Þjálfarar eru Melissa Lechlitner, Guðbjörg Sverrisdóttir, Ágúst Björgvins- son, Alexander Dungal, Austin Magnús Bracey, Elvar Steinn Traustason og Igor Tratnik. Hátt í 120 krakkar æfðu körfuknattleik Valsblaðið 2011 137 Starfið er margt Mestu framfarir: Völundur Hafstað Haraldsson Besta ástundun: Bergur Ari Sveinsson Leikmaður ársins: Arngrímur Guð- mundsson Minnibolti kvenna. Þjálfari: Dagný Brynjarsdóttir Í upphafi vetrrar voru aðeins 4 stelpur að æfa og því var ákveðið að skrá ekki lið í Íslandsmót. Þegar leið á veturinn bættust alltaf fleiri og fleiri við og urðu á endan- um 16. Liðið var því skráð sem gestalið á Íslandsmótinu eftir áramót og fóru á tvær túrneringar í B-riðli. Þetta var mikil reynsla fyrir stelpurnar og stóðu þær sig gríðarlega vel á sínu fyrsta alvöru móti. Einnig var varið á þrjú önnur mót yfir veturinn, Jólamót ÍR, Póstmót Breiða- bliks og Nettómótið í Keflavík Mestu framfarir: María Johnson Besta ástundun: Kristel Eir Eiríksdóttir Leikmaður ársins: Anna Guðbjörg Hannesdóttir Minnibolti 10–11 ára. Þjálfari: Frosti Sigurðarson Hjá MB 10–11 ára var veturinn vel heppnaður. Drengirnir léku í Íslandsmóti í c-riðli og gekk vel. Mótin voru fjögur og leikið víða um lend, í Breiðholti, Flúðum, Vestmannaeyjum og Akureyri. Einnig léku drengirnir á minniboltamóti ÍR í desember, en nú á nýju ári léku þeir á póstmóti Breiðabliks og stærsta móti ársins Nettó mótinu í Reykjanesbæ og voru drengirnir félaginu til sóma. Jörðin skalf síðan þegar stórveldin í Reykjavík Valur og KR mættust í tveimur æfinga- leikjum heima og heiman í vetur þar sem okkar menn sáu sjálfir um að telja stigin og var ekki minsti vafi á því hvort liðið bar sigur úr bítum. fjögurra-liða úrslit á Íslandsmótinu. Mar- grét Ósk Einarsdóttir og Elsa Rún Karls- dóttir voru valdar í æfingahóp unglinga- landsliðs undir 15 ára. Selma Skúladóttir, Sara Diljá Sigurðardóttir, Margrét Ósk Einarsdóttir og Elsa Rún Karlsdóttir voru valdar í æfingahóp unglingalandsliðs undir 16 ára. Elsa Rún er í bæði 15 og 16 ára landsliðunum og Sara Diljá er í 16 ára landsliðinu. Mestu framfarir: Guðrún Ólafsdóttir Besta ástundun: Brynja Pálína Sigur- geirsdóttir Leikmaður flokksins: Sara Diljá Sig- urðardóttir 7.–8. flokkur karla. Þjálfari: Björgvin Rúnar Valentínusarson 8. flokkur karla, fæddir 1997 Strákarnir hófu veturinn fyrir norðan þar sem rúta var tekin til Sauðárkróks, 2. um- ferðin var á Selfossi, sú 3. á heimavelli í Valsheimilinu og sú síðasta í Garðabæ. Strákarnir fengu að upplifa bæði súra og sæta leiki en eftirminnilegasti leikurinn var án efa þegar þeir náðu að vinna upp 10 stiga forskot andstæðingsins á aðeins tveimur mínútum, en í þeim leik var ver- ið að spila um topp sæti riðilsins. Mestu framfarir: Sigurjón Örn Magn- ússon Besta ástundun: Heimir Marel Geirsson Leikmaður ársins: Bjarki Ólafsson 7. flokkur karla, fæddir 1988 Leiknar voru 4 umferðir í Íslandsmótinu víðs vegar um landið. 1. umferðin var á Vesturlandi í Stykkishólmi, 2. umferðin í Reykjavík, 3. umferðin á Austurlandi á Höfn í Hornafirði og sú 4. og síðasta var einnig á Austurlandi, á Egilsstöðum. Ár- angur strákanna var góður og í heildina litið voru miklar bætingar hjá þeim. fóru í úrslitakeppni Íslandsmóts og end- uðu í 3. til 4. sæti. Mestu framfarir: Elsa Rún Karlsdóttir Besta ástundun: Sara Diljá Sigurðar- dóttir Leikmaður flokksins: Ragnheiður Benónís dóttir 9., 10. og 11. flokkur karla. Þjálfari: Lýður Vignisson Alls æfðu 19 leikmenn með flokkunum þremur. Það hefur fækkað töluvert í þess- um flokkum síðasta árið, en eftir sitja áhugasömustu, efnilegustu og duglegustu leikmennirnir. Eftir að hafa lagt á sig mikla vinnu síðustu tvö árin hafa flokk- arnir stigvaxandi bætt árangur sinn, og endaði Íslandsmótið loksins á þeim stað sem þeir hafa ætlað sér síðustu tvö ár. 9. flokkur karla, fæddir 1996 Besta ástundun og leikmaður ársins: Dagur Sölvi Sigurjónsson 10. flokkur karla, fæddir 1995 Mestu framfarir: Guðjón Matthíasson Besta ástundun: Bjarni Geir Gunnars- son Leikmaður ársins: Ernesto Emil Ortiz 11. flokkur karla, fæddir 1994 Mestu framfarir: Tómas Hlynsson Besta ástundun: Arnar Gíslason Leikmaður ársins: Magni Walterson 9.–10. flokkur kvenna. Þjálfari: Birgir Mikaelsson Það var þéttur og áhugasamur hópur sem æfði vel síðastliðinn vetur. Allar bættu þær sig sem skilaði sér í góðum ár- angri liðsins inni á vellinum. Stelpurnar urðu Reykjavíkurmeistarar. Á Íslands- mótinu léku þær í A og B riðli til skiptis og voru hársbreidd frá því að komast í Yngriflokkar Vals í körfuknattleik 2011. 9A B lack Y ellow M agenta C yan 9 1112276 V alur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.