Valsblaðið - 01.05.2011, Qupperneq 156

Valsblaðið - 01.05.2011, Qupperneq 156
Valsblaðið 2011 151 lega og skemmtilega vinninga í tilefni kvöldsins og sáu þær einnig um af- greiðslu á barnum með miklum sóma. Hápunktur kvöldsins var þegar Vals- menn tóku lagið saman, Valsmenn léttir í lund svo að undir tók í Valsheimilinu og vitaskuld tók Henson síðan þeirri áskor- un að syngja 18 rauðar rósir við mikinn fögnuð gesta. Aðspurður var Henson mjög ánægður með herrakvöldið sem hann telur afar mikilvægan hlekk í fjöl- breyttu félagsstarfi Valsmanna og sé góð- ur vettvangur til að gleðjast saman eina kvöldstund, rifja upp gamlar minningar og brúa jafnframt kyslóðabilið. Með- fylgjandi myndir segja meira en 1000 orð og síðan er bara að bíða eftir næsta herra- kvöldi að ári. Ljósmyndir: Guðni Ol- geirsson. Félagsstarf Herrakvöld Vals er fastur liður í félags- starfinu fyrsta föstudagskvöld í nóvem- ber og er fyrir löngu búið að festa sig í sessi. Halldór Einarsson (Henson) hefur frá upphafi komið að undirbúningi og framkvæmd herrakvöldanna og sagt er að hann sé upphafsmaður að herrakvöld- um íþróttafélaga hér á landi. Ákveðinn kjarni Valsmanna mætir alltaf á herra- kvöldin en alltaf sjást einhverjir nýir Valsmenn á öllum aldri sem skemmta sér konunglega. Gerður var mjög góður róm- ur af glæsilegu steikarhlaðborði sem var að vanda frá Múlakaffi. Þorsteinn Guð- mundsson var veislustjóri kvöldsins og rifjaði hann m.a. upp feril sinn í yngri flokkum Vals, en hann sagðist ekki eiga glæstan íþróttaferil að baki. Einnig voru ýmis hefðbundin skemmtiatriði og Stef- án Hilmarsson tók lagið við mikla lukku að vanda. Á herrakvöldinu afhenti Hörð- ur Gunnarsson formaður Vals Hermanni Gunnarssyni Valsorðuna en Hemmi var fjarverandi á 100 ára afmælinu þegar við- urkenningar voru veittar fyrir störf í þágu félagsins. Hemmi flutti ávarp við þetta tækifæri og brýndi alla Valsmenn að standa saman um fjölbreytt starf félags- ins og hvatti menn til dáða. Að öðrum ólöstuðum þá sló Guðni Ágústsson fyrrverandi ráð- herra í gegn á herrakvldinu en hann fór algjörlega á kost- um sem ræðumaður kvölds- ins og kútveltust menn um af hlátri. Mikill ræðusnillingur og orðheppinn með eindem- um. Stelpurnar í meistaraflokki kvenna í handknattleik voru með happdrætti í fjáröflunar- skyni og voru með ýmsa veg- Eftirminnilegt herrakvöld Vals á afmælisárinu og frábær stemning 154 Valsblaðið2011 Starfiðermargt Í mörg ár lét Jóhannes að sér kveða, jafnt innan vallar sem utan. Hann kom víða við sögu og m.a. var hann í fyrstu landslið- snefnd Íslands í knattspyrnu. Jóhannes lagði hart að sér og uppskar eftir því, Hann var atorkumaður og hafði mikinn metnað. Jóhannes var í forystusveit þeirra sem stóðu að kaupunum á félagssvæði Vals að Hlíðar- enda. Hann var óþreytandi elju- og athafna- maður á félagssvæði Vals og sá m.a. um múrverk þegar gamla íþróttahúsið að Hlíð- arenda var byggt. Nafn Jóhannesar Bergsteinssonar heið- ursfélaga í Val er skráð með gyltum stöf- um í sögu félagsins. Guð blessi minningu einstaklega góðs félaga. Valsmenn votta aðstandendum Jóhannesar innilegrar sam- úðar um leið og við þökkum fyrir áratuga langa farsæla vegferð að Hlíðarenda. f.h. Knattspyrnufélagsins Vals Hörður Gunnarssonm formaður IngaJóhanna Birgisdóttir fædd 17. júní 1957 dáin 1. júní 2011 Við kynntumst á í handboltanum í Val. Vorum þá á unglingsaldri og allir veg- ir færir. Og smullum saman, innan vall- ar sem utan. Um tvítugsaldur mynduðum við saumaklúbbinn okkar sem hefur bund- ið okkur svo sterkum vináttuböndum allar götur síðar. En í sumar slitnaði hlekkur í keðjunni; í sumar kvaddi Inga Birgisdótt- ir hópinn og þessa jarðvist efir erfið veik- indi. Hennar