Són - 01.01.2007, Blaðsíða 139

Són - 01.01.2007, Blaðsíða 139
CHRYSORIS – GULLBRINGULJÓÐ JÓNS ÞORKELSSONAR 139 lífi, og yrði of langt upp að telja hér1. En honum fannst þó sem þessi ágæta sýsla hefði orðið útundan að því leytinu til að hún hafði ekki orðið sögusvið neinnar Íslendingasögu á sama hátt og nágranna- sýslur þar sem hetjur riðu um héruð á söguöld, og því varð hann að sækja til tíma Tyrkjaránsins til að finna dæmi um þær dáðir sveitunga sinna sem sæmdu hetjukvæði. Þar varð fyrir honum sagan af Hjálmari nokkrum Grindvíkingi sem á að hafa brugðist býsna karl- mannlega við þegar svonefndir Tyrkir gerðu strandhögg í heimabæ hans árið 1627, og gefa eftirfarandi línur nokkra hugmynd um lýsingu Jóns á þeim atburðum og vald hans á latínunni.2 Þó er rétt að taka fram að bardagalýsingin er allmikið stytt hér og aðeins sagt frá upp- hafi bardagans og lyktum en fellt úr miðbikið þar sem vopnaskaki er lýst í smáatriðum. En hátturinn er hinn sami á latínu og íslensku, hinn svonefndi elegíuháttur eða tregalag, þótt uppsetningin sé önnur.3 1 Um kvæðið Chrysoris er nánar fjallað í óprentuðu erindi Sigurðar Péturssonar lektors sem flutt var á málþingi Félags um átjándu aldar fræði 11. febrúar 2006 og ber nafnið „Hverjum þykir sinn fugl fagur“. 2 Í erindi Sigurðar Péturssonar segir svo um þetta: „Hjálmar er hetja og lýsing höf- undar minnir að ýmsu leyti á hetjukafla þá sem finna má í Hómerskvæðum, svonefndar „aristeiur“, þar sem ákveðinn þáttur er helgaður frammistöðu og afreksverkum tiltekins manns.“ 3 Sjá Tyrkjaránið á Íslandi 1627. Sögufélag gaf út. Reykjavík 1906–1909, bls. 464.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Són

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Són
https://timarit.is/publication/1139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.