Són - 01.01.2007, Blaðsíða 135

Són - 01.01.2007, Blaðsíða 135
ÁLITAMÁL Í BÓKMENNTASÖGU 135 Hér hafa athyglisverðir hlutir gerst. Skyndilega er Örn farinn að tala um ýmiskonar módernisma, einkenni margra súrrealískra verka og þegar að expressjónisma kemur er látið nægja að tala um stílandstæður milli skiljanlegra málsgreina. Þetta hefði Hugo Friedrich þótt þunnur þrettándi; það er næstum eins og ég hafi skrifað þetta. Ég hefði að vísu forðast hugtakið ‚sundruð framsetning‘ (sem mér finnst minna óþægilega mikið á ‚klessumálverk‘), og frekar talað um að einn þáttur í þeirri hnitmiðun sem einkenni nútímaljóð sé að sleppa tengingum. Þá hefði ég sagt sem svo að mikilvægur strengur í nútímalist, nútíma- ljóðum þar á meðal, sé fráhvarfið frá eftirlíkingu (mimesis), sem sjá megi hjá Lautréamont, Rimbaud og víða hjá súrrealistum og sporgöngumönnum þeirra. Þennan skilning hef ég síður en svo reynt að hrekja eins og þeir vita sem lesið hafa grein mína en ekki einungis endursögn Arnar. Hinsvegar hef ég andæft því að módernisminn sé þetta og annað ekki, og alhæfing þessa þáttar í nútímaljóðlist var það sem ég kallaði hlutavillu Arnar. Að svo mæltu vil ég þakka Erni skoðanaskiptin. Af minni hálfu eru þau nákvæmlega það: skoðanaskipti. Og það er að sjálfsögðu ekki mitt mál heldur Arnar sjálfs hvort honum finnst hann ,verða að standa við sinn skilning‘. Því miður óttast ég að deiluefnin séu lítt áhugaverð fyrir lesendur Sónar, og ég mun ekki þreyta þá með frek- ari málalengingum. En vil að endingu mælast til þess aftur að þeir lesi skrif mín án milligöngu annarra ef þeir hafa áhuga á málflutningi mínum. Og sama gildir vitaskuld um Örn: Skrif hans sjálfs eru ólygnust um skoðanir hans á ljóðlist nútímans. HEIMILDIR Auerbach, Erich (2003). „Epilegomena to Mimesis“ [1954], ensk þýðing eftir Jan M. Ziolkowski, í Mimesis · The Representation of Reality in Western Literature, Princeton og Oxford: Oxford University Press. Breuer, Dieter (1999). Deutsche Metrik und Versgeschichte, 4. útg., München: Wilhelm Fink Verlag (UTB für Wissenschaft). Brunel, Pierre o.fl. (2001). Histoire de la littérature française (XIXe et XXe siècle), Bordas/VUEF. Friedrich, Hugo (1971). Die Struktur der modernen Lyrik · Von der Mitte des neunzehnten bis zur Mitte des zwanzigsten Jahrhunderts [1956], erweiterte Neuausgabe, Hamburg: Rohwohlt. Halldór Guðmundsson (2004). Halldór Laxness · Ævisaga, Reykjavík: JPV Útgáfa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Són

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Són
https://timarit.is/publication/1139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.