verður sárt saknað. Orð verða lítilvæg. Inga er önnur í hópnum góða sem kveður þetta líf. – Það var árið 1979 sem Kristjana Magnúsdóttir lést aðeins 25 ára að aldri. Krissa, eins og hún var jafn- an kölluð var mikill Valsari og líka ein af þeim er stofnuðu knattspyrnudeild kvenna í Breiðabliki. Minningarnar eru ótal margar og svo óendanlega skemmtilegar allar götur frá handboltaárunum okkar til dagsins í dag. Og á engan er hallað þó við fullyrðum að stærstan þátt átti Inga okkar í flestu því skemmtilegasta sem við nú minnumst. Hún var einstök sál, falleg að utan sem innan, alltaf að gefa af sér, gleðja aðra, hvort held- ur sem var með yndislegu viðmóti eða ein- stökum húmor, innan vallar sem utan, svo mikill gleðigjafi hvar sem hún fór. Við minnumst allra utanlandsferðanna okkar saman. Fyrst í keppnisferðum með Val, en Inga stóð vaktina í markinu og með slíkum árangri að hún var kornung valin í unglingalandsliðið. Síðar áttum við eftir að eiga saman ógleymanlegar ferð- ir vítt og breitt um heim og höf. Alltaf var Inga okkar hrókur alls fagnaðar með öll- um þeim ótrúlegu uppátækjum sem henni einni var svo lagið að finna upp. Stríddi okkur linnulítið, leiddi okkur í allskyns Jóhannes Bergsteinsson fæddur 3. janúar 1912 dáinn 10. desember 2010 Kveðja frá Knattspyrnufélaginu Val Með Jóhannesi Bergsteinssyni heiðurs- félaga í Val er einn af mætustu sonum félagsins fallinn frá. Frá því að Valur var stofnaður fyrir hart nær öld hafa heiðurs- félagar í Val verið ellefu en með Jóhann- esi eru þeir nú allir fallnir frá. Að hlotnast nafnbótin „heiðursfélagi“ er æðsta við- urkenning sem einstaklingi hlotnast inn- an félagsins og þá nafnbót bera aðeins þeir félagar okkar sem með óeigingjörnu starfi hafa lagt gjörfa hönd að uppbygg- ingu félagsins. Jóhannes var jafnaldri Vals og samleiðin því löng og farsæl jafnt inn- an vallar sem utan. Þegar saga Vals er skoðuð kemur nafn Jóhannesar oft upp og þá í tengslum við góða sigra og gjöf- ult starf fyrir félagið. Jóhannes lék sinn fyrsta meistaraflokksleik árið 1929, þá 17 ára. Hann þótti leikinn og útsjónarsamur og varð sjö sinnum Íslandsmeistari á ferli sínum. Væntanlega er eftirminnilegasti titillinn sá fyrsti sem Valur vann í meist- arflokki, en það var árið 1930 og skor- aði Jóhannes bæði mörk Vals í 2:1 sigri á KR. Með þessum sigri rættist langþráður draumur Valsmanna. Jón Sigurðsson, þá formaður Vals, lýsti stundinni síðar: „… minnisstætt verður mér sigurmarkið, sem Jóhannes skoraði, ekki aðeins fyrir það að það gerði út um leikinn, heldur af því hve snilldarlega það var gert. Hann fékk langa sendingu frá hægri kanti fram og inn undir vítateiginn. Jóhannes sér hvar knötturinn muni koma niður, hleypur þangað í áttina að marki KR og áður en knötturinn snertir völlinn, fleytir Jóhannes honum viðstöðu- laust með fastri spyrnu inn í netið.“ Valsmaður í hundrað ár Lag og texti Hjörtur Vigfússon Sólin rís yfir Hlíðarenda Íþróttir heilla hal og sprund Í körfu og marknet boltar lenda Keppnisskap en létt þó lund Valsmenn skora ófá mörkin, að sigra leik er okkur tamt Gleðigjafar, köst og spörkin og mótlætinu mætum jafnt Valsmaður í hundrað ár Liðið mitt rautt, hvítt og blátt Valsmaður í hundrað ár Í gegnum söguna við fljúgum hátt Hundrað titla lið, liðin er sú bið Valsmaður í hundrað ár Með kvöldsins kyrrð, ró yfir færist Dag fyrir dag, árin líða hjá Á hverjum degi eitthvað gagnlegt lærist Sem nota í daglegt amstur má Ótrúleg er okkar saga Á næsta hundrað titla tel Með von í brjósti alla daga Kynslóðabil við brúum vel Valsmaður í hundrað ár Valsmaður í hundrað ár 10B B lack Y ellow M agenta C yan 1112276 V alur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